Morgunblaðið - 24.10.1987, Qupperneq 48
48
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1987
iWeðSur
á morgun
Guðspjall dagslns:
Matt. 9.:
Jesús lœknar hlnn lama.
FRÆÐSLUKVÖLD á vegum
Revkjavíkurprófastsdæmis verður
í Arbæjarkirkju nk. miövikudags-
kvöld kl. 20.30. Frú Unnur Hall-
dórsdóttir talar um fræðslustarf á
vegum prófastsdæmisins og dr.
Hjalti Hugason flytur erindi um
táknheim kirkjuhússins. Umræður
og kaffisopi á eftir. Samverunni
lýkur með kvöldbænum. Sjá nánar
í fréttatilkynningu.
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna-
samkoma í Foldaskóla í Grafar-
vogshverfi, laugardag kl. 11.00
árdegis. Barnasamkoma í safnað-
arheimili Árbæjarsóknar sunnudag
kl. 10.30 árdegis. Guðsþjónusta í
Árbæjarkirkju kl. 14.00. Organleik-
ari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur
Þorsteinsson.
ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11.00. Guösþjónusta kl. 14. Árni
Bergur Sigurbjörnsson.
BORGARSPÍTALINN: Guðsþjón-
usta kl. 10.30. Sr. Sigfinnur
Þorleifsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL:
Barnaguðsþjónusta í Breiðholts-
skóla kl. 11. Guðsþjónusta kl.
14.00. Organisti Daníel Jónasson.
Sóknarprestur.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11.00. Elín Anna Antons-
dóttir og Guðrún Ebba Ólafsdóttir.
Guðsþjónusta kl. 14.00. Organleik-
ari Jónas Þórir. Prestur sr.
Guðmundur örn Ragnarsson.
Æskulýðsfélagsfundur þriðjudags-
kvöld. Félagsstarf aldraðra mið-
vikudagseftirmiðdag. Vinsamleg-
ast athugið að föndurkvöld
kvenfélags Bústaðasóknar sem
ákveöin höfðu verið á miðviku-
dagskvöldum verða á þriðjudags-
kvöldum og hefst hiö fyrsta nk.
þriöjudagskvöld.
DIGRANESPRESTAKALL: Barna-
samkoma í safnaðarheimilinu við
Bjarnhólastíg kl. 11.00. Guðsþjón-
usta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr.
Þorbergur Kristjánsson.
DÓMKIRKJAN: Laugardag 17.
október: Barnasamkoma í kirkjunni
kl. 10.30. Egill Hallgrímsson.
Sunnudag: Messa kl. 11.00. Sr.
Þórir Stephensen. Messa kl.
14.00. Sr. Hjalti Guðmundsson.
Dómkórinn syngur við báðar
messurnar. Organleikari Marteinn
H. Friðriksson. Tekið verður á
móti gjöfum til líknarsjóðs Dóm-
kirkjunnar í báðum messunum.
LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl.
13. Organleikari Birgir Ás Guð-
mundsson. Sr. Þórir Stephensen.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guös-
þjónusta kl. 10.00. Sr. Árelíus
Níelsson.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Barna-
samkoma kl. 11. Ragnheiður
Sverrisdóttir. Guðsþjónusta kl.
14.00. Mánudag kl. 20.30: Fundur
í Æskulýösfélaginu. Miðvikudag kl.
20.00: Guðsþjónusta með altaris-
göngu. Organisti Guöný Margrét
Magnúsdóttir. Sóknarprestar.
FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Guðs-
þjónusta kl. 14.00. Ræðuefni:
„Rökhugsun Guðs". Fríkirkjukór-
inn syngur. Leikið verður á selló í
20 mínútur fyrir messu. Sr. Gunnar
Björnsson.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11.00. Messa kl. 14.00.
Organisti Árni Arinbjarnarson. Fyr-
irbænir eftir messu. Sr. Halldór
S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Laugardag
24. október: Samvera fermingar-
barna kl. 10.00. Sunnudag:
Barnasamkoma og messa kl.
11.00. Sr. Jón Bjarman predikar.
Þriðjudag: Fyrirbænamessa kl.
10.30. Beöið fyrir sjúkum. Kl.
20.30: Hátíöarmessa. 313. ártíð
sr. Hallgríms Péturssonar. Sr. Karl
Sigurbjörnsson predikar. Sr. Ragn-
ar Fjalar Lárusson þjónar fyrir
altari. Mótettukór Hallgrímskirkju
syngur. Stjórnandi Hörður Áskels-
son. Fimmtudag: Opið hús fyrir
aldraða kl. 14.30.
LANDSPlTALINN: Messa kl.
10.00. Sr. Jón Bjarman.
HÁTEIGSKIRKJ A: Messa kl.
10.00. Barnaguðsþjónusta kl.
11.00. Messa kl. 14.00. Organisti
Orthulf Prunner. Fermdir verða í
messunni Einar Bjarni Sigurðsson,
Ásgarði 105, Helgi Magnússon,
Fiskakvísl 8, og Gísli örn Garðars-
son, Skaftahlíð 29. Sr. Arngrímur
Jónsson.
HJ ALLAPREST AKALL í KÓPA-
VOGI: Barnasamkoma kl. 11.00 í
Digranesskóla. Messa kl. 14.00 í
Kópavogskirkju. Fermingarbörn
aðstoða. Organisti Guðmundur
Gilsson. Kirkjukór Kópavogskirkju
syngur. Sr. Kristján Einar Þorvarð-
arson.
OG STAKIR
LEÐURSÓFAR
Opið
til kl. 16
í dag.
Fjölbreytt úrval - Gott verÖ
____BÚSTOFN
Smið|UVi>qi 6, Kópavoqi simar 4S670 — 44S44.
LEÐURSÓFASETT
KÁRSNESPRESTAKALL: Barna-
samkoma í safnaðarheimilinu
Borgum kl. 11.00 árdegis. Guðs-
þjónusta í Kópavogskirkju kl.
14.00. Prestur sr. Kristján E. Þor-
varðarson. Sóknarnefndin.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Óskastund
barnanna kl. 11.00. Söngur — sög-
ur — myndir. Þórhallur Heimisson
og Sverrir Guðjónsson annast
stundina. Guðsþjónusta kl. 14.00.
Ræöuefni: „Þökk fyrir sumar
sólríkt og hlýtt". Einsöngur Viðar
Gunnarsson óperusöngvari. Org-
anisti Oddný Þorsteinsdóttir.
Prestur sr. Sigurður Haukur Guð-
jónsson. Kór kirkjunnar syngur.
Að lokinni guðsþjónustu mun söfn-
uðurinn bjóða til kaffisamsætis í
tilefni sextugsafmælis sóknar-
prestsins. Ánægjulegt væri að
sem flestir mættu við helgihald
dagsins og í samsætið. Sóknar-
nefndin.
LAUGARNESPRESTAKALL:
Laugardag 24. október: Guðs-
þjónusta í Hátúni 10B, 9. hæð, kl.
11.00. Sr. Magnús Björnsson
predikar. Sunnudag: Guðsþjón-
usta kl. 11.00 fyrir alla fjölskyld-
una. Tónleikar kl. 17.00. Kirkjukór-
inn flytur Gloriu eftir Vivaldi og
kantötuna „Jesús heill míns hjarta"
eftir Buxtehude. Einsöngvarar:
Sigrún Gestsdóttir, Guðný Árna-
dóttir og Halldór Vilhelmsson.
Kammersveit tekur þátt í flutn-
ingnum. Einleikur á orgel: Ann
Toril Lindstad leikur prelodíu í
C-dúr eftir Buxtehude. Mánudag:
Æskulýðsstarf kl. 18.00. Sóknar-
prestur.
NESKIRKJA: Laugardag: Æsku-
lýðsfélagsfundur fyrir 11—12 ára
kl. 13.00. Samvera aldraðra kl.
15.00. Þorsteinn skáld frá Hamri
kemur í heimsókn. Sunnudag:
Barnasamkoma kl. 11.00. Munið
kirkjubílinn. Guösþjónusta kl.
14.00. Elísabet Waage syngur ein-
söng. Orgel- og kórstjórn Reynir
Jónasson. Sr. Guðmundur Óskar
Ólafsson. Fræðslufundur aö lok-
inni guösþjónustu kl. 15.15 í
safnaðarheimili kirkjunnar. Dr. Sig.
örn Steingrímsson fjallar um
nokkra valda texta í Gamla testa-
mentinu. Umræður. Framhald
verður næstu þrjá sunnudaga á
sama tíma. Mánudag: Æskulýðs-
félagsfundur kl. 19.30. Þriðjudag
og fimmtudag: Opið hús fyrir aldr-
aða kl. 13.00—17.00. Miðvikudag:
Fyrirbænamessa kl. 18.20. Fundur
hjá þjónustuhóp kl. 16.00, föstu-
dag 30. október. Sr. Guðmundur
Óskar Ólafsson.
SEUASÓKN: Sunnudag: Barna-
guðsþjónusta er í kirkjumiðstöð-
inni kl. 11.00. Guðsþjónusta í
ölduselsskóla kl. 14.00. Altaris-
ganga. Organisti Kjartan Sigur-
jónsson. Sóknarprestur.
SELTJARNARNESKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11.00. Marteinn
Jónsson og Solveig Lára. Guðs-
þjónusta ki. 14.00. Organisti
Sighvatur Jónasson. Prestur sr.
Solveig Lára Guðmundsdóttir.
Kaffisopi á eftir. Æskulýösfélags-
fundur mánudagskvöld kl. 20.30.
Opið hús fyrri 10—12 ára þriðjudag
kl. 17.30. Fundur með foreldrum
fermingarbarna miðvikudagskvöld
kl. 20.30. Sóknarprestur.
KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐARINS:
Almenn guðsþjónusta kl. 14.00.
Altarisganga. Barnastarf á sama
tíma. Kaffisala eftir messu til fjár-
öflunar í flygelsjóð. Sr. Þórsteinn
Ragnarsson.
DÓMKIRKJA Krlsts Konungs,
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30.
Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl.
14.00. Rúmhelga daga er lág-
messa kl. 18.00 nema á laugar-
dögum þá kl. 14.00. I október
mánuöi er lesin Rósakransbæn
eftir lágmessuna kl. 18.00.
MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Há-
messa kl. 11.00.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffla-
delffa: Sunnudagaskóli kl. 10.30.
Safnaöarguðsþjónusta kl. 14.00.
Almenn guðsþjónusta kl. 20.
Sjá einnig messutilkynningar á
bls. 56.
Náttúrulækningafélag Reykjavíkur:
Fundur um grasalækningar
Náttúrulækningafélag
Reykjavíkur er að hefja vetrar-
starf sitt um þessar mundir.
Fyrsti fræðslufundur vetrarins
verður haldinn mánudaginn 26.
október kl. 20.30 í Templarahöll-
inni við Skólavörðuholt. *
Á þessum fyrsta fræðslufundi
vetrarins verður fyrirlesarinn Ásta
Erlingsdóttir sem nefnd er grasa-
læknir. Hún talar þar um starf sitt
og reynslu af notkun jurta við að
bæta heilsu fólks, en þekkingu sína
fékk hún frá föður sínum, Erlingi
Filippussyni grasalækni. Ásta held-
ur á þennan hátt við þekkingu sem
annars er hætt við að hefði glat-
ast. Með öðrum þjóðum er að vakna
skilningur á mikilvægi þess að
safna slíkri þekkingu og nýta hana
með frekari rannsóknum, segir í
fréttatilkynningu frá félaginu.
Fundurinn er öllum opinn.
Síðasta sýningar-
helgi á verkum
Hafsteins Austmann
HAFSTEINN Austmann hefur
sýnt verk sín í Gallerí íslensk list
að Vesturgötu 17 síðastliðnar 3
vikur og lýkur sýningu hans nú
um helgina.
Á sýningunni eru 31 málverk.
Sýningin verður opin í dag, laug-
ardag, og á morgun, sunnudag, kl.
14.00-18.00.
PHIUPS
TIL HAMINGJU
MEÐ DAGINN
Velunnarar islcnskrar
tónlistar á íslandi:
Reynifl geislaspilara frá
PHILIPS.
H R E I N I R TÓ Af A R
Heimilistæki hf
MAFNARSTRÆTI 3 KRINGLUNNI - SÆTUNI8 - SIMI 69 15 00