Morgunblaðið - 24.10.1987, Page 27

Morgunblaðið - 24.10.1987, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1987 27 Afflamenn Islands Asger Jorn. Grafík Asger Jorn í Norræna húsinu SÝNING á litografíu danska listamannsins Asger Jom verður opnuð í Norræna húsinu i dag, laugardaginn 24. oktðber. Viðstaddur opnun sýningarinnar er einkavinur Jorns, Robert Dahlmann Olsen sem hefur skrifað mikið um verk hans. Að sögn dr. Ólafs Kvarans sem hafði yfirumsjón með skipulagningu sýningarinnar átti Olsen stóran þátt í þvi að gera hana að veruleika. „Jorn er tvímælalaust þekktasti mynd- listarmaður Dana á þessari öld og var i fararbroddi i Cobra-hópnum, en meðlimir hans innleiddu einstaka norræna myndlistarstefnu,“ sagði Ólafur. Meðal verka á sýningunni er mynd- skreyting Jom við „Söguna af brauðinu dýra“ eftir Halldór Laxness. Gefur að líta eitt 30 eintaka sem þrykkt vom af bókinni og ffummynd- imar sem em í eigu skáldsins. Verk Jom em af meiði expressionisma, óhlutbundin en þó með skfrskotun til forma úr raunvemleikanum. í sýningarskrá segir Dahlman Ols- en um félaga sinn heitinn: „Því verður ekki á móti mælt að Asger Jom ávann sér með tímanum ótrúlega hæfíleika til að tjá sig með því sem við köllum myndmál...Það er þrekraun að ryðja nýjar brautir í listinni, aðeins örfáir em þeim vanda vaxnir á hverri öld, en Asger Jom birti stöðugt nýjar og óvæntar myndsýnir sem ennþá orka lifandi og ótrúlega frjóvgandi." lesa Fiskifréttir Ert bú áskrifandi? Áskriftarsími 91-82300 undanþágan verið ffamlengd og enn er meirihluti sláturhúsa landsins rek- inn á undanþágu. „Það er óviðunandi að geta ekki farið eftir þessum lögum,“ sagði Sig- urður. „Það virðast vera nógir peningar til að byggja hallir yfír þá staðir sem peningamir em geymdir, bankana, og þá staði sem þeim er eytt, sambanber verslunarhallimar, en erfiðara að fá peninga til að byggja yfír þá staði sem peningamir verða til, það er sláturhusin og físk- vinnslufyrirtækin. Ástand undanþáguhúsanna er misjafnt. Engin von er til þess að sum þeirra fái löggildingu. Þau em of lítil og vont efni í gólfum og veggj- um og erfítt að koma við fullnægj- andi heilbrigðisskoðun. En rétt er að taka fram að víða er unnið með ágætum við erfíð skilyrði í þessum húsum.“ — Varla er hægt að loka öllum undanþáguhúsunum? „Ég reyni að meta hvert hús fyrir sig. Eg verð líka að fara eftir lögun- um þar sem segir að heimilt sé að veita undanþágu ef brýn nauðsyn kre§i. Það er mitt mat að það sé brýn nauðsyn ef menn geta ekki slátrað fé sínu nálægt heimahéraði. Og það er gmndvallarskilyrði að nægt og ómengað vatn sé fyrir hendi, viðunandi heilbrigðiseftirlit sé tryggt og hreinlætisaðstaða fyrir fólk og afurðir. Þá þarf aðbúnaður dý- ranna að vera sem bestur." Sigurður sagði að það væri gert að hápólitísku máli f hvert skipti sem loka ætti sláturhúsi. „Það er illt að leysa málin ekki öðmvísi. Það væri miklu æskilegra að stjómmálamenn- imir snem sér að því að auðvelda það að hægt sé að uppfylla heilbrigð- iskröfumar til að við getum staðist samkeppni innanlands og utan. Það er einnig vandamál að versl- unarhagsmunir ráða stundum meira en heilbrigðissjónarmið og heilbrigð skynsemi. Þess vegna þurfa betur búnu sláturhúsin að taka litlu eining- amir til samvinnu á jafnréttisgmnd- velli, þannig að breytingamar leiði ekki til einokunar," sagði Sigurður. Opnum í dag sérverslun fyrir yngstu börnin, (nýfædd - 2ja ára). Einstakt úrval af ungbarnafatnaði og gjafavöru frá heims- þekktum íyrirtækjum eins og Chicco og Oshkosh. Einnig kynnum við í fyrsta sinn á íslandi vörur frá franska fyrirtækinu Pastel. Sendum í póstkröfu um land allt. Sími 217 20 Opið frá 10-4 í dag. (r % OG HENDUR SKOLAVORÐUSTIG 2 SMI 21720

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.