Morgunblaðið - 25.10.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.10.1987, Blaðsíða 8
^8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1987 ( DAG er sunnudagur 25. október, 19. sd. eftir Trínit atis, 298. dagur ársins 1987. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 7.30 og síðdegisflóö kl. 19.47. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 8.47 og sólarlag kl. 17.36. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.12 og tunglið er í suðri kl. 15.37. (Almanak Háskóla slands.) Forystusauðurlnn fer fyrir þeim, þeir ryðjast fram, fara gegnum hliðlð og halda út um það, og kon- ungur þeirra fer fyrir þeim og Drottinn er f broddi fylkingar þeirra. (Mika 2,13.) 8 9 10 5 LÁRÉTT: — 1 fœgja, 5 dugleg, 6 lofa, 7 fþróttafélag, 8 styrkir, 11 málfrœðiskammwtðfun, 12 ték, 14 kaupfélag, 16 kvenmannsnafn. LÓÐRÉTT: — 1 föggur, 2 öldruð, 3 saurga, 4 heitur, 7 Gvrópumann, 9 gömul, 10 kvendýrs, 18 skart- gripur, 15 samtenging. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 gassar, 5 KA, 6 tregað, 9 gól, 10 Li, 11 ás, 12 hin, 13 tapa, 15 ata, 17 rottan. LÓÐRÉTT: - 1 getgátur, 2 skel, 3 sag, 4 rseðinn, 7 rósa, 8 ali, 12 hatt, 14 pat, 16 aa. ÁRNAÐ HEILLA r A ára afmæli. Á morg- ÖU un, mánudaginn 26. október, er fimmtugur Gunn- laugur Gfslason vélstjóri. Hann og eiginkona hans, Halla Guðmundsdóttir, ætla að taka á móti gestum á heim- ili sínu, Bláskógum 11, Breiðholtshverfi, á afmælis- daginn milli kl. 16 og 19. FRÉTTIR ÞENNAN dag árið 1914 var verkakvennafélagið Fram- sókn stofnað. LÆKNAR. í tilkynningu frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu í Lögbirt- ingablaðinu segir að þessir læknar hafí fengið leyfí til að stunda hérlendis almennar lækningar; cand. med. Garðar Sigursteinsson, cand. med. Marta Lárusdóttir, cand. med. Hrefna M. Skúladóttir, cand. med. ólöf Sigurðardótt- ir, cand. med. Guðlaugur Birkir Sveinsson og cand. med. Halldóra Bjömsdóttir. FÉLAG eldri borgara hefur opið hús í Goðheimum, Sig- túni 3, í dag, sunnudag, eftir kl. 14 og hefst dagskrá kl. 17 með því að sr. Emil Bjöms- son fyrrum fréttastjóri les úr væntanlegri bók sinni. Þá syngur íris Erlingsdóttir við píanóundirleik. Síðan verður dansað fram eftir kvöldi. í HAFNARFIRÐI efnir Or- lof húsmæðra til kvöldsam- komu annað kvöld, mánudag, kl. 20.30 í Gaflinum fyrir konur sem vom í orlofi á Laugarvatni í sumar er leið. Myndasýning og þá tekur Orlofskórinn lagið. Óveqjulegt sundafrek Hörpu: Kýrin vann sér til lífs að synda yfír Ommdarfjörð Skipti um eigendur er hún sté á land og var gefið nafnið Sæunn Jón vísaði mér hingað vegna kvótans, Halldór minn. — Þetta er sækýr_______ ITC-deiIdin Kvistur heldur fund í Brautarholti 30 annað kvöld, mánudagskvöld, kl. 20.30. ÁHEIT og gjafir ÁHEIT á Strandarkirkju afhent Morgunblaðinu. Jana 500, Heimir 500, F.G.B. 500, Mímósa 300, J.S. 300, SJ. 300, N.N. 264, Laufey 200, gömul kona á Norður- landi 150, N.N. 100, J.G. 100, G.H.G. 500, Sigurður Jónsson 500, Ásta Þórðar- dóttir 500, Ásta Sveinbjam- ardóttir 500, J.B. 500, N.N. 300, B.B. 300, S.A. 300, Sveinn Sveinsson 300, Jó- hanna 250, A.S.B. 200, R.ó. 200, R.Ó. 200, R.Í. 200, H.Á. 200, Gunna 100, K.G.A. 100. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í gær kom Hofsjökull af ströndinni. Hann mun fara aftur á ströndina í dag. Þá fór Dettifoss á strönd í gær og Hekla fór í strandferð. Leiguskipið Baltic, sem kom í fyrrinótt að utan, fór út aft- ur í gær. í dag fer togarinn Hjörleifur til veiða og Fjall- foss er væntanlegur að utan. Þá var leiguskipið Helena væntanlegt af strönd um helgina. Flutningaskipið Framnes, sem ekki mun hafa komið áður til Reykjavíkur- hafnar, er væntanlegt á mánudag. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavik dagana 23. október til 29. október, aö báöum dögum meötöldum er I Laugamea Apótekl. Auk þess er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Settjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavfkur við Barónsstfg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i sfma 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eða nœr ekki til hans sfmi 696600). Slysa- og ejúkravakt allan sólarhringinn sami sfmi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. f sfmsvara 18888. Únæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Hellsuvemdaratöö Reykjavlkur á þriöjudögum ki. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskfrteini. Ónaemlstaerlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) f sfma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- simi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sfmi 91-28539 - sfmsvari á öörum tfmum. Krabbameln. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfál. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhllö 8. Tekið á móti viötals- beiðnum i sima 621414. Akureyrf: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamamea: Heilsugæslustöð, simi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qeröabær Heilsugæslustöö: Læknavakt sfmi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opfn til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f sfma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes slmi 51100. '(eflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Sfmþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Selfœe: Seifoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást f símsvara 1300 eftir ki. 17. Akranee: Uppl. um læknavakt I sfmsvara 2368. - Apótek- ið opfð vfrka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HJélparetöö RKl, TJamarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, elnangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Foreldraeamtökln Vfmulaus æeka Sföumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi f heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag fslande: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi 688620. Kvannaréögjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sfmi 21500, sfmsvari. Sjáffshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, sfmsvari. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, SíÖu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (8Ím8vari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. 8krifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sáffraaöiatööln: Sálfrœöileg ráögjöf 8. 623075. Stuttbylgjuaandingar Útvarpaina til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt Í8l. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalfnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadalldln. kl. 19.30-20. Sængurfcvanna- dalld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. BamaspfUII Hringafna: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariæknlngadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alia daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarapftallnn f Foaavogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöln Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Helmsóknartlmi frjáls alla daga. Grenaéa- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarhelmlll Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsapftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftall: Heimsóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhllð hjúkrunartielmil! I Kópavogi: Heimsóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknlshéraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. Sími 14000. Keflavlk - sjúkrahúslð: Heimsóknartlmi vlrka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - ejúkrehúsiö: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veltu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Saml siml á helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: AÖallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-^12. Hand- rítasalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. ÞjóöminjasafniA: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Ustasafn íslands: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. AmtsbókaaafniA Akurayri og HéraAaskjalaaafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-fÖ8tudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur AAalsafn, Þingholtsstrœti 29a, sími 27155. BústaAaaafn, Bústaöakirkju, sími 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn í GerAubergl, Geröubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallesafn veröur lokaö frá 1. júlf til 23. ógúst. Bóka- bflar veröa ekki f förum fró 6. júlí tll 17. ógúst. Norrana húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbeajarsafn: OpiÖ eftir samkomulagi. Ásgrfmsaafn Bergstaðastraeti 74: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Llstaaafn Einars Jónaaonar: OpiÖ laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns SigurAsaonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalaataAin OplÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Le88tofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn SaAlabanka/ÞjóAminjaaafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtall s. 20500. NáttúrugrlpaaafnlA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þríöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufrasAlstofa Kópavogs: OpiÖ ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn fslands HafnarfirAI: OpiÖ um helgar 14—18. Hópar geta pantað tfma. ORÐ DAGSINS Reykjavlk slml 10000. Akureyri slmi 96-21840. Siglufjöröur 86-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaölr I Reykjavlk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7—19.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. fré kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—16.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud,— föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. fré 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmáriaug f Moafellaavait: Opin mánudaga - föatu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opln mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opln mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og mlðvlku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slml 23280. Sundlaug Sehjamameas: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.