Morgunblaðið - 25.10.1987, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.10.1987, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1987 29 Birgir Svan Símonarson Storm- fuglar Ný ljóðabók ÚT ER komin ljóðabókin Storm- fuglar cftir Birgi Svan Símonar- son. Stormfuglar er sjöunda bók Birg- is á tólf árum. Líf og starf sjó- mannsins er höfuð-yrkisefni í fyrra hluta bókarinnar, en almennar hug- leiðingar í seinni hluta. Bókin er 64 síður og er offset- Qölrituð í Letri. Dr. Ólafur Ingólfsson Doktorsvörn í jarðfræði FÖSTUDAGINN 9. október sl. varði Ólafur Ingólfsson doktors- ritgerð í jökla- og ísaldaijarðfræði við Háskólann í Lundi. Ritgerð hans hefur titilinn „Investigation of the Late Wichselian glacial hi- story of the lower Borgarfjördur region, western Iceland", og fjall- ar um jarðsögu neðri hluta Borgarfjarðar i lok isaldar. And- mælandi við vörnina var dr. Jan Mangerud, prófessor við Háskól- ann f Bergen. Ólafur Ingólfsson fæddist í Reykjavík árið 1953, sonur hjónanna Ingólfs Jónssonar loftskeytamanns og Petru Þórlindsdóttur. Hann lauk stúdentsprófí frá Menntaskólanum við Hamrahlíð árið 1974, og innritað- ist til náms í jarðfræði við Háskóla íslands haustið 1976. Hann lauk BS-prófi frá Háskóla íslands 1979 og 4. árs prófi í ísaldaijarðfræði árið 1981. Vorið 1982 fór Ólafur til fram- haldsnáms í jökla- og ísaldaijarð- fræði við Háskólann í Lundi. Auk rannsókna á jarðsögu Borgarfjarðar hefur ólafur undanfarin ár unnið við rannsóknir í heimskautajarðfræði, einkum á Vestur- og Norður-Grænl- andi. Um þessar mundir tekur hann þátt í sænskum rannsóknarleiðangri til Suðurheimskautslandsins. Dr. Ólafur Ingólfsson er kvæntur Ingibjörgu Svölu Jónsdóttur líffræð- ingi, og eiga þau tvo syni, Ragnar, 6 ára og Ingólf, 5 vikna. Örugg firamtíð... Af hveiju ekkí ÁVÖXTUNARBT ' — áhyggftdaus ávöxtun, verðtryggð og langt umfram verðbölgu! ;v.- r"* ...* : ' 1*3 VERÐTRYGGÐ VEÐSKULDABRÉF: Tima Ávöxt- Vcxtir Vextir lengd unar- 6,6% 7,0% Ár krafa 14,00 14.25 14.50 14.76 15,00 15.25 16.50 15.76 16,00 16.25 98,4 90,9 90,2 88,0 87,2 84,2 85,1 81,8 82,4 78,6 79,8 75,9 73,4 74,9 71,0 72,5 70,3 68,7 ---- 7» & ÓVERÐTRYGGÐ SKULDABRÉF: -.-í- Ákv. Ttma- umfr. Ár»- lengd verðb,- vextir Ár spá 20% 1. 8,00 85,5 2. 9,00 79,8 ■ 10,00 78,8 11,00 69,0 Avöxtunarbréfin eru í fjórum veröflokkum Kr. 1.000,-. kr. 10'000. kr. 50.000.-. oq kr. 100.000. Gengi Avöxtunarbrefa 26.10. 1987 er 1.2768 Enginn aukakostnaóur er dreginn frá ^ O O/ andviröi bréfanna viö innlausn. wW /O <£ Innlausn getur að iafnaöi fariö fram samdægurs 3TSgnXllQV0ill* í dag ná fjármunir á Ávöxtunarbréfum 38% ávöxtun á ársgrundvelli, sem er 14% umfram veröbólgu. Gengi Spariskirteina Rikíssjóðs 2. fl. 1987 10.000 að nafnverði Söluverð 26.10. 1987: til 2ja ara 10.472,38 til 4ra ára 10.287,20 til 6 ára 9.726,88 Ath.: Innleysum Spariskírteini ríkissjóðs fyrir viðskiptavini okkar. r f AV0XTUN8m Fjármálaráðgjöf - Ávöxtunarþjónusta - Verðbréfamarkaður LAUGAVEGI 97 - SÍMI 621660 VELDU OTDK OGHAFÐUALLTÁ HREINU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.