Morgunblaðið - 25.10.1987, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 25.10.1987, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1987 55 radauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Parketlagnir Tökum, að okkur parketlagnir, nýsmíði og breytingar. Þorvaldur Þorvaldsson trésmíðameistari sími 71118 Matvælaframleiðendur Óska eftir vacuum-pökkunarvél og stórri farsvél til kaups. Upplýsingar í síma 681600 á daginn (Jón) og á kvöldin í síma 78722. Sýnishorn úr söluskrá Húsgagna- og blómaverslun íVesturbæ. Eig- inn innflutningur, góður rekstur. Glæsileg matvöruverslun í öruggu verslunar- hverfi. Mikil velta. Veislueldhús ífullum rekstri. Góður búnaður. Fjársterkir og öruggir aðilar á kaupendaskrá okkar hafa falið okkur að finna fyrirtæki af ýmsum gerðum. Sem dæmi má nefna: Framleiðslufyrirtæki í matvælaiðnaði. Heildsölufyrirtæki af ýmsu tagi en með sam- bönd í lagi. Þurfa ekki endilega að vera umsvifamikil. Verðhugmyndir eru frá hundruðum þúsunda allt upp í 25-30 millj. Varsla hf., fyrirtækjasala, ráðgjafaþjónusta, Skipholt 5, sími 622212. Hlíða- og Holtahverfi Aðalfundur verður haldinn mánudaginn 2. nóvember kl. 18.00 í Valhöll, Háaleitis- braut 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjómin. Landsmálafélagið Vörður Almennur félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 29. október kl. 20.30 í Valhöll, Háaleit- isbraut 1. Dagskrá: 1. Kosning þriggja manna i uppstillingarnefnd vegna aöaifundar. 2. Ræða. 3. Önnur mál. Stjómin. Félag sjálfstæð- ismanna í Nes- og Melahverfi Aðalfundur félagsins verður haldinn mánu- daginn 26. október nk. kl. 20.30 á Hótel Sögu, þingstúku C. Venjuleg aöalfundarstörf. Katrín Fjeldsted borgarfulltrúi mætir á fundinn. Stjómin. Plötufrystir Viljum kaupa eða leigja plötufrysti. Upplýsingar í símum 95-1390 og 95-1504 (heimasími). Sumarbústaðaland - félagasamtök í ráði er að skipuleggja land á besta stað í Borgarfirði undir sumarhús. Þau félagasamtök sem áhuga kynnu að hafa leggi nöfn sín inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Mýrarsýsla - 4644“. Kötturinn Snorri er týndur! Hann er grábröndóttur með hvítur hosur og hvítt nef, einnig var hann með appelsínugula hálsól. Snorri hvarf frá Hagamel 4 kl. 6 f.h. miðvikudaginn 21. október. Gæti verið að hann hafi lokast í bílskúr eða kjallara hjá þér? Ef einhver hefur orðið var við köttinn Snorra, þá vinsamlegast hringið í Finnska sendiráð- ið, Hagamel 4, sími 27521. Fundarlaun. Sjálfstæðismenn Njarðvik Kjördæmisráð Sjálf- stæðisflokksins i Reykjaneskjördæmi og fulitrúaráö sjálf- stæðisfélaganna i Njarðvik boða full- trúaráðsmenn og aðra trúnaðarmenn Sjálfstæðisflokksins í Njarðvík til fundar i Sjálfstæöishúsinu i Njarðvík, mánudag- inn 26. október kl. 20.30. Gestir fundaríns verða Ólafur G. Einarsson, alþingismaöur og Bragi Michaelsson, varaformaður kjördæmisráðs. ®Týr, félag ungra sjálfstæðis- manna í Kópavogi Aðalfundur Aðalfundur Týs, FUS, Kópavogi, verður haldinn laugardaginn 31. október í Hamraborg 1, 3. hæð, kl. 17.00. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning formanns. 3. önnur mál. Fundarstjóri verður Haraldur Kristjánsson. Sjáumst hress. Bless. Kópavogur - Kópavogur Aöalfundur sjálfstæðiskvennafélagsins Eddu, Kópavogi, veröur haldinn mánudag- inn 26. október kl. 8.30 stundvislega i Hamraborg 1,3. hæð. Venjuleg aðalfundar- störf. Gestur fundarins verður Ásdís Loftsdóttir fatahönnuöur, sem kynnir sína linu. Kaffiveitingar. Eddukonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjómin. Sjálfstæðismenn Seltjarnarnesi Kjördæmisráö Sjálf- stæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi og fulltrúaráö sjálf- stæðisfélaganna á Seltjarnarnesi boða fulltrúaráðsmenn og aðra trúnaðarmenn Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi til fundar í Sjálfstæöis- húsinu miðvikudag- inn 28. október kl. 20.30. Gestir fundaríns veröa Ellert Eiriksson alþingismaður og Bragi Micha- elsson varaformaöur kjördæmisráðs. < t X Hlaðvarpinn: Kvikmynd um kon- ur í Sri Lanka KVIKMYND um konur f Sri Lanka verður sýnd f Hlaðvarp- anum í dag, sunnudaginn 25. október kl. 20.30. Einn þriggja höfunda myndarinnar, hol- lenska kvikmyndagerðarkonan Carla Risseeuw verður viðstödd sýninguna og mun svara spurn- ingum áhorfenda. Myndin, „The Wrong End of the Rope“, fjallar um konur í Sri Lanka; um konumar sem vinna við gerð reipa og svonefndra kók- osteppa. Með viðtölum og leiknum atriðum er vinnu þeirra og aðstæð- um lýst og svo baráttu þeirra til að öðlast meiri stjóm á fram- leiðslu sinni. Kvikmyndin er 80 mínútna löng og var gerð í Sri Lanka árið 1985. Myndin verður sýnd á myndbandsskerm. Carla Risseeuw kvikmynda- gerðarkona er stödd hér á landi til að kanna möguleikana á því að gera kvikmynd um íslenskar konur, en Carla starfar hjá hol- lensku kvennakvikmyndasafni og framleiðendum. Mynd sem Carla gerði um sifjaspell var sýnd fyrr í vikunni á vegum Kvennaat- hvarfsins. Snót mótmælir matarskatti Á FÉLAGSFUNDI Verka- kvennafélagsins Snótar, Vest- mannaeyjum, sem haldinn var föstudaginn 16. október sfðast- liðinn var eftirfarandi ályktun um matarskatt samþykkt: Verkakvennafélagið Snót mót- mælir eindregið fyrirhuguðum matarskatti og beinir því til fjár- málaráðherra að hann Ieiti annað eftir tekjulindum fyrir ríkissjóð en í matarpeninga heimilanna. Einnig beinir Snót því til aðilja vinnumark- aðarins að versla ekki með slíkt í samningum. Elliði slær afmælispening Kiwanisklúbburinn Elliði f Reykjavík heldur upp á 15 ára afmæli sitt um þessar mundir. í tilefni þessa afmælis var sleginn afmælispeningur f 200 eintökum. Á myndin má sjá félaga úr Kiwanis- klúbbnum Elliða afhenda forseta Islands, Vigdísi Finnbogadóttur, afmælispening númer eitt og fána klúbbsins. Á myndinni eru talið frá vinstri: Grétar Hannesson formaður afmælisnefndar Elliða, Sæmundur H. Sæmundsson, Helgi Lofts- son núverandi forseti Elliða, Ingþór H. Guðnason og Vigdfs Finnbogadóttir forseti íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.