Morgunblaðið - 25.10.1987, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 25.10.1987, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Setjari 36 ára vanur blýumbroti óskar eftir að kom- ast í pappírsumbrot. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. nóvember merkt: „Setjari - 3649". Lögmannsstofa óskar að ráða ritara. Þyrfti að geta hafið störf sem fyrst, í síðasta lagi um miðjan nóvember 1987. Umsókn er greini menntun, starfsreynslu og nöfn fyrri vinnuveitenda, leggist inn á auglýs- ingadeild Morgunblaðsins fyrir 1. nóvember nk. merkt: „G - 2480“ Vinnurannsóknir -fiskvinnsla Stór fisksölusamtök í Reykjavík vilja ráða starfsmann til starfa að vinnurannsóknum þ.m.t. ákvæðisvinnumálum í frystihúsum víða um land. Starfið er laust strax en hægt er að bíða 1 -2 mánuði eftir réttum manni. Leitað er að aðila með þekkingu og menntun á sviði fiskvinnslu t.d. útgerðartækni. Reynsla eða áhugi á vinnurannsóknum æskilegur. Starfinu fylgja talsverð ferðalög. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 4. nóv. nk. Gudnt Tónsson RÁÐCJÖF fr RÁÐNi NCARhJÓN U STA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Húsgagnasmiðir Fjölbreytt og skemmtilegt starf er laust á trésmíðaverkstæði Þjóðleikhússins. Mikil vinna framundan. Mötuneyti á staðnum. Laun samkvæmt kjarasamningi félags starfs- fólks í húsgagnaiðnaði og V.S.Í. Umsóknum um starfið ber að skila til Þjóð- leikhússins á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Eldri umsóknir þarf ekki að end- urnýja. Nánari upplýsingar veitir skipulags- stjóri Þjóðleikhússins, Hverfisgötu 19, sími 11204. Þjóðleikhússtjóri. Hrafnista Hafnarfirði Lausar stöður Staða deildarstjóra á hjúkrunardeild er laus til umsóknar frá 1. janúar 1988 eða fyrr. Ennfremur eru lausar aðrar stöðu hjúkrunar- fræðinga og sjúkraliða á hjúkrunardeildum. Starfsfólk óskast í aðhlynningu og ræstingu. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 54288. Einnig vantar leiðbeinanda í föndursal, 50% starf, eftir hádegi. Upplýsingar gefur Arna í síma 54288. Smiðir og verkamenn Óskum eftir smiðum og verkamönnum. Upplýsingar í símum 641588 og 40231. Skiltagerð - silkiprentun Laghentur maður óskast til starfa hið fyrsta. Umsóknir sendist í pósthólf 5334, 125 Reykjavík, fyrir miðvikudagskvöld. Umferðamerki hf, skilti og auglýsingar. Sendill Fyrirtækið er framleiðslufyrirtæki í Austur- borg Reykjavíkur. Starfið felst í sendiferðum í banka og toll, svo og aðstoð á skrifstofu. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé lipur og áreiðanlegur. Umsækjendur þurfa að leggja til bíl. Vinnutími er frá kl. 08.30-17.00. Umsóknarfrestur er tii og með 30. október nk. Umsóknareyðublöð og nánari uppiýsingar á skrifstofunni frá kl. 09.00-15.00. Afleysinga- og rádningaþjónusta Liósauki hf Skólavörðustig la - 101 Reykjavik - Sími 621355 Afgreiðsla - hlutastarf Fyrirtækið er verslun með tískuskartgripi í miðbæ Reykjavíkur. Starfið felst í afgreiðslu, sölu og umsjón með versluninni. Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi sölu- hæfileika og áhuga á skartgripum. Áhersla er lögð á snyrtilega framkomu og hlýlegt viðmót. Æskilegt er að viðkomandi séu eldri en 25 ára og geti hafið störf nú þegar. Vinnutími er frá kl. 14.00-18.00. Umsóknarfrestur er til og með 28. október nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 09.00-15.00. Skóiavórdustig 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355 Skiltagerð silkiprentun Laghentur maður óskast til starfa hið fyrsta. Umsóknir sendist í pósthólf 5334, 125 Reykjavík, fyrir miðvikudagskvöld. Bræöraborgars tig 9 Pósthólf 5534 125 Reykjavík Sírrti: 22191 M.nr.: 8975-6715 II SKILTI & AUCLÝSINGAR Störf á leikskólum Fóstrur óskast til starfa allan daginn á leik- skólana Njálsborg, Njálsgötu 9 og Árborg, Hlaðbæ 17, og hálfan daginn, eftir hádegið, á Nóaborg, Stangarholti 11, Fellaborg, Völvufelli 9, Seljaborg við Tungusel, Kvista- borg við Kvistaland, Holtaborg, Sólheimum 21, Barónssborg, Njálsgötu 70, Leikfelli, Æsufelli 4 og Hraunborg, Hraunbergi 12. Upplýsingar gefa forstöðumenn viðkomandi heimila og umsjónarfóstrur á skrifstofu Dag- vistar barna, sími 27277. Hlutastörf ★ Bókarar F.h., innflutningsfyrirtæki, þjónstufyrirtæki. Merking, innsláttur, afstemmingar, uppgjör. Þekking á IBM S-36 æskileg. ★ Símavarsla F.h., innflutningsfyrirtæki. Móttaka, útskrift reikninga, aðstoð við vélritun. Þjónustulund áskilin. Einhver reynsla af skrifstofustörfum æskileg. ★ Skrifstofumaður F.h., þjónstufyrirtæki. Umsjón með eftir- launasjóði. Skrifstofureynsla nauðsynleg. ★ Bókasafnsfræðingur F.h., útgáfufyrirtæki. Umsjón með barna- bókaútgáfu og bókaklúbbi. ★ Afgreiðslufólk F. og e.h., fataverslanir, barna- og kven- fatnaður. Nánari upplýsingar veitir Holger Torp. Skriflegum umsóknum skal skilað fyrir 31. október. Starfsmannastjórnun Ráðningaþjónusta O Jf p Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837 Sölumaður Umboðs- og heildverslun í Reykjavík vill ráða ungan sölumann nú þegar í fullt starf. Einkum til sölu á byggingavörum og innréttingakerf- um. Verslunar- eða tæknifræðimenntun nauðsynleg. Ákjósanleg vinnuaðstaða í nýju umhverfi. Góðir tekjumöguleikar. Umsóknir er greini menntun, starfsreynslu og aldur leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 31. október merktar: „Áreiðanleiki - 2482“. Hlutastarf Starfsmann vantar í tímabundið verkefni. Vinnutími miðast við 40-50% vinnu næstu 2-3 mánuði og getur vinnutími verið mjög frjáls. Nauðsynlegt er að viðkomandi sé stúd- ent við Háskóla íslands eða útskrifaður þaðan. Góð laun eru í boði. Upplýsingar í síma 16482 á morgun. Starfsfólk Okkur hjá Sjanghæ vantar fólk til starfa í sal. Við leitum að áreiðanlegum, duglegum og sjálfstæðum starfskrafti. Viðkomandi bjóðum við mikla vinnu, góða starfsaðstöðu og anda, sveigjanlegan vinnutíma og góð laun. Hafir þú áhuga á að slást í hópinn, þá líttu inn hjá okkur. Kínverska veitinga- og tehúsið Laugavegi 28b.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.