Morgunblaðið - 19.09.1987, Síða 55

Morgunblaðið - 19.09.1987, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1987 55 JacK i\ic- holson og Meryl Streep leika fá- tæklingfa í kreppu- basiií nýrri mynd. Dýrtað vera fá- tækur Margir bíða með mikilli eftir- væntingu eftir að sjá kvikmyndina „Ironweed", sem frumsýna á í Bandaríkjunum nú í vetur. Aðalástæðan fyrir því er sú að aðalieikaramir í myndinni eru engin önnur en þau Jack Nicholson og Meryl Streep, en þau leika ást- fangið par í Albany-borg í New York-fylki á dögum kreppunnar miklu. Einnig þykir efni myndarinn- ar forvitnilegt, en handritið er byggt á margverðlaunaðri skáld- sögu bandaríska rithöfundarins William Kennedy. Launin sem Stre- ep fékk fyrir að leika í myndinni munu nema um 100 milljónum fslenskra króna, en Nicholson fær um 200 milljónir í sinn hlut. AIls mun myndin kosta rúman milljarð íslenskra króna, enda er dýrt að endurgera það umhverfí fátæktar og kreppu sem ríkti á ijórða ára- tugnum. Stórmenni á sólar- strönd Hér í Fólki í fréttum segjum við oft frá uppátækjum kónga- og aðalsfólks víða um heim, en það heyrist lítið frá stórhertoga- fjölskyldunni í Lúxembúrg; og höfum við íslendingar þó meiri og betri samskipti við þetta ágæta smáríki í Ardennafjöllunum, en t.d. spilavítahreiðrið Mónakó. Okkur fínnst rétt að bæta úr þessu, og birtum hérmeð myndir af þessu ágæta fólki, þar sem það var að sóla sig á frönsku Rívíerunni um daginn. Þar var öll fjölskyldan saman- komin; stórhertoginn Jóhann og kona hans, Jósefína Karlotta; og ríkisarfínn Hinrik, og kona hans, hin kúbansk-ættaða María Teresa. Það var ekki auðvelt fyrir Hinrik príns að fá fjölskylduna til að sætta sig við kvonfang hans á sfnum tíma, en María Teresa er bankastjóra- dóttir, og hefur ekki dropa af bláu blóði í æðum sér. En það er löngu liðin tíð, og nú eru allir hæstánægð- ir með prinsessuna og hina þijá syni hennar og Hinriks; þá Guil- laume, 7 ára, Felix, 5 ára, og Romain, sem er aðeins 8 mánaða. Við hefjum vetrardagskrána 18.-19. sept DANSHÖFUNDUR: Bára Magnúsdóttir ÚTSETNING TÓNLISTAR: l Hilmar Jensson k HUÓÐSTJÓRN: # Jón Steinþórsson UÓS: Jóhann B. Pálmason Við bjóðum velkominn til starfa kynni kvöldsins: Harald Gíslason l L* < ,i! Hekjina 25.-26. september bætum við fjórðu stjöm- unni við dagskrána. Bjaml Arason (látúnsbarki) mætirtil leiks. GILDl HFtíS <

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.