Morgunblaðið - 25.10.1987, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 25.10.1987, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1987 15 Höfum fengið í sölu tískuvöruverslun við Laugaveginn Á sama stað er til leigu verslunarhús- næði á jarðhæð og annarri hæð. Lögmannastofan Skipholti 50C, sími688622. V^terkurog hagkvæmur auglýsingamiðill! 685009-685988 2ja herb. íbúðir Hverfisgata. íb. ( góðu ástandi á efstu hæð í góðu steinh. Stórar sv. Mikiö útsýni. Ekkert áhv. Fossvogur. 30 fm einstakllb. Ekkert áhv. Verð 1,6-1,7 millj. Krummahólar - „PenthOUSe11. Mjög góð 2ja herb. íb. á 8. hæö í lyftuh. Mjög stórar suö- ursv. Laus eftir samkomui. Verð 2,6 millj. 3ja herb. íbúðir Nýlendugata. 3ja herb. ib. f eldra húsi. 40 fm atvinnuhúsn. getur fylgt. Hagst. verð og skiimálar. Langabrekka Kóp. ca 100 fm ib. á jarðhæð. Sérinng. Sór- hiti. Tvíbhús. Ákv. sala. Losun samkomulag. Símatími kl. 1-4 Flúðasel. Vandaö hús, ca 160 fm + kj. Bílskýli. Ath. skipti á einbhúsi í Grafar- vogi eða Austurborginni. Uppl. á skrifst. Verð 6,5 millj. Einbýlishús Arnarnes. 340 fm hús á tveimur hæðum. Séríb. á jaröhæö. Rúmg. ínnb. bflsk. Eignin er ekki fullb. en vel íbhæf. Hagst. verö. Eignask. mögul. Njálsgata. Einbhús, kj., hæö og ris. Húsiö er járnkl. timburhús á steyptum kj. Eign í góðu ástandi. Nýlendugata. Hús á tveimur hæö- um auk kj. í húsinu eru 2 3ja herb. íb. sem seljast saman eða i sitthvoru lagi. Skólavörðustígur. Gamalt járnkl. timburh. á tveimur hæðum. Húsið stendur út viö götuna. Þarfnast endurn. Verð 2,8-3 millj. Miðbærinn. Eldra einbhús með góðri eignarlóð. Húsið er hæð og ris og er i góðu ástandi. Stækkun- armögul. fyrir hendi. Eignask. hugsanleg. Verð 4,7 mlllj. Garðabær. 130 fm einbhús á einni hæð. Húsið er timburhús og nánast fullb. Vandaður frág. Stór lóð. 80-90 fm steyptur bflsk. Góð staðs. Ákv. sala. Afh. samkomul. Ýmislegt Sælgætisversl. við fjölfarna götu i rúmg. leiguhúsn. Örugg velta. Hagst. skilm. Höfðatún. Atvinnuhúsn. á 1. hæð, ca 160 fm. Mjög góð aökoma. Húsnæðiö er i góöu ástandi. Afh. 1. jan. Verö 4,6 millj. Skúlagata. 70 fm ib. á 1. hæð. Nýtt gler. Ágætar innr. Lítiö áhv. Verð 3,1 mlllj. Miðbærinn. 60-70 fm risib. i góðu steinh. Til afh. strax. Verð 2,6 mlllj. Vesturgata. RUmi. 60 fm (b. é 1. hæð. 40 fm ib. í kj. fylgir. Æskilegt að selja báðar ib. saman. Ekkert áhv. Urðarstígur. Ca 70 fm ib. á jarðh. Sér- inng. Laus strax. Engar áhv. veðsk. Byggingarlóð - Vesturbær. Höfum til sölu byggingarlóö á góðum stað nálægt miöborginni. Á lóöinni er heimiluö bygging á húsi meö tveimur íb. Auk þess breyting og stækkun á eldri húseign sem er á lóð- inni. Allar frekari uppl. á fasteignasölunni. Seltjarnarnes. 105 fm ib. 0 jarðh. (ekki kj.) við Melabraut. Sór- inng. Gott fyrirkomul. Hús i góöu ástandi. Ákv. sala. Afh. samkomul. Veitingastaður. Þekktur og vel rekinn veitingast. staðs. i Austur- borginni við fjölf. götu. Öruggt leiguhúsn., tæki og bunaður af bestu gerö og i sérl. góðu ástandi. Hagst. verð og greiösluskilmálar. Uppl. á skrifst. Atvinnuhúsnæði. Tæpl. 800 fm atvhúsn. Mjög góð aðkoma. Fullb. vönduð eign. Mögul. að skipta húsn. í tvennt. Mikil lofthæö. Hagst. verð og skilm. 4ra herb. íbúðir Espigerði. Glæsil. ib. á 1. hæð með miklu útsýni. Aöeins í skiptum fyrir raðh. f Fossv. Háaleitisbraut m. bílsk. 120 fm íb. á 3. hæð í enda. Sérhiti. Stórar sval- ir. Gott fyrirkomul. Verð 4,8 mlllj. Heimahverfi. 110 fm ib. 0 1. hæð (lyftuh. Nýjar innr. i eldh. Allt nýtt á baði. Endum. gólfefni. Sérl. falleg ib. Verð 4,8 millj. Æskil. skipti á 125-140 fm sórbýli. Vesturberg. Rúmgóð fb. i mjög góöu ástandi á 1. hæð. íb. fylgir sérgarður. Litiö áhv. Verð 3,9 millj. Álftahóiar. 117 fm ib. i góðu ástandi á 5. hæð. Suöursv. Mikiö útsýni. Verð 4,1 millj. Skipti á húsi i Mos. mögul. Eyjabakki. no fm (b. á 1. hæð i góðu ástandi. Litið áhv. verð 4-4,2 mlllj. Brúnastekkur Vorum að fá i einkasölu þetta einb- hús sem er ca 160 fm að grfl. Innb., bilsk. á jarðhæð. Stór gróin lóð. HUsið er i mjög góðu ástandi. Mögul. á stækkun. Ailar frekari uppl. og teikn. á skrifst. Ákv. sala. Eignask. hugsanleg. Seltjarnarnes - sérhæð m/atvinnuhúsn. á 1. hæð. 160 fm efri sórh. í tvíbhúsi. Eignin er í mjög góðu ástandi. 4 herb., rúmg. stofur. Ca 83 fm svalir. Á neðri hæð er 83 fm atvhúsn. m. tveimur bflskhuröum. Hentugt f. hverskonar atvrekstur einnig mætti nýta þetta húsn. sem séríb. Eign í mjög góðu ástandi. Frábær staösetn. Ákv. sala. Lundir - Gbæ. Vandað einbhús á einni hæð ca 155 fm. Tvöf. 60 fm bílsk. Eign i mjög góöu ástandi. Falleg lóð, arínn. Ákv. sala. Sérhæðir Kársnesbraut. ns fm etn hæö i tvíbhúsi (timburh.). Sérhiti. Bílskréttur. Verð 4 millj. Seltjarnarnes. 160 fm efri sórh. Auk þess tvöf. bflsk. og góð vinnuaðst. á 1. hæö. Ákv. sala. Sundlaugavegur - Sér- hæð/skipti. 130 fm hæð í mjög góöu ástandi með 50 fm bflsk. í skiptum fyrir einb- hús í Mosfellsbæ. Verð 6,6 millj. Sundlaugavegur. nofmsérhæð i fjórbhúsi. Sórinng., sérhiti. 35 fm bílsk. Verð 4,7 mlllj. Raðhús Brekkubyggð - Gbæ. 85 fm raðh. á einni hæð. Nýl. fullb. eign. Verð 4,1-4,2 millj. Ásgarður. 140-150 fm raðhUs á tveimur hæðum. Rúmg. bilsk. Endahús i góðu ástandi. Mikiö Utsýni. Skipti æskileg á 3ja-4ra herb. ib. m. bllsk. Bugðulækur. Eign á tveimur hæð- um tæpir 150 fm. Eign f mjög góöu óstandi. Svalir á báðum hæðum. Sérinng. Sérhlti. Bilsk. Fráb. staösetn. Verð 7,6 mlllj. Yrsufell. 140 fm raðhús á einni hæð í góðu óstandi. Rúmg. bílsk. Verð 5,6 mlllj. Seljahverfi. 240 fm raðhUs á tveimur hæðum m. innb. bflsk. Mjög gott fyrirkomul. Fullfrág. eign. Verð 7 mlNj. Kópavogur - Vesturbær. Einbhús, sem er hæð og ris ca 140 fm. Eignin er i góðu ástandi. Stór lóð. 48 fm góður bilsk. Verðhugm. 7 millj. Raðhús í Fossvogi. Vandaö pallaraöhús ca 200 fm. Eign í góðu ástandi. Mögul. 5 rúmgóð herb., baöherb. á báðum hæöum. Óskemmt gler. Bilsk. fytgir. Ákv. sala. Verð 8,6 millj. Vantar einbýlishús í Grafarvogi, Mosfells- og Garðabæ. Höfum kaupendur aö einbhúsum á byggingarstigum í Graf- arvogi, Mosfellsbæ og Garöabæ. Oft er um aö ræöa skipti á 3ja-5 herb. íbúöum. Vinsamlegast hafið samband viö fasteignasöluna. Espigerði - raðhús. 4ra herb. falleg íb. á 1. hæð. Sérþvhús. Útsýni. Góðar innr. (b. er til sölu í sklptum fyrir gott raðhús i Fossvogi. Höfum fjársterka kaupendur að einbhúsum í Vogahverfi, Vesturbæ og Breiðholtshverfi. Höfum veriö beönir um aö augl. eftir húsum á ofangreindum stööum fyrir fjárst. kaup. Gæti jafnvel verið um staðgr. að ræöa f. hentuga eign. Vinsami. haf- iö samband viö skrifst. Kjöreigns/f Ármúla 21. Dan. V.S. Wiium lögfr. Ólafur Guömundason sölustjóri. 685009 685988 Matvöruverslun Til sölu er matvöruverslun í Austurborginni. Verslunin er við mikla umferðargötu í rúmgóðu leiguhúsnaeði. Hún er vel búin tækjum sem öll eru í góðu lagi. Stórir og góðir kæli- og frystiklefar. Kjörin aðstaða fyrir hvers- konar matvælaiðnað samhliða versluninni. Góð vinnu- aðstaða og næg bílastæði. Gott tækifæri fyrir t.d. matreiðslu- eða kjötiðnaðar- mann. Góð velta. Allar nánari uppl. á skrifstofu okkar. HÚSEIGNIR VELTUSUNDI 1 Q SIMI 28444 NK giUly Daníel Ámason, lögg. fast., Hetgi Steingrimsson, sölustjóri. ■“ 28444 Opið kl. 1-3 CQ OO M QO - SEUENDUR - MIKIL EFTIRSPURN - GÓÐ SALA VANTAR EIGNIR AF ÖLLUM STÆRÐUM GREIÐSLUTRYGGING KAUPSAMNINGA Einbýli og raðhús Austast í Fossvogsdal Nýtt glæsil. og vel byggt einb. ca 300 fm á tveimur hæðum. Rúml. tilb. u. trév. Mögul. á sérib. í kj. Laust strax. Verð 8200 þús. Túngata - Álftanesi 174 fm einb. á einni hæð ásamt tvöf. bflsk. 4 svefnherb., vand- aðar innr. Stór ræktuð lóð. Verð 7000 þús. Laugarásvegur Glæsil. einbhús á tveimur hæö- um alls um 400 fm. Fossvogur Endaraðh., 220 fm ásamt bílsk. Vönduð eign. Verð 8300 þús. Hólahverfi Um 190 fm einb. m. 30 fm bílsk. Verð 7600-7800 þús. Hólaberg Ca 190 fm einb. ásamt 160 fm vinnustofu. Verð: Tilboð. í nágr. Hallgrímsk. Parh. ca 140 fm. Kj., hæð og ris. Húsið er allt tekið í gegn. Smekkl. eign. Verð 4800 þús. Blikanes Glæsil. einb., ca 460 fm, á tveimur hæðum. Hjallabraut — Hafn. Óvenju rúmg. og vandað raðh. á tveimur hæðum ásamt bflsk., alls um 326 fm. Verð 8500-9000 þús. Kríunes 240 fm einbhús m. innb. bílsk. Vönduð eign. Eignask. koma til greina. Verð 8500 þús. 4ra herb. íb. og stærri Bollagata 4ra herb. ca 100 fm íb. á 2. hæð í þríb. Verð 4500 þús. Rauðalækur Ca 120 fm 5 herb. sérh. með bflsk. Verð 5200 þús. Hraunbær Falleg 117 fm (brúttó) 4ra herb. íb. á 1. hæð. íb. og húsið eru í góðu ástandi. Verð 4150 þús. 2ja-3ja herb. ibúðir Breiðvangur Ca 85 fm 3ja herb. íb. á jarðh. Verð 3600 þús. Framnesvegur Lítið einb. ca 80-90 fm á tveim- ur hæðum. Verð 2800 þús. Kjartansgata Rúmg. 2ja herb. ib. ásamt auka- herb. og geymslu í risi, alls 74 fm. Hæðargarður Sérl. glæsil. 2ja herb. sérh. í nýl. húsi. Arinn í stofu og parket á gólfum. Suðursv. Sérinng. Verð 3800 þús. Baldursgata Ca 40 fm á 2. hæð. Laus strax. Verð 1950 þús. Engihjalli Falleg 65 fm nettó 2ja herb. íb. á jarðh. í 3. hæða fjölb. Verð 3000 þús. Fálkagata Falleg 4ra herb. ca 90 fm nt. á 1. haeð (ofan jarðh.). Suðursv. Útsýni. Parket á gólfum. Verð 4500 þús. Nýbyggingar Suðurhlíðar - Kóp. Glæsil. sérhæðir frá 159-186 fm með bílskýli. Verð 5500-6250 þús. Þingás Raðh. á einni hæð ca 162 fm. Afh. tilb. utan og fokh. innan. Verð 3800 þús. Hafnarfjörður Nýjar íbúðir afh. í febr.-mars 1988 4ra herb. 135 fm. Verð 4400 þús. ÞEKKING OG ORYGGI í FYRIRRÚMI Opið: Mánudag.-fimmtud. 9-18 föstud. 9-17 og sunnud. 13-16. Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson, Ingvar Guðmundsson, Hilmar Baldursson hdl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.