Morgunblaðið - 19.09.1987, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 19.09.1987, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1987 55 JacK i\ic- holson og Meryl Streep leika fá- tæklingfa í kreppu- basiií nýrri mynd. Dýrtað vera fá- tækur Margir bíða með mikilli eftir- væntingu eftir að sjá kvikmyndina „Ironweed", sem frumsýna á í Bandaríkjunum nú í vetur. Aðalástæðan fyrir því er sú að aðalieikaramir í myndinni eru engin önnur en þau Jack Nicholson og Meryl Streep, en þau leika ást- fangið par í Albany-borg í New York-fylki á dögum kreppunnar miklu. Einnig þykir efni myndarinn- ar forvitnilegt, en handritið er byggt á margverðlaunaðri skáld- sögu bandaríska rithöfundarins William Kennedy. Launin sem Stre- ep fékk fyrir að leika í myndinni munu nema um 100 milljónum fslenskra króna, en Nicholson fær um 200 milljónir í sinn hlut. AIls mun myndin kosta rúman milljarð íslenskra króna, enda er dýrt að endurgera það umhverfí fátæktar og kreppu sem ríkti á ijórða ára- tugnum. Stórmenni á sólar- strönd Hér í Fólki í fréttum segjum við oft frá uppátækjum kónga- og aðalsfólks víða um heim, en það heyrist lítið frá stórhertoga- fjölskyldunni í Lúxembúrg; og höfum við íslendingar þó meiri og betri samskipti við þetta ágæta smáríki í Ardennafjöllunum, en t.d. spilavítahreiðrið Mónakó. Okkur fínnst rétt að bæta úr þessu, og birtum hérmeð myndir af þessu ágæta fólki, þar sem það var að sóla sig á frönsku Rívíerunni um daginn. Þar var öll fjölskyldan saman- komin; stórhertoginn Jóhann og kona hans, Jósefína Karlotta; og ríkisarfínn Hinrik, og kona hans, hin kúbansk-ættaða María Teresa. Það var ekki auðvelt fyrir Hinrik príns að fá fjölskylduna til að sætta sig við kvonfang hans á sfnum tíma, en María Teresa er bankastjóra- dóttir, og hefur ekki dropa af bláu blóði í æðum sér. En það er löngu liðin tíð, og nú eru allir hæstánægð- ir með prinsessuna og hina þijá syni hennar og Hinriks; þá Guil- laume, 7 ára, Felix, 5 ára, og Romain, sem er aðeins 8 mánaða. Við hefjum vetrardagskrána 18.-19. sept DANSHÖFUNDUR: Bára Magnúsdóttir ÚTSETNING TÓNLISTAR: l Hilmar Jensson k HUÓÐSTJÓRN: # Jón Steinþórsson UÓS: Jóhann B. Pálmason Við bjóðum velkominn til starfa kynni kvöldsins: Harald Gíslason l L* < ,i! Hekjina 25.-26. september bætum við fjórðu stjöm- unni við dagskrána. Bjaml Arason (látúnsbarki) mætirtil leiks. GILDl HFtíS <
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.