Morgunblaðið - 19.09.1987, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1987
43
Húsin nýju á Sólheimum.
Sólheimar í Grímsnesi:
Forsætisráðherra vígir tvö ný hús
ÞORSTEINN Pálsson tók fyrstu
skóflustunguna fyrir tveimur
nýjum húsum á Sólheimum í
Grimsnesi þann 12. maí 1986 og
á morgun vigir hann þau hin
sömu hús.
Nýju húsin eru byggð af Styrkt-
arsjóði Sólheima en flestir verktak-
anna eru af Suðurlandi. Hvort hús
er 195 fermetrar að stærð. Með
vigslu húsanna lýkur umfangsmik-
illi uppbyggingu og endurskipu-
lagninga á Sólheimum. Síðustu
fjögur ár hafa verið byggð heimili
fyrir vistmenn og starfsfólk, vinnu-
stofur og hus fyriríþróttir og leik-
listina. A Sólheimum dvelja nú 40
vistmenn og forstöðumaður er Hall-
dór Kr. Júlíusson.
Aðstandendur, aðrir vinir og vel-
unnarar Sólheima eru velkomnir til
vígslunnar er hefst kl. 15.00. Herra
Sigurður Guðmundsson, settur
biskup flytur húsblessun. Pétur
Sveinbjamarson, form. stjómar
Sólheima, ávarpar gesti og boðið
verður upp á veitingar. Sætaferðir
verða frá umferðamiðstöð kl. 13.30
og til Reykjav. aftur að athöfn lo-
kinni.
Sýning Sambands
íslenskra myndlistar-
manna 1 Garðastræti
SAMBAND íslenskra mynd-
listarmanna, SIM, er með
sýningu þessa dagana í
Garðastræti 6 og er sýningin
opin alla daga frá klukkan
14.00-19.00.
Á sýningunni eru myndverk
sem myndlistarmenn hafa gefið
til samtakanna til þess að
styrkja stöðu SIM. Myndverkin
á þessari sýningu sambandsins
eru öll til sölu.
Þeir myndlistarmenn sem
eiga listaverk á myndlistarsýn-
ingunni eru m.a.: Hringur
Jóhannesson, Ragnheiður Jóns-
dóttir, Borghildur Óskarsdóttir,
Ágúst Petersen, Ása Ólafsdóttir,
Jón Reykdal, Jóhanna Bogadótt-
ir, Guttormur Jónsson, Björg
Þorsteinsdóttir, Guðbergur
Bergsson, Sigrún Guðjónsdóttir,
Sigrún Eldjám, Kolbrún Kjar-
val, Daði Guðbjömsson, Guðný
Magnúsdóttir, Jón Axel Bjöms-
son, Amar Herbertsson, Öm
Þorsteinsson, Sigurjón Jóhanns-
son og fleiri.
Leiðrétting
I frétt í blaðinu í gær um sýn-
ingu á leikhústeikningum Hall-
dórs Péturssonar misritaðist nafn
ekkju hans. Hún heitir Fjóla Sig-
mundsdóttir, ekki Fríða eins og
stóð í blaðinu. Beðist er velvirðing-
ar á þessum mistökum.
Fróóleikur og
skemmtun
fyrir háa sem lága!
111 1 ...................................................................
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
- ___________________________________ ___ __ ____________ ■" _____________*
fundir — mannfagnaöir |
/>-s>oFNKO
* m\ ^
Aðalfundur
Þjóðdansafélags Reykjavíkur verður haldinn
25. september nk. kl. 20.30 á Sundlaugavegi
34.
Fundarefni: .1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Bessastaðasókn
Aðalsafnaðarfundur Bessastaðasóknar verð-
ur haldinn að Bjarnastöðum þriðjudaginn 22.
september 1987 kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Sóknarnefnd.
Báturtil sölu
Til sölu 50 brl. fiskibátur, smíðaður úr stáli
árið 1970. Bátur í góðu ástandi — stór
humarkvóti.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„B - 6494“.
Þýskunámskeið Germaníu
Námskeiðin fyrir byrjendur og lengra komna
á öllum stigum eru að hefjast. Innritað verð-
ur á kynningarfundi í Lögbergi, Háskóla
íslands, stofu 102, mánudaginn 28. sept-
ember kl. 20.30.
Upplýsingar eru einnig veittar í sima 10705 um
miðjan daginn og í síma 13827 kl. 17.00-18.00.
Stjórn Germaniu.
BESSASTAÐAHREPPUR
SKRIFSTOFA. BJARNASTÖÐUM SÍMI: 51950
221 BESSASTAÐAHREPPUR
Tónlistarskóli
Bessastaðahrepps
Skólinn verður settur í fyrsta sinn sunnudag-
inn 20. september kl. 16.00 í Álftanesskóla.
Skólastjóri.
Spænskukennsla
fyrir börn
Kennt verður í litlum hópum á tveimur stig-
um, 4-7 ára og 8-12 ára.
Kennt verður í 2 klukkustundir í viku um
helgar.
Kennslutímabil verður 12 vikur frá 27. sept.
til 13. des.
Kennslugjald er kr. 3.000.-
Innritun til 27. sept. í síma 15677 kl. 7-9 á
kvöldin.
Pípulagnir
Get bætt við mig verkefnum í nýlögnum, við-
gerðum og breytingum. Hringið í síma 27354
kl. 7-8 fyrir hádegi og eftir kl. 19.00.
Hallgrimur T. Jónasson,
löggiltur pípulagningamaður.
Hríseyingar
Þingmaðurinn ykkar Halldór Blöndal og
Árni Kristinsson, hreppsnefndarmaður í
Hrísey, verða meö viðtalstíma þriöjudaginn
22. september nk. á Hólabraut 3 i Hrisey.
Viðtalstíminn veröur kl. 17.00-19.00 e.h.
Einnig er hægt að hringja i sima 61754.
Kl. 20.30 verður almennur stjórnmála-
fundur i veitingahúsinu Brekku. Frummæl-
andi fundarins verður Halldór Blöndal.
Hriseyingar eru hvattir til að sækja fundinn.
Norðurland-Eystra:
Þingmaöurinn Halldór Blöndal mun hafa
viðtalstíma dagana 22. september-5.
október víðsvegar um kjördæmið. Einnig
mun einn sveitarstjórnarfulftrúi Sjálf-
stæðisftokksins á viðkomandi stöðum
verða til viðtals. Viðtalstímarnir munu
verða sem hór segir:
Þriðjudaginn
22. september:
Hrísey: Þingmaðurinn Halldór Blöndal og
Árni Kristinsson hreppsnefndarmaður i
Hrisey, verða með viötalstíma þriðjudaginn
22. september nk. á Hólabraut 3 í Hrisey.
Viðtalstíminn verður frá kl. 17.00-19.00 e.h.
Einnig veröur hægt að hringja i sima 61754. Um kvöldið verður al-
mennur fundur i veitingahúsinu Brekku og hefst hann kl. 20.30.
Frummælandi fundarins verður Halldór Blöndal. Sjá nánar auglýs-
ingu sem birtist hér i félagsmáladálknum fyrir fundinn.
Miðvikudagur 23. september:
Húsavík og nágrenni: Þingmaðurinn Halldór Blöndal og Katrin Ey-
mundsdóttir bæjarfulltrúi á Húsavik, verða með viötalstíma miðviku-
daginn 23. september nk. á Árgötu 14 (.Sjallinn“) á Húsavik.
Viðtalstíminn verður frá kl. 17.00-19.00 e.h.
Um kvöldiö verður haldinn almennur stjórnmálafundur á Árgötu 14
og hefst hann kl. 20.30. Frummælandi fundarins verður Halldór
Blöndal. Sjá nánar auglýsingu sem birtist hér i félagsmáladálknum,
fyrir fundinn.
Fimmtudag 24. september:
Akureyri: Þingmaðurinn Halldór Blöndal og Gunnar Ragnars baejar-
fulltrúi á Akureyri, verða með viðtalstíma fimmtudag 24. september
nk. í Kaupangi við Mýrarveg á Akureyri. Viötalstíminn verður frá kl.
20.00-22.00 e.h.
Sunnudagur 4. október:
Grenivík og nágrenni: Þingmaðurinn Halldór Blöndal og Skírnir Jóns-
son hreppsnefndarmaður i Grýtubakkahreppi, verða með viðtalstima
sunnudaginn 4. október nk. i Gamla skólahúsinu á Grenivik. Viðtals-
timinn verður frá kl. 14.00-16.00 e.h. Einnig verður hægt að hringja
i síma 33259.
Mánudagur 5. október:
Mývatnssveit og nágrenni: Þingmaðurinn Halldór Blöndal og Ólöf
Hallgrímsdóttir hreppsnefndarmaöur í Skútustaðarhreppi, verða með
viðtalstíma mánudaginn 5. október nk. i Vogum i Mývatnssveit. Við-
talstíminn veröur frá 16.00-18.00 e.h. Einnig verður hægt aö hringja
í sima 44114.
Viðtalstími f Grfmsey verður auglýstur síðar.
Geymið auglýsinguna.
t
K.