Morgunblaðið - 25.10.1987, Side 29

Morgunblaðið - 25.10.1987, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1987 29 Birgir Svan Símonarson Storm- fuglar Ný ljóðabók ÚT ER komin ljóðabókin Storm- fuglar cftir Birgi Svan Símonar- son. Stormfuglar er sjöunda bók Birg- is á tólf árum. Líf og starf sjó- mannsins er höfuð-yrkisefni í fyrra hluta bókarinnar, en almennar hug- leiðingar í seinni hluta. Bókin er 64 síður og er offset- Qölrituð í Letri. Dr. Ólafur Ingólfsson Doktorsvörn í jarðfræði FÖSTUDAGINN 9. október sl. varði Ólafur Ingólfsson doktors- ritgerð í jökla- og ísaldaijarðfræði við Háskólann í Lundi. Ritgerð hans hefur titilinn „Investigation of the Late Wichselian glacial hi- story of the lower Borgarfjördur region, western Iceland", og fjall- ar um jarðsögu neðri hluta Borgarfjarðar i lok isaldar. And- mælandi við vörnina var dr. Jan Mangerud, prófessor við Háskól- ann f Bergen. Ólafur Ingólfsson fæddist í Reykjavík árið 1953, sonur hjónanna Ingólfs Jónssonar loftskeytamanns og Petru Þórlindsdóttur. Hann lauk stúdentsprófí frá Menntaskólanum við Hamrahlíð árið 1974, og innritað- ist til náms í jarðfræði við Háskóla íslands haustið 1976. Hann lauk BS-prófi frá Háskóla íslands 1979 og 4. árs prófi í ísaldaijarðfræði árið 1981. Vorið 1982 fór Ólafur til fram- haldsnáms í jökla- og ísaldaijarð- fræði við Háskólann í Lundi. Auk rannsókna á jarðsögu Borgarfjarðar hefur ólafur undanfarin ár unnið við rannsóknir í heimskautajarðfræði, einkum á Vestur- og Norður-Grænl- andi. Um þessar mundir tekur hann þátt í sænskum rannsóknarleiðangri til Suðurheimskautslandsins. Dr. Ólafur Ingólfsson er kvæntur Ingibjörgu Svölu Jónsdóttur líffræð- ingi, og eiga þau tvo syni, Ragnar, 6 ára og Ingólf, 5 vikna. Örugg firamtíð... Af hveiju ekkí ÁVÖXTUNARBT ' — áhyggftdaus ávöxtun, verðtryggð og langt umfram verðbölgu! ;v.- r"* ...* : ' 1*3 VERÐTRYGGÐ VEÐSKULDABRÉF: Tima Ávöxt- Vcxtir Vextir lengd unar- 6,6% 7,0% Ár krafa 14,00 14.25 14.50 14.76 15,00 15.25 16.50 15.76 16,00 16.25 98,4 90,9 90,2 88,0 87,2 84,2 85,1 81,8 82,4 78,6 79,8 75,9 73,4 74,9 71,0 72,5 70,3 68,7 ---- 7» & ÓVERÐTRYGGÐ SKULDABRÉF: -.-í- Ákv. Ttma- umfr. Ár»- lengd verðb,- vextir Ár spá 20% 1. 8,00 85,5 2. 9,00 79,8 ■ 10,00 78,8 11,00 69,0 Avöxtunarbréfin eru í fjórum veröflokkum Kr. 1.000,-. kr. 10'000. kr. 50.000.-. oq kr. 100.000. Gengi Avöxtunarbrefa 26.10. 1987 er 1.2768 Enginn aukakostnaóur er dreginn frá ^ O O/ andviröi bréfanna viö innlausn. wW /O <£ Innlausn getur að iafnaöi fariö fram samdægurs 3TSgnXllQV0ill* í dag ná fjármunir á Ávöxtunarbréfum 38% ávöxtun á ársgrundvelli, sem er 14% umfram veröbólgu. Gengi Spariskirteina Rikíssjóðs 2. fl. 1987 10.000 að nafnverði Söluverð 26.10. 1987: til 2ja ara 10.472,38 til 4ra ára 10.287,20 til 6 ára 9.726,88 Ath.: Innleysum Spariskírteini ríkissjóðs fyrir viðskiptavini okkar. r f AV0XTUN8m Fjármálaráðgjöf - Ávöxtunarþjónusta - Verðbréfamarkaður LAUGAVEGI 97 - SÍMI 621660 VELDU OTDK OGHAFÐUALLTÁ HREINU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.