Morgunblaðið - 24.10.1987, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 24.10.1987, Qupperneq 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1987 HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14.00. Söngstund á Elliheimilinu Grund kl. 16. Hjálp- ræðissamkoma kl. 20.30. Þar stjóma og tala kafteinarnir Rann- veig Maria Nielsdóttir og Dag Albert Bárnes. NÝJA Postuiakirkjan: Guðsþjón- usta kl. 11.00. MOSFELLSPRESTAKALL: Barna- samkoma í Lágafellskirkju kl. 11.00. Messa á Mosfelli kl. 14.00. Sr. Birgir Ásgeirsson. GARÐAKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11.00 í Kirkjuhvoli. Guðsþjón- usta kl. 14.00. Fermdur verður Birgir Ingimarsson, Holtsbúð 41, Garðabæ. Altarisganga. Enskur drengjakór syngur. Stjórnandi Michael Newton. Organisti Þröst- ur Eiríksson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabœ: Hámessa kl. 14. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14.00. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Ingason. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Há- messa kl. 10.00. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18.00. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8.00. INNRI-Njarðvlkurklrkja: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11.00. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Steinars Guðmundssonar organ- ista. Sóknarprestur. YTRI-Njarðvlkurkirkja: Barnastarf kl. 11.00 í umsjá Sigfríðar Sigur- geirsdóttur. Sóknarprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Kirkjudagur aldraðra. Guðsþjónusta í sjúkra- > húsinu kl. 10.30. Sunnudagaskóli kl. 11.00. Messa verður kl. 14.00. Sungið verður tónlag sr. Bjarna Þorsteinssonar. Sætaferðir frá Sandgerði kl. 13.00, Hélvangi i Keflavík kl. 13.30 og Njarðvík kl. 13.30. Systrafélagið býður til kaffi- drykkju í Kirkjulundi eftir messu. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Barna- samkoma kl. 11.00 í umsjá starfs- hóps. Sóknarprestur er fjarverandi um helgina vegna hjónanámskeiðs í Reykjavík. Nk. þriðjudagskvöld fyrirbænasamkoma og biblíu- fræðsla. Kaffi og umræður. Sr. örn Bárður Jónsson. ÚTSKÁLAKIRKJ A: Sunnudaga- t skóli í kirkjunni kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Organisti Esther Ólafs- dóttir. Þá verður messað á Garövangi, dvalarheimili aldraöra i Garði, kl. 15.30. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. STRANDARKIRKJA f Selvogi: Messa kl. 14.00. Sr. Tómas Guð- mundsson. ÞORLÁKSKIRKJA: Barnamessa kl. 11.00. Sr. Tómas Guðmundsso. HVERAGERÐISKIRKJA: Barna- messa kl. 11.00 í umsjá Kristínar Sigfúsdóttur. Sr. Tómas Guð- mundsson. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa kl. 14.00. Sóknarpestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Barna- messa kl. 10.30. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11.00. Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14.00. Vænst er þátttöku fermingarbarna og for- eldra þeirra. Organisti Jón Olafur Sigurðsson. Sr. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Messa í Borgarneskirkju í dag, laugardag, kl. 13.15, í upphafi hátíöahalda vegna kaupstaðarréttinda Borgar- ness. Barnaguðsþjónusta sunnu- dag kl. 10.00. Messa í Borgarkirkju á sunnudag kl. 14.00. Sóknar- prestur. Í é u ALLIR VELKOIUINIR Toniistarveisia i ^ ^ í tilefni af tónlistardegi verður S Borðhaldhefstkl. 19.00- tónlistarveisla ársins íkvöld Tónlistardagskrákl. 21.30 FfðVH ICOIIldS Anna Pálína Árnadóttir Jónas Ingimundarson, píanóleikari Njáll Sigurðsson, fræðslustjóri Bjarni Arason, söngvari Kristinn Sigmundsson, óperusöngvari Páll Eyjólfsson, gítarieikari Bergþóra Árnadóttir, vísnasöngkona Kolbeinn Bjarnason, flautuleikari Ríótríó: Ellen Kristjánsdóttir, söngkona Madrigalararnir: ÁgústAtlason, Eyþór Gunnarsson (Mezzoforte) Hildigunnur Halldórsdóttir Helgi Pétursson, Guðný Guðmundsdóttir, fiðluleikari Marta Guðrún Halldórsdóttir Ólafur Þórðarson. Gunnar Gunnarsson, píanóleikari Martial Nardeau Tíu harmoníkuleikarar úr F.H.U Halldór Haraldsson, píanóleikari Hljómsveit Grétars Örvarssonar Sverrir Guðmundsson Valgeir Guðjónsson (Stuðmaður) Veislustjórn Matseðill: Fordrykkur Preludeio con spirito Forréttur Barcarolle Grafinn og taðreyktur lax Aðalréttur Pastrorale í F Fylltur grísahryggur að hætti Florensbúa Eftirréttur Postludio frigido Þriggja bragða ís með ferskum ávöxtum og sósu irðapantanir i símum 29900 og 20221 Ríó tríó Miðaverð: leikur fyrir dansi til kl. 03 Fyrir matargesti kr. 2.900,- Átónlistardagskrá kr. 900,- Eftirtöldum fyrirtækjum er þakkað sérstaklega fyrir stuðning vegna tónlistarveislu ársins: Ferðaskrifstofan Útsýn hf. Molto/lamparoggler Hljóöfæraverslun Paul Bernburg Hljóðfæraverslunin Rín Hljómtækjaverslunin Steini Hljóöver Axels Einarssonar Hljómplötuverslunin Skífan hf. Hljómplötuútgáfan Steinarhf. i ístónn hf. Tónverkamiðstöðin Gramm hf. Hljóðfærahús Reykjavíkur Taktur hf. Helgargjald eftir kl. 24.00 op Tríó Árna Scheving leikur á Mímisbar Sog fær góða gesti í heimsókn. ^ ALLIR VELUNNARAR ÍSLENSKRAR TÓNLISTAR! ($ FJÖLMENNIÐ Á ÞESSA GALA HÁTÍÐ! Borðapantamr i simum GlLDl HF ‘ÍCA SABLA NCA, DISCOTHEQUE BINGO! Hefst kl. 13.30 Aðalvinningur að verðmæti _________kr.40bús._________ m 7/ II Heildarverðmaeti vinninga ________kr. 180 þús.______ TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.