Morgunblaðið - 25.10.1987, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 25.10.1987, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1987 61 Korchnoi fylgir fast * a hæla Jóhanni Margeir Pótursson Að loknum fimm umferðum á stórmóti Investbankans i Belgrad er Jóhann Hjartarson efstur með fjóra vinninga, en i öðru sæti er andstæðingur hans i fyrstu umferð ásko- rendaeinvigjanna, sjálfur Viktor Korchnoi. Árangur Jó- hanns á mótinu hefur verið ótrúlega góður til þessa. Nái hann að halda sama striki, hef- ur hann fest sig i sessi á meðal 10-20 beztu skákmanna í heirni. Það verður þó ekki auðvelt, andstæðingar hans seinni hluta mótsins eru þeir Beljavsky, Popovic, Nikolic, Korchnoi, Timman og Ljubojevic i þessari röð. Heildarstaðan á mótinu eftir fimm umferðir var þannig: 1. Jóhann Hjartarson 4 v. 2. Korchnoi 3V2 v. 3. -4. Timman og Salov 3 v. 5. -8. Ljubojevic, Short, Beljavsky og Popovic 2V2 v. 9.-11. Gligoric, Ivanovic og Ni- koiic 2 v. 12. Marjanovic V2 v. Baráttan á mótinu hefur verið gífurleg og flestallar skákimar tefldar til þrautar. Átján af þijátíu fyrstu skákunum hafa unnist, sem er óvenjulega hátt hlutfall í þess- um styrkleikaflokki, eða 60%. Það þarf meðbyr til að geta unnið þrjár af fyrstu fimm skák- unum á svo öflugu móti og í skákinni við júgóslavneska stór- meistarann Ivanovic var Jóhann óneitanlega mjög farsæll. Eins og í skákinni við Short reyndist hann mun útsjónarsamari í tímahraki en andstæðingurinn og það réð úrslitum. Hvítt: Ivanovic (Júgóslaviu) Svart: Jóhann Hjartarson Spænski leikurinn 1. e4 - e5 2. RfS - Rc6 3. Bb5 - a6 4. Ba4 - Rf6 5. 0-0 - Be7 6. Hel - b5 7. Bb3 - d6 8. c3 - 0-0 9. d4 - Þessu afbrigði bregður ætíð fyrir öðm hvom, en miklu algeng- ara er 9. h3 — 9. - Bg4 10. d5 - Ra5 11. Bc2 - c6 12. h8 — Bc8 18. dxc6 — Dc7 14. a4 - Dxc6 15. Rbd2 - Bb7?! Hér er venjulega leikið 15. — Be6 sem er eðlilegri leikur. 16. Bd3 - Rc4 17. De2 - Rxd2 18. Bxd2 - bxa4 19. Ddl - Rd7 20. Be3 - Rb6 21. Bxb6 - Dxb6 22. Hxa4 - a5 23. Ha2 - Bc6 24. Bc2 - Db7 25. De2 - g6? Þetta er alvarleg ónákvæmni sem gefur hvíti færi á hagstæðum uppskiptum á biskupum. í fram- haldinu situr svartur uppi með lélegan biskup gegn virkum ridd- ara hvíts. Mun betra var því 25. - Hfb8. 26. Ba4! - Bxa4 27. Hxa4 - Hfb8 28. Ha2 - Db3 29. Hfal - Bd8 30. Hfl - Bc7 31. Rd2 - Db7 32. Rc4 - Kg7 33. Dd3 - Dc6 34. Kgl - HbS 35. Rd2 - Hbb8 36. Dc4 - Dxc4 87. Rxc4 - Hb3 38. Kfl? Ivanovic tefldi hratt og hugðist notfæra sér mikið tímahrak Jó- hanns, en eftir þennan slaka leik nær svartur að tvöfalda hróka sfna á b-línunni og ná þannig full- nægjandi mótspili gegn b2. Sjálf- sagt var að leika 38. Rd2 og síðan 39. b4 eftir að hrókurinn hefur vikið sér undan. Svarta peðið á a5 hlýtur þá að falla. 38. - Hab8 39. Hdl - h5 40. Ke2 - f5 41. f3 — Kf6 42. Hd2 - Ke6 43. Hd6 - f4?! Það er hvíti í hag að draga úr spennunni á miðborðinu. Betra var 43. — h4 og staðan virðist u.þ.b. í jafnvægi. 44. Kd3 - g5 45. Kc2 - H3b5 46. Hxb5 - Hxb5 47. Hal - Hc5 48. Rd2 - Bb6 49. Rb3 - Hb5 50. Ha4 - Bc7 51. c4 - Hb8? Hér var nauðsynlegt að reyna 51. — Hb4, því þessi peðsfóm stenst ekki, eins og Ivanovic var á góðri leið með að sýna fram á. Jóhann var nú aftur að komast í mjög mikið tfmahrak. 52. Rxa5 - Ha8 53. b4 - g4 54. hxg4 — hxg4 55. c5! Yfír þennan möguleika hafði Jóhanni sést þegar hann fómaði peðinu. 55. — dxc5 er nú svarað með 56. Rb3! Staðan er því töpuð og tíminn búinn, en Jóhann ör- vænti þó ekki og hélt áfram eins og ekkert hefði í skorist: 55. - Hh8 56. Rc4 - dxc5 57. Ha7 - Hh2 Hér hefði hvítur átt að leika 58. Kd3! með unninni stöðu, en með fallvísi Jóhanns hangandi á bláþræði sá hann ekki ástæðu til slíkra varúðarráðstafana og lék: 58. Hxc7?? - gxf3 Hér krossbrá Ivanovic auðsjá- anlega, því að sögn Leifs Jósteins- sonar kipptist hann við í sætinu. Hann mun hreinlega hafa gieymt leppun g-peðsins og aðeins reikn- að með 58. — Hxg2+ 59. Hc6h— Ke7 og eftir nokkra umhugsun ákvað Ivanovic að gefast upp. Hann getur ekki hindrað að svartur fái nýja drottningu. Tvö dæmi: 60. Rd2 - fxg2 61. Hg6 - f3 62. Rxf3 - gl=D+ eða 60. Kd3 - fxg2 61. Hg6 - HhS+! 62. Ke2 - Hg3 63. Hxg3 - fxg3. Viktor Korchnoi er orðinn nokkuð mistækur með árunum, en þegar hann nær sér á strik standa honum fáir á sporði. Eftir Iélega byrjun hefur hann unnið þijár skákir í röð, fyrst vann hann Gligoric, sfðan fre- staða skák sína við Beljavsky og f fyrradag vann hann Marj- anovic, sem er alveg heillum hcrfinn. Korchnoi hafði ótrúlega lítið fyrir því að vinna Sovétmeistar- ann Beljavsky: Hvitt: Viktor Korchnoi Svart: Alexander Beljavsky Drottningarbragð 1. d4 - d5 2. c4 - e6 3. Rc3 - Rf6 4. Bg5 - Be7 5. e3 - h6 6. Bh4 - 0-0 7. Hcl - c5!? 8. dxc5 — dxc4 9. Bxc4 — Dxdl+ 10. Kxdl - Hvítur virðist tefla mjög mein- leysislega, en á móti Korchnoi er ekki nóg að skipta snemma upp á drottningum til að fá jafntefli. 10. - Rbd7 11. Rf3 - Rxc5 12. Ke2 - a6 13. a4 - Hd8 14. Re5! - g5 15. Bg3 - Rfe4? Það háir svarti mikið í fram- haldinu að vera ekki búinn að koma biskupnum á c8 á framfæri og tengja hrókana. Nú hafði hann tfma til að leika 15. — Bd7, en sækist í staðinn eftir frekari upp- skiptum. 16. Rxe4 - Rxe4 17. Bd3! - Rc5 18. Bc2 - Rd7 19. Rc4 - e5!? Það er orðið ljóst að hvítur hefur náð öruggum tökum á stöð- unni og nú er svo komið að Beljavsky vill fóma peði til að losa um sig. Eftir 20. Rxe5 — Rxe5 21. Bxe5 — Be6 hefur svart- ur viss mótfæri á drottningar- væng. Korchnoi er vanur að hirða peð sem iiggja á glámbekk, en að þessu sinn metur hann það meira að halda svarti í úlfakrepp- unni. 20. Hhdl - f6 21. f3 - Hb8 22. Rd6 - Rc5 23. Rxc8 - Hbxc8 24. b4 - Re6 25. Hxd8 - Hxd8 Auðvitað ekki 25. — Bxd8? 26. Bh7+ 26. Bb3 - Kf7 27. Hc7! Báðir léttir menn svarts eru leppaðir f bak og fyrir, svo hann fær enga björg sér veitt. 27. — b5 28. axb5 — axb5 29. f4! og svartur gafst upp, því hann fær ekki hindrað að svartreita- biskup hvfts komist í sóknina og geri út um taflið. STI& 1 2 3 H 5 (0 7 8 9 10 H ii VINN. RÓÐ 1 KORCHNOI CSvis*) 2430 CíZá 0 •A 1 1 1 2 TlMMANCHolMi) 2430 i m, 'L 'k 1 O 3 LT(J60J£VIC (Jd^l.) 2(25 íz ý4 /z % H G-UGOftlC CJd^ótl) 252J 0 % v/Zl 'k 0 \ 5 MARTANOVIC 2505 0 m O O L O lo SA LOV(Sovtlnlc'jtMU/wi) 2575 m 'lz 1 Yt %. h ? SH0RT (EngLnJi) Ulö 'k I i O 1 0 8 IVANOVtCCJúaósl.) 2535 1 O 0 m O f 9 JöUANN NJARTfíRS. 2550 L 4 ít 1 1 . 10 POPoVlcCJútfsUv'.i) 2SÍO 'k 1 /í !z 0 M y/// 11 N1KOL-IC ( Tú<jóstaviu\ 2(20 0 /í O 1 % m 12 OELJA VSk.yCSové. tr) 2(3 0 0 y O z/2l t Innilegar þakkir sendi ég öllum sem sýndu mór samúð og hlýhug við andlát og útför mannsins mfns, GUÐMUNDAR BJÖRNSSONAR, Sunnubraut 22, Kópavogi. Þórhelður Guðrún Sumarliðadóttir. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkar og tengdafööur, SIGURÐAR T. JÓNSSONAR frá Úthlfð. Gfsli Sigurðsson, Ingibjörg Sigurðardóttir, Björn Sigurðsson, Sigrún Sigurðardóttlr, Kristfn Sigurðardóttir, Jón H. Sigurðsson, Baldur Sigurðsson, og barnabörn. Jóhanna Bjarnadóttir, Hróar Björnsson, Agústa Ólafsdóttir, Guðmundur Arason, Grelpur Sigurðsson, Kristbjörg Steingrfmsdóttlr t Móðir okkar, tengdamóðir og amma, REBEKKA GUÐMUNDSDÓTTIR, Eskiholtl 21, Garðabas, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 27. október kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hennar er bent ó Hjartavernd. Ragnhelður Brynjólfsdóttir, Engllbert Engilbertsson, Ólöf Brynjólfsdóttlr, Slgurður Þorsteinsson og barnabörn. Blómastofa Friöfinm Suðurlandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 Opið öilkvöld tll kl. 22,- einnig um helgar. Skreytingar við öll tilefni. ' Gjafavörur. ;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.