Morgunblaðið - 19.09.1987, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 19.09.1987, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1987 41 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stýrimaður Stýrimaður óskast á 250 tonna rækjubát sem gerður er út frá Skagaströnd. Þarf að geta leyst af sem skipstjóri. Upplýsingar í síma 95-4690. Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst- urs strætisvagna. Upplýsingar eru gefnar í símum 20720 og 13792. Skagstrendingur hf. Landleiðir hf., Skógarhlíð 10. Starfsfólk óskast Starfsfólk óskast til almennra afgreiðslu- starfa nú þegar. Hlutastörf koma til greina. Upplýsingar gefur Páll Kristjánsson á staðnum. Kringlunni 7. Lagerstörf — pökkun Viljum ráða starfsfólk á matvörulager í Skeif- unni 15. 1. Lagermann. Starf fyrir mann sem vill mikla vinnu. Æskilegur aldur 18-35 ára. 2. Ávaxtapökkun. Vinnutími frá kl. 8.00- 17.00. Hlutastörf fyrir hádegi koma vel til greina. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri (ekki í síma) mánudag og miðvikudag kl. 16.00-18.00. Umsóknareyðublöð hjá starfs- mannahaldi. HAGKAUP - - j Skeifunni 15.— Starfsmannahald. Góð kona óskast til þess að koma á heimili og hugsa um 2 börn, 4ra ára og 3ja mánaða. Má hafa með sér barn. Upplýsingar í síma 673117. Halló ömmur Óskum eftir manneskju til að koma heim til okkar í Seljahverfi frá kl. 10.00-13.00 virka daga í vetur. Viðkomandi þarf að hafa um- sjón með tveimur englabossum 7 og 9 ára gömlum. Upplýsingar í síma 75326 eftir kl. 16.00. Viltu vera með? Við erum á 4. og 5. ári á Rauðu deildinni. Okkur vantar einhvern með fóstrunni okkar í vetur. Hún er ein á milli kl. 1 og 5 á daginn. Viltu koma? Síminn er 686351. Leikskólinn Lækjaborg v/Leirulæk. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA NORÐURLANDIEYSTRA Stórholti 1 600 AKUREYRI Þroskaþjálfi óskast á sambýli á Akureyri. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 96-26960 kl. 13.00-16.00. Grænaborg Fóstra og aðstoðarmaður óskast strax í Grænuborg. Góð vinnuaðstaða. Skemmtileg vinna. Upplýsingar í símum 14470 og 681362. Hafnarfjörður Starfsfólk óskast í þurrfiskverkun. Hálfs- dagsstörf koma til greina. Upplýsingar í símum 51292 og 54871 eftir kl. 19.00. Frábær starfskraftur! Ég er 23ja ára gömul og hef búið erlendis í 4 ár og er að leita mér að framtíðarvinnu. Góð menntun og starfsreynsla (hef með- mæli undir höndum). Upplýsingar í síma 99-1777. Bankastofnun óskar eftir að ráða innanhússsendil til starfa strax. Hálfsdagsstarf kemur til greina. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Ð — 3624“. RVÐQOF ÖG RVDNINGAR Ertu barngóð? Dagmamma, á svæðinu frá Miklubraut að Sundlaugavegi, óskast til að gæta eins árs gamals barns. Æskilegur vinnutími er mánu- dagar, þriðjudagar og miðvikudagar frá kl. 10.00-16.00. Ábendi sf., Engjateig 9, sími 689099. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar húsnæöi i boöi Hjónanámskeiðin í Skálholtsskóla Til leigu 106 fm verslunarhúsnæði í Síðumúla. Upplýsingar daglega milli kl. 13.00 og 14.00 í síma 82314. Verslunarhúsnæði Til leigu 217 fm verslunar- eða skrifstofuhús- næði á Reykjavíkurvegi 50, Hafnarfirði. Upplýsingar í símum 53181 og 54010. Kristskirkja Landakoti Áhugasamt söngfólk óskast í kór Kristskirkju. Áhersla verður lögð á sígilda kirkjutónlist. Upplýsingar veitir organistinn Úlrik Ólason í síma 27415 eða sóknarprestur í síma 25619. Næsta námskeið verður haldið 25.-27. sept- ember nk. Leiðbeinendur: Sr. Þorvaldur Karl Helgason og sr. Birgir Ásgeirsson. Upplýsingar og skráning í símum 675340 og 92-13480 milli kl. 18.00 og 19.00. Bílakaup ríkisins 1988 Innkaupastofnun ríkisins áætlar að kaupa um 130 bíla fyrir ríkisstofnanir árið 1988. Lýsing á stærðum og útbúnaði bílanna er að fá á skrifstofu vorri og þurfa þeir bifreiða- innflytjendur, sem vilja bjóða bíla sína, að senda verðtilboð og aðra upplýsingartil skrif- stofunnar fyrir 23. október nk. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Söngfólk! Skagfirska söngsveitin getur bætt við sig nokkrum góðum röddum. Upplýsingar gefur söngstjórinn Björgvin Þ. Valdimarsson í síma 36561. Glæsibær — Glæsibær Hefi opnað nýjan söluskála í Glæsibæ (við hliðina á Útvegsbankanum). ' Verið hjartanlega velkomin. Glæsibær í leiðinni. íbúð óskast strax Ég óska að taka á leigu rúmgóða 2ja til 3ja herb. íbúð í mið- eða vesturbæ. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Skilvísi og góðri umgengni heitið. Upplýsingar gefur Elín Magnúsdóttir í síma 681936. íbúð óskast Óska eftir íbúð til leigu sem fyrst. Vinsamlegast hringið í síma 11687 næstu daga. Óska eftir húsnæði Sendiráð Sambandslýðveldisins Vestur- Þýskalands óskar fyrir hönd sendiráðsritar- ans eftir 200 fm íbúð eða húsi með bílskúr til leigu til lengri tíma strax. Vinsamlega hafið samband í síma 19535 eða 19536 á skrifstofutíma.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.