Morgunblaðið - 25.10.1987, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 25.10.1987, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofumaður Traust fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða starfsmann til starfa við tölvubókhald og fleira á skrifstofu. Tilboð merkt: „Góð kjör - 6127" sendist auglýsingadeiid Mbl. „Au-pair“ nálægt Chicago Við óskum eftir að ráða stúlku til heimilis- hjálpar og umsjónar með 2 börnum fyrir hjón sem starfa fyrir flugfélag. Sími: 616 6762936. Heimili: Mr. & Mrs. Wilfore, 179 Deer Run, ADA Michigan 49301, USA. Offsetprentarar Fyrirtækið er stór og rótgróin prentsmiðja í Reykjavík. Starfið felst í prentun á dagblöðum og öðru tengdu því. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu lærð- ir offsetprentarar og geti hafið störf sem fyrst. Vinnutími er samkomulag, um mjög hag- stæða vaktaskiptingu er að ræða. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 09.00-15.00. Skoltivorduslig la - 707 Reykjavik - Sinm 621355 Afleysinga- og radningaþionusta Lidsauki hf. BORGARSPÍTALINN Lausar Stðdur Aðstoðarlæknar Ársstaða aðstoðarlæknis á svæfinga- og gjörgæsludeild er laus til umsóknar frá 1. janúar 1988. Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar í síma 696330. Grensásdeild Á hjúkrunar- og endurhæfingardeild eru laus- ar stöður hjúkrunarfræðinga. Um er að ræða hjúkrun og endurhæfingu fólks á öllum aldri. Unnið er í náinni samvinnu við aðra starfshópa. Boðið er upp á góða starfsað- stöðu í hlýlegu umhverfi. Unnið er á þrískiptum vöktum. Semja má um aðra vinnutilhögun. Boðið er upp á skipu- lagðan aðlögunartíma. Möguleiki er á dagvistun barna. Hafir þú áhuga að starfa á hjúkrunar- og endurhæfingardeild aflaðu þér þá frekari upplýsinga á skrifstofu hjúkrunarforstjóra, starfsmannaþjónustu sími 696600/358. Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar, aðstoð- arfólk Lausar eru stöður á hinum ýmsu deildum spítalans. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra, starfsmanna- ( þjónustu sími 696600/358. Starfsfólk óskast í borðstofu Borgarspítalans, hluta- starf. Upplýsingar gefur yfirmatreiðslumaður í síma 696592. Starfsmannastjóri Þekkt fyrirtæki í hótel- og veitingarekstri vill ráða starfsmannastjóra til starfa. Starfið er laust fljótlega. Starfssvið: Ráðning og þjálfun starfsfólks, samningar og launamál, ýmiss hagræðingar- verkefni ásamt skyldum störfum. Ekki eru gerðar kröfur um sérstaka mennt- un, en skilyrði er starfsreynsla og þekking í atvinnurekstri ásamt traustri og öruggri framkomu. Laun samningsatriði. Allar fyrirspurnir trúnaðarmál. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 1. nóv. nk. Gudniíónsson RÁÐCJÖF & RÁÐN I NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Markaðsfulltrúi Fyrirtækið er stórfyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið markaðsfuiltrúa: Uppbygging og viðhald innlendra og erlendra viðskiptasam- banda. Tilboðsgerð. Sjálfstæð sölustarfsemi. Markaðskannanir. Rekstraruppgjör. Við leitum að manni með frumkvæði, sam- skiptahæfni og stjórnunarhæfileika. Menntun: Viðskiptafræði og/eða líffræði. Tungumála- kunnátta: Norska og enska. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Skriflegar umsóknir sendar Ráðningarþjón- ustu Hagvangs hf. fyrir 1. nóvember nk. Hagvangur hf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta Hagfræðingur Fyrirtæki sem er á sviði trygginga óskar eft- ir að ráða hagfræðing. Starfið felst m.a. í eftirliti með utanaðkom- andi fjárhagslegum gögnum, undirbúningi bókhalds ásamt tillögugerð varðandi efna- hag og rekstur. Um mjög sjálfstætt starf er að ræða. Hæfniskröfur eru að umsækjandur séu menntaðir hagfræðingar eða hafi sambæri- lega menntun. Ráðning verður frá og með 1. janúar 1988. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Skólavörðustig la - 707 Reykjavik - Sími 621355 Vantar fólk til eftir- talinna starfa: 1. Sölustarfa 2. Skrifstofustarfa 3. Verslunarstarfa 4. Sendlastarfa 5. Framreiðslustarfa Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Sjáumst! Aliðlunin Afleysinga- og ráðningaþjónusta Armúla 19 -108 Reykjavík • 0 689877 Hálsakot Starfsmaður óskast á skóladagheimilið Hálsakot, Hálsaseli 29. Æskilegt væri að viðkomandi væri fóstra, þroskaþjálfi eða með aðra uppeldismenntun. Upplýsingar gefa forstöðumenn í síma 77275. Dagheimilið Valhöll Suðurgötu 39 Tvær fóstrur eða fólk með annarskonar upp- eldisfræðimenntun óskast til starfa strax. Önnur staðan er á 1 til 2ja ára deild en hin á 3ja til 4ra ára deild. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 19619. Skrifstofustarf - framtíðarstarf Okkur vantar röskan starfskraft til starfa sem fyrst. Starfið felst í almennri skrifstofuvinnu. Æskilegt að viðkomandi hafi einhverja reynslu af að vinna á tölvu og við bókhald. Vinsamlegast skilið umsóknum til auglýs- ingadeildar Mbl. merkt: „A - 3647“. Snyrtisérfræðingur Óskum að ráða snyrtisérfræðing nú þegar. umboðið, sími 688660. Fóstrur - aðstoðarfólk í Kvarnarborg, Ártúnsholti, vantar fóstrur og aðstoðarfólk til starfa strax. Komið og skoðið nýtt og glæsilegt dagvistar- heimili og kynnið ykkur starfsemina. Allar upplýsingar í síma 673199. Óskum að ráða nú þegar íeftirtalin störf: Afgreiðsla á varahlutalager. Almenn afgreiðsla og sölustarf. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sedist aug- lýsingadeild Mbl. fyrir 28.10. merkt: „P — 784". Starf við bókhald og reikningsskil Óskum eftir að ráða góðan starfskraft til starfa við bókhald og reikningsskil. Þarf að geta unnið sjálfstætt jafnframt því að vinna undir leiðsögn og til aðstoðar lög- giltum endurskoðendum. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál og öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 30. október merktar: Endurskoðunarskrif- stofa - 2478".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.