Morgunblaðið - 24.10.1987, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 24.10.1987, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1987 Francois Mitterrand: Vill evrópsk- an seðlabanka Hannover. Reuter. FRANCOIS Mitterrand, forseti Frakklands, hvatti til þess i gœr, að settur yrði á stofn seðlabanki fyrir Evrópu, og yrði það þáttur í að koma á sameiginlegum gjald- miðli i álfunni. „Það verður að vera til staðar evrópskur seðlabanki," sagði Mitt- errand á fundi með fréttamönnum á síðasta degi opinberrar heimsókn- ar sinnar í Vestur-Þýskalandi. „Slíkur banki," sagði hann, „er nauðsynlegur, ef skapa á grundvöll fyrir sameiginlegan gjaldmiðil." Þegar hann var spurður, hvort hann vildi þá leggja niður ríkis- gjaldmiðlana, sagði hann, að Evrópugjaldmiðillinn yrði sennilega notaður samhliða ríkisgjaldmiðlun- um fyrst í stað, en síðan væri rökrétt þróun, að hann tæki alveg við af þeim. Reuter Ronald Reagan Bandaríkjaforseti leyfir blaðamanni að bera fram spurningu á fréttamannafundi, sem haldinn var i Hvíta húsinu á fimmtudag. Bandaríkjaforseti á blaðamannafundi: Sovétríkin: Pimrn herfor- ingjar farast í þyrluslysi Moskvu, Reuter. FIMM sovéskir herforingjar létu lífið í þyrluslysi á mánudag, að því er greint var frá í Krasnaya Zvezda, dagblaði sovéska hers- ins, í gær. í blaðinu birtust minningargreinar um mennina fimm og sagði að þeir hefðu lát- ist í flugslysi 19. október þegar þeir voru að sinna skyldustörf- um. Meðal þeirra sem voru um borð í þyrlunni var háttsettur yfirmaður í sovéska hemum, yfírmaður so- véska hersins í Ungveijalandi og yfírmaður fjarskipta í sovéska hem- um. Að auki vom tveir yfírmenn aðrir í þyrlunni og var þess ekki getið nánar hvaða störf þeir hefðu haft með höndum. Tveir flugmenn fórust einnig með þyrlunni. í dagblaðinu var hvorki tekið fram hvar þyrlan hrapaði, né hvem- ig slysið bar að. Aftur á móti þykir það tíðindum sæta að greint sé frá slysinu vegna þess að hemaðarleg málefni em allajafna hjúpuð leynd- arhulu í Sovétríkjunum. „Þetta er gott dæmi um það hvemig „glasnost-stefna" Gorbac- hevs birtist innan sovéska hersins," sagði vestrænn hemaðarsérfræð- ingur í Moskvu og átti þar við þá stefnu Mikhails Gorbachev Sovét- leiðtoga að koma á opnari fjölmiðl- un. Engin merki um yfir- vofandi efnahagsvanda Washington, frá ívari Guðmundssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. RONALD Reagan Bandaríkja- forseti sagði á fimmtudag að þess væru engin merki að erfiðir tímar væru framundan i banda- risku efnahagslífi. Hann birti einnig tölur um væntanlegan fjárlagahalla og voru þær lægri en búist var við. Reagan sagði á blaðamannafundi, sem var sjón- varpað beint, að stjóm sín hefði minnkað fjárlagahallan um 73 miHjarða dollara á því fjárhags- ári, sem nú er að Ijúka. Margir hafa haldið því fram að fjárlaga- hallinn sé ein ástæðan fyrir óstöðugleika og hruni í kauphöll- inni í New York. Reagan sagði að fjárlagahallinn væri 148 milljarðar dollara, en á síðasta flárhagsári var methalli, sem nam 21 milljarði dollara. Fyrr í þessari viku hafði James Miller, yárlagastjóri í Hvíta húsinu, lýst yfír því að búist væri við 155 millj- arða dollara halla. Blaðamenn fjölmenntu á fund Ronalds Reagan Bandaríkjaforseta, sem haldinn í „Rauða herberginu" í Hvíta húsinu, eins og salurínn er nefndur, þar sem blaðamannafundir forsetans eru haldnir. Þar var enga fúkkalykt að fínna í kvöld, þótt salurinn hafí nú staðið ónotaður síðan forsetinn hélt síðast fund með blaðamönnnum fyrir sjö mánuðum. Reagan var nú einarður í máli og í sókn eftir að hafa átt í vök að veijast. Blaðamönnum tókst hvorki að þvæla forsetanum til mótsagna, né herma upp á hann ambögur í þetta sinn eins og stund- um áður við samskonar tækifæri. Spumingar og svör snerust aðal- lega um efnhagsmál eins og búist hafði verið við og um aðgerðimar í Persaflóa. Það vakti athygli, að þeir frétta- skýrendur, sem oftast eru dóm- harðir í garð Reagans töldu forsetann hafa staðið sig vel, eða neituðu sér um að ásaka hann, t.d fyrir minnis- eða skilningsleysi á þjóðmálum. Er blaðamaður spurði forsetann hvort hann teldi sig og stefnu sína í efnhagsmálum bera ábyrgð á gær til þess að greiða atkvæði um það hvernig hátta eigi fyrir- hugaðri þjóðaratkvæðagreiðslu, þar sem leitað verður stuðnings þjóðarinnar við umbætur í efna- hagsmálum, sem stjómin hefur lagt fram tillögur um. Að sögn heimildarmanna á þingi hafði enn ekki verið gengið frá mikilvægustu spumingunum, sem greitt verður þjóðaratkvæði um, skömmu áður en þingið kom sam- an. Sögðu þeir að í uppkasti að spumingunum kæmi þó fram að stjómin búist við að það verði vand- kvæðum bundið að framfylgja efnahagsáætlunum hennar. Er talið víst að þeir muni hafa í för með sér tíma aðhalds og óvissu fyrir „öngþveitinu í fjármálum ríkisins" svaraði forsetinn því til, að “forseti Bandarílqanna hefði ekki vald til að eyða eyri til ríkisútgjalda án þess að fyrir lægi samþykkt Banda- ríkjaþings. Forsetinn hélt og við stefnu sína um, að hærri skattar leiddu ein- Pólveija áður en árangur næst. Samkvæmt heimildum hljóðar fyrsta spumingin svo: „Styðjið þér að framfylgja eigi fyrirhugaðri áætlun um róttækar bætur á pólsku efnahagslífi í því skyni að bæta lífsskilyrði, þótt vitað sé að þær gætu haft í för með sér tveggja til þriggja ára breytingaskeið, þar sem búast má við óróleika og vandamál- um?“ Svo virðist að búist sé við væring- um í þjóðfélaginu þegar hafíst verður handa við að skera niður miklar niðurgreiðslur með þeim óhjákvæmilegu afleiðingum að dýrtíð gangi í garð. Verðhækkanir hafa vakið mikla óánægju til þessa og í dagblöðum er því spáð að verð- hækkanir muni nema allt að 50 af gongu til aukinnar eyðslu ríkisins, en kvaðst þó vera reiðubúinn til að hlusta á hvað þingið hefði fram að færa til lausnar efnahagsmálunum. Forsetinn fagnaði þvf, að báðir þingflokkamir hefðu ákveðið að gera tilraun til að sameinast um ráðstafanir til lausnar efnahags- vandans. hundraði vegna fyrirhugaðra efna- hagsaðgerða stjómarinnar. I áætlunum stjómarinnar kveður á um að minnka verðbólgu um helming niður í níu prósent. Einnig skal greiðslujöfnuði vera komið á árið 1991 og pólski gjalmiðillinn sloty skal verða gjaldgengur á al- þjóðlegum markaði um miðjan næsta áratug. Líklegt er að hafín verði áróðurs- Sérfræðingurinn kvaðst ekki vita til þess að svo margir háttsettir sovéskir herforingjar hefðu látið lífíð í slysi áiður. Vestrænir hemað- arsérfræðingar sögðu að ef til vill hefði slysið orðið í niðdimmri þoku, sem legið hefur yfír Moskvu og nágrenni borgarinnar síðan á sunnudag og leiddu þeir að því get- um að herforingjamir hefðu verið á eftirlitsferð fyrir Varsjárbanda- lagið. Dmitry Yazov vamarmálaráð- herra, Sergei Akhromeyev, yfir- maður sovésks herliðs, Viktor Kulikhov, yfirmaður herafla Var- sjárbandalagsins, og fleiri skrifuðu undir minningargreinamar. í minn- ingargreininni um flugmennina sagði að að þeir hefðu verið „glæst- ir foðurlandsvinir" og gefur það til kynna að slysið hafí ekki átt sér stað vegna mistaka þeirra. .herferð þar sem því verður haldið fram að Pólveijar eigi ekki annars kost en að samþykkja efnahagsað- gerðimar eigi að takast að leysa efnahagsvanda þjóðarinnar, þótt færa þurfí fómir. Ætla stjómvöld að lofa endurbótum í félagsmálum og stjómarfari og mestu endurskoð- un miðstýringar í Póllandi frá því að kommúnistaflokkurinn tók við völdum eftir heimsstyijöldina síðari. Velflestir breskir eig- inmenn ófullnægðir Pólland: Þjóðaratkvæði um efna- hagsaðgerðir rætt áþingi Varsjá, Reuter. PÓLSKA þingið kom saman í óskar velunnurum íslenskrar tónlistar tilhamingju með daginn. Lundúnum, Reuter. 75% BRESKRA eiginmanna eru óánægðir með kynlif sitt og fjöldi hjónasænga hefur breyst í „kyn- ferðirlegar eyðimerkur", að þvi er segir í nýlegri könnun breska hjónabandsráðgjafarráðsins, sem birt var á föstudag. Þrír af hverjum fjórum karl- mönnum, sem spurðir vora, töldu að hvorki þeir né rekkjunautar sínir hefðu raunveralega ánægju af sam- föram. „Það kemur ekki á óvart að þorri þeirra, sem koma til hjónabandsráð- gjafa og leita kynlífsráðgjafar skuli ekki heldur geta rætt við maka sína í trúnaði," sagði í niðurstöðunum. „Sektarkennd þeirra og feimni hafa smám saman gert hjónasæng þeirra að kynferðislegri eyðimörk." Ráðið, sem gefur hjónum í vanda góð ráð á tilfinninga- og kynferðis- sviðinu, nefndu ein hjón, sem ekki hafa haft samfarir í 20 ár. Eftir að þau höfðu leitað ráðgjafar í þijá mánuði vora mál hins svo komin að þau hófu að uppfylla hjónaband- ið á ný.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.