Morgunblaðið - 24.10.1987, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 24.10.1987, Qupperneq 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1987 iWeðSur á morgun Guðspjall dagslns: Matt. 9.: Jesús lœknar hlnn lama. FRÆÐSLUKVÖLD á vegum Revkjavíkurprófastsdæmis verður í Arbæjarkirkju nk. miövikudags- kvöld kl. 20.30. Frú Unnur Hall- dórsdóttir talar um fræðslustarf á vegum prófastsdæmisins og dr. Hjalti Hugason flytur erindi um táknheim kirkjuhússins. Umræður og kaffisopi á eftir. Samverunni lýkur með kvöldbænum. Sjá nánar í fréttatilkynningu. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna- samkoma í Foldaskóla í Grafar- vogshverfi, laugardag kl. 11.00 árdegis. Barnasamkoma í safnað- arheimili Árbæjarsóknar sunnudag kl. 10.30 árdegis. Guðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 14.00. Organleik- ari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Guösþjónusta kl. 14. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BORGARSPÍTALINN: Guðsþjón- usta kl. 10.30. Sr. Sigfinnur Þorleifsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Barnaguðsþjónusta í Breiðholts- skóla kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14.00. Organisti Daníel Jónasson. Sóknarprestur. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11.00. Elín Anna Antons- dóttir og Guðrún Ebba Ólafsdóttir. Guðsþjónusta kl. 14.00. Organleik- ari Jónas Þórir. Prestur sr. Guðmundur örn Ragnarsson. Æskulýðsfélagsfundur þriðjudags- kvöld. Félagsstarf aldraðra mið- vikudagseftirmiðdag. Vinsamleg- ast athugið að föndurkvöld kvenfélags Bústaðasóknar sem ákveöin höfðu verið á miðviku- dagskvöldum verða á þriðjudags- kvöldum og hefst hiö fyrsta nk. þriöjudagskvöld. DIGRANESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11.00. Guðsþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Laugardag 17. október: Barnasamkoma í kirkjunni kl. 10.30. Egill Hallgrímsson. Sunnudag: Messa kl. 11.00. Sr. Þórir Stephensen. Messa kl. 14.00. Sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur við báðar messurnar. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Tekið verður á móti gjöfum til líknarsjóðs Dóm- kirkjunnar í báðum messunum. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 13. Organleikari Birgir Ás Guð- mundsson. Sr. Þórir Stephensen. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guös- þjónusta kl. 10.00. Sr. Árelíus Níelsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Barna- samkoma kl. 11. Ragnheiður Sverrisdóttir. Guðsþjónusta kl. 14.00. Mánudag kl. 20.30: Fundur í Æskulýösfélaginu. Miðvikudag kl. 20.00: Guðsþjónusta með altaris- göngu. Organisti Guöný Margrét Magnúsdóttir. Sóknarprestar. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Guðs- þjónusta kl. 14.00. Ræðuefni: „Rökhugsun Guðs". Fríkirkjukór- inn syngur. Leikið verður á selló í 20 mínútur fyrir messu. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Organisti Árni Arinbjarnarson. Fyr- irbænir eftir messu. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Laugardag 24. október: Samvera fermingar- barna kl. 10.00. Sunnudag: Barnasamkoma og messa kl. 11.00. Sr. Jón Bjarman predikar. Þriðjudag: Fyrirbænamessa kl. 10.30. Beöið fyrir sjúkum. Kl. 20.30: Hátíöarmessa. 313. ártíð sr. Hallgríms Péturssonar. Sr. Karl Sigurbjörnsson predikar. Sr. Ragn- ar Fjalar Lárusson þjónar fyrir altari. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Stjórnandi Hörður Áskels- son. Fimmtudag: Opið hús fyrir aldraða kl. 14.30. LANDSPlTALINN: Messa kl. 10.00. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJ A: Messa kl. 10.00. Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Organisti Orthulf Prunner. Fermdir verða í messunni Einar Bjarni Sigurðsson, Ásgarði 105, Helgi Magnússon, Fiskakvísl 8, og Gísli örn Garðars- son, Skaftahlíð 29. Sr. Arngrímur Jónsson. HJ ALLAPREST AKALL í KÓPA- VOGI: Barnasamkoma kl. 11.00 í Digranesskóla. Messa kl. 14.00 í Kópavogskirkju. Fermingarbörn aðstoða. Organisti Guðmundur Gilsson. Kirkjukór Kópavogskirkju syngur. Sr. Kristján Einar Þorvarð- arson. OG STAKIR LEÐURSÓFAR Opið til kl. 16 í dag. Fjölbreytt úrval - Gott verÖ ____BÚSTOFN Smið|UVi>qi 6, Kópavoqi simar 4S670 — 44S44. LEÐURSÓFASETT KÁRSNESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11.00 árdegis. Guðs- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 14.00. Prestur sr. Kristján E. Þor- varðarson. Sóknarnefndin. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Óskastund barnanna kl. 11.00. Söngur — sög- ur — myndir. Þórhallur Heimisson og Sverrir Guðjónsson annast stundina. Guðsþjónusta kl. 14.00. Ræöuefni: „Þökk fyrir sumar sólríkt og hlýtt". Einsöngur Viðar Gunnarsson óperusöngvari. Org- anisti Oddný Þorsteinsdóttir. Prestur sr. Sigurður Haukur Guð- jónsson. Kór kirkjunnar syngur. Að lokinni guðsþjónustu mun söfn- uðurinn bjóða til kaffisamsætis í tilefni sextugsafmælis sóknar- prestsins. Ánægjulegt væri að sem flestir mættu við helgihald dagsins og í samsætið. Sóknar- nefndin. LAUGARNESPRESTAKALL: Laugardag 24. október: Guðs- þjónusta í Hátúni 10B, 9. hæð, kl. 11.00. Sr. Magnús Björnsson predikar. Sunnudag: Guðsþjón- usta kl. 11.00 fyrir alla fjölskyld- una. Tónleikar kl. 17.00. Kirkjukór- inn flytur Gloriu eftir Vivaldi og kantötuna „Jesús heill míns hjarta" eftir Buxtehude. Einsöngvarar: Sigrún Gestsdóttir, Guðný Árna- dóttir og Halldór Vilhelmsson. Kammersveit tekur þátt í flutn- ingnum. Einleikur á orgel: Ann Toril Lindstad leikur prelodíu í C-dúr eftir Buxtehude. Mánudag: Æskulýðsstarf kl. 18.00. Sóknar- prestur. NESKIRKJA: Laugardag: Æsku- lýðsfélagsfundur fyrir 11—12 ára kl. 13.00. Samvera aldraðra kl. 15.00. Þorsteinn skáld frá Hamri kemur í heimsókn. Sunnudag: Barnasamkoma kl. 11.00. Munið kirkjubílinn. Guösþjónusta kl. 14.00. Elísabet Waage syngur ein- söng. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Fræðslufundur aö lok- inni guösþjónustu kl. 15.15 í safnaðarheimili kirkjunnar. Dr. Sig. örn Steingrímsson fjallar um nokkra valda texta í Gamla testa- mentinu. Umræður. Framhald verður næstu þrjá sunnudaga á sama tíma. Mánudag: Æskulýðs- félagsfundur kl. 19.30. Þriðjudag og fimmtudag: Opið hús fyrir aldr- aða kl. 13.00—17.00. Miðvikudag: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Fundur hjá þjónustuhóp kl. 16.00, föstu- dag 30. október. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. SEUASÓKN: Sunnudag: Barna- guðsþjónusta er í kirkjumiðstöð- inni kl. 11.00. Guðsþjónusta í ölduselsskóla kl. 14.00. Altaris- ganga. Organisti Kjartan Sigur- jónsson. Sóknarprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11.00. Marteinn Jónsson og Solveig Lára. Guðs- þjónusta ki. 14.00. Organisti Sighvatur Jónasson. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Kaffisopi á eftir. Æskulýösfélags- fundur mánudagskvöld kl. 20.30. Opið hús fyrri 10—12 ára þriðjudag kl. 17.30. Fundur með foreldrum fermingarbarna miðvikudagskvöld kl. 20.30. Sóknarprestur. KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐARINS: Almenn guðsþjónusta kl. 14.00. Altarisganga. Barnastarf á sama tíma. Kaffisala eftir messu til fjár- öflunar í flygelsjóð. Sr. Þórsteinn Ragnarsson. DÓMKIRKJA Krlsts Konungs, Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14.00. Rúmhelga daga er lág- messa kl. 18.00 nema á laugar- dögum þá kl. 14.00. I október mánuöi er lesin Rósakransbæn eftir lágmessuna kl. 18.00. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Há- messa kl. 11.00. HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffla- delffa: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Safnaöarguðsþjónusta kl. 14.00. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Sjá einnig messutilkynningar á bls. 56. Náttúrulækningafélag Reykjavíkur: Fundur um grasalækningar Náttúrulækningafélag Reykjavíkur er að hefja vetrar- starf sitt um þessar mundir. Fyrsti fræðslufundur vetrarins verður haldinn mánudaginn 26. október kl. 20.30 í Templarahöll- inni við Skólavörðuholt. * Á þessum fyrsta fræðslufundi vetrarins verður fyrirlesarinn Ásta Erlingsdóttir sem nefnd er grasa- læknir. Hún talar þar um starf sitt og reynslu af notkun jurta við að bæta heilsu fólks, en þekkingu sína fékk hún frá föður sínum, Erlingi Filippussyni grasalækni. Ásta held- ur á þennan hátt við þekkingu sem annars er hætt við að hefði glat- ast. Með öðrum þjóðum er að vakna skilningur á mikilvægi þess að safna slíkri þekkingu og nýta hana með frekari rannsóknum, segir í fréttatilkynningu frá félaginu. Fundurinn er öllum opinn. Síðasta sýningar- helgi á verkum Hafsteins Austmann HAFSTEINN Austmann hefur sýnt verk sín í Gallerí íslensk list að Vesturgötu 17 síðastliðnar 3 vikur og lýkur sýningu hans nú um helgina. Á sýningunni eru 31 málverk. Sýningin verður opin í dag, laug- ardag, og á morgun, sunnudag, kl. 14.00-18.00. PHIUPS TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN Velunnarar islcnskrar tónlistar á íslandi: Reynifl geislaspilara frá PHILIPS. H R E I N I R TÓ Af A R Heimilistæki hf MAFNARSTRÆTI 3 KRINGLUNNI - SÆTUNI8 - SIMI 69 15 00
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.