Morgunblaðið - 19.09.1987, Síða 41

Morgunblaðið - 19.09.1987, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1987 41 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stýrimaður Stýrimaður óskast á 250 tonna rækjubát sem gerður er út frá Skagaströnd. Þarf að geta leyst af sem skipstjóri. Upplýsingar í síma 95-4690. Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst- urs strætisvagna. Upplýsingar eru gefnar í símum 20720 og 13792. Skagstrendingur hf. Landleiðir hf., Skógarhlíð 10. Starfsfólk óskast Starfsfólk óskast til almennra afgreiðslu- starfa nú þegar. Hlutastörf koma til greina. Upplýsingar gefur Páll Kristjánsson á staðnum. Kringlunni 7. Lagerstörf — pökkun Viljum ráða starfsfólk á matvörulager í Skeif- unni 15. 1. Lagermann. Starf fyrir mann sem vill mikla vinnu. Æskilegur aldur 18-35 ára. 2. Ávaxtapökkun. Vinnutími frá kl. 8.00- 17.00. Hlutastörf fyrir hádegi koma vel til greina. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri (ekki í síma) mánudag og miðvikudag kl. 16.00-18.00. Umsóknareyðublöð hjá starfs- mannahaldi. HAGKAUP - - j Skeifunni 15.— Starfsmannahald. Góð kona óskast til þess að koma á heimili og hugsa um 2 börn, 4ra ára og 3ja mánaða. Má hafa með sér barn. Upplýsingar í síma 673117. Halló ömmur Óskum eftir manneskju til að koma heim til okkar í Seljahverfi frá kl. 10.00-13.00 virka daga í vetur. Viðkomandi þarf að hafa um- sjón með tveimur englabossum 7 og 9 ára gömlum. Upplýsingar í síma 75326 eftir kl. 16.00. Viltu vera með? Við erum á 4. og 5. ári á Rauðu deildinni. Okkur vantar einhvern með fóstrunni okkar í vetur. Hún er ein á milli kl. 1 og 5 á daginn. Viltu koma? Síminn er 686351. Leikskólinn Lækjaborg v/Leirulæk. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA NORÐURLANDIEYSTRA Stórholti 1 600 AKUREYRI Þroskaþjálfi óskast á sambýli á Akureyri. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 96-26960 kl. 13.00-16.00. Grænaborg Fóstra og aðstoðarmaður óskast strax í Grænuborg. Góð vinnuaðstaða. Skemmtileg vinna. Upplýsingar í símum 14470 og 681362. Hafnarfjörður Starfsfólk óskast í þurrfiskverkun. Hálfs- dagsstörf koma til greina. Upplýsingar í símum 51292 og 54871 eftir kl. 19.00. Frábær starfskraftur! Ég er 23ja ára gömul og hef búið erlendis í 4 ár og er að leita mér að framtíðarvinnu. Góð menntun og starfsreynsla (hef með- mæli undir höndum). Upplýsingar í síma 99-1777. Bankastofnun óskar eftir að ráða innanhússsendil til starfa strax. Hálfsdagsstarf kemur til greina. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Ð — 3624“. RVÐQOF ÖG RVDNINGAR Ertu barngóð? Dagmamma, á svæðinu frá Miklubraut að Sundlaugavegi, óskast til að gæta eins árs gamals barns. Æskilegur vinnutími er mánu- dagar, þriðjudagar og miðvikudagar frá kl. 10.00-16.00. Ábendi sf., Engjateig 9, sími 689099. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar húsnæöi i boöi Hjónanámskeiðin í Skálholtsskóla Til leigu 106 fm verslunarhúsnæði í Síðumúla. Upplýsingar daglega milli kl. 13.00 og 14.00 í síma 82314. Verslunarhúsnæði Til leigu 217 fm verslunar- eða skrifstofuhús- næði á Reykjavíkurvegi 50, Hafnarfirði. Upplýsingar í símum 53181 og 54010. Kristskirkja Landakoti Áhugasamt söngfólk óskast í kór Kristskirkju. Áhersla verður lögð á sígilda kirkjutónlist. Upplýsingar veitir organistinn Úlrik Ólason í síma 27415 eða sóknarprestur í síma 25619. Næsta námskeið verður haldið 25.-27. sept- ember nk. Leiðbeinendur: Sr. Þorvaldur Karl Helgason og sr. Birgir Ásgeirsson. Upplýsingar og skráning í símum 675340 og 92-13480 milli kl. 18.00 og 19.00. Bílakaup ríkisins 1988 Innkaupastofnun ríkisins áætlar að kaupa um 130 bíla fyrir ríkisstofnanir árið 1988. Lýsing á stærðum og útbúnaði bílanna er að fá á skrifstofu vorri og þurfa þeir bifreiða- innflytjendur, sem vilja bjóða bíla sína, að senda verðtilboð og aðra upplýsingartil skrif- stofunnar fyrir 23. október nk. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Söngfólk! Skagfirska söngsveitin getur bætt við sig nokkrum góðum röddum. Upplýsingar gefur söngstjórinn Björgvin Þ. Valdimarsson í síma 36561. Glæsibær — Glæsibær Hefi opnað nýjan söluskála í Glæsibæ (við hliðina á Útvegsbankanum). ' Verið hjartanlega velkomin. Glæsibær í leiðinni. íbúð óskast strax Ég óska að taka á leigu rúmgóða 2ja til 3ja herb. íbúð í mið- eða vesturbæ. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Skilvísi og góðri umgengni heitið. Upplýsingar gefur Elín Magnúsdóttir í síma 681936. íbúð óskast Óska eftir íbúð til leigu sem fyrst. Vinsamlegast hringið í síma 11687 næstu daga. Óska eftir húsnæði Sendiráð Sambandslýðveldisins Vestur- Þýskalands óskar fyrir hönd sendiráðsritar- ans eftir 200 fm íbúð eða húsi með bílskúr til leigu til lengri tíma strax. Vinsamlega hafið samband í síma 19535 eða 19536 á skrifstofutíma.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.