Morgunblaðið - 24.10.1987, Síða 3

Morgunblaðið - 24.10.1987, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1987 3 t>egar þú tekur upp viðskipti við Verzlunarbankann eignastu fjöldann allan af duglegum samstarfsmönnum sem leggja sig fram um að gæta hagsmuna þinna af trúnaði og lipurð. Það erum við; starfsfólk bankans. Við gerum okkur grein fyrir því að til þess að úr verði gott samstarf verður þú að sjá þér hag í viðskiptunum. í GÓÐRI ÞJÁLFUN Þess vegna heldur starfsfólk Verzlunarbankans sér í góðri þjálfun og býður stöðugt upp á nýjungar í bankaþjónustu sem eru til hagsbóta fyrir viðskiptavini og oft öðrum bönkum til fyrirmyndar. Þar nægir að nefna: KASKÓREIKNINGINN, TÆKIFÆRIS- TÉKKAREIKNINGINN, ÍBÚÐALÁNIÐ, GREIÐSLUÞJÓN- USTUNA, HÚSFÉLAGAÞJÓNUSTUNA o.fl. Þannig getur þú notið góðs af framtakssömum banka og vel þjálfuðu starfsliði sem leggur meira á sig til þess að fá að vinna með þér. Ert þú til ísamstarf? V€RZWNRRBflNKINN -vúuutn. nteS pér !

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.