Morgunblaðið - 25.10.1987, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 25.10.1987, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1987 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar SKvLH SfMI: 18520 tO.O.F. 10 = 16910267 = Rkv. I.O.O.F. 3 = 16910267 = RK □ MÍMIR 598726107- Frt □ HELGAFELL 598710267 VI - 2 □Gimli 598710267 = 2. Krossinn Aiiðhrckku 2 — Kúp.im^i Almenn samkoma í dag kl. 16.30. Allir velkomnir. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík í dag, sunnudag, verður almenn samkoma kl. 17.00. Verið velkomin. FREEPORT KLÚBBURINN Fundur verður í Félagsheimili Bústaða- kirkju fimmtudaginn 29. október kl. 20.00. Glæsilegt matarborð. Skemmtiatriði Bingó, góðir vinningar. Félagar eru beðnir að tilkynna þátttöku sina Baldri Ágústssyni i síma 31616, Grétari Bergmann i síma 28319, eða Ragnari Guð- mundssyni í síma 10485, I siðasta lagi 27. október. Stjórnin VEGURINN Kristið samfélag Þarabakka3 Almenn samkoma i dag kl. 14. Aliir velkomnir. Vegurinn. m Útivist, g _$imar 14606oq237?2 Sunnudagsferð 25. okt. kl. 13.00. Gönguferð á Kjalarnes. Létt ganga. Fyrst er gengið í Prest- hústanga á stórstraumsfjöru og síðan um Kjalarnestanga, Mús- arnes og Brautarholtsborg. Söguslóðir Kjalnesingasögu. Verð 700,- kr., frftt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BS(, bensinsölu. Haustblót í Skaftár- tungu 6.-8. nóv. Gist i nýja félagsheimilinu Tungu- seli. Fjölbreyttar skoðunar- og gönguferðir. Afmælisveisla á laugardagskvöldinu. Pantið tímanlega. Uppl. og farm. á skrifst. Gróf- inni 1, sfmar: 14606 og 23732. Sjáumstl Útivist, ferðafélag. f dag kl. 16 er almenn samkoma í Þribúðum, Hverfisgötu 42. Fjöl- breyttur söngur. Samhjálparvinir gefa vitnisburði. Barnagæsla. Ræðumaður er Óli Ágústsson. Allir eru velkomnir. Samhjálp. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 og 19533. Sunnudagur 25. okt. - dagsferð: Kl. 13 Vífilsfell Gengið frá Litlu-kaffistofunni í átt til Jósepsdals og þaðan á fjallið (656 m). Tiltölulega létt fjallganga og útsýni frábært. Verð kr. 500. Brottför frá Um- ferðarmiðstöðinni, austanmeg- in. Farmiðar við bil. Frítt fyrir börn i fylgd fullorðinna. Ferðafélag fslands. Trú og líf Smiajuvcgl 1. Kópsvogi Samkoma í dag kl. 15.00. (Ath. breyttan tima). Þú ert velkomin(n). Hvrtasunnukirkjan, Völvufelli Sunnudagaskóli kl. 11.00. Allir krakkar velkomnir. Almenn samkoma kl. 16.30. Einsöngur og dúett. Fjölbreytt dagskrá. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Sunnudagaskóli í dag kl. 14.00. Hjálpræðissamkoma kl. 20.30. Kafteinarnir Rannveig María Níelsdóttir og Dag Albert Bor- nes stjórna og tala. Heimila- samband á morgun kl. 16.00. Fataúthlutun á þriðjudögum kl. 14.00-17.00. Allir velkomnir. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, sunnudags- kvöld, kl. 20.00. Hvrtasunnukirkjan Fíladelfía Sunnudagsskóli kl. 10.30. Safnaðarsamkoma kl. 14.00. Ræðumaður: Danfel Glad. Almenn samkoma kl. 20.00. Fórn til forlagsins. Haustátak '87 Almenn samkoma á Amt- mannsstíg 2b í kvöld kl. 20.30. Fyrirgefning Drottins, Matt. 9,1-8. Upphafsorð: Anna Hilm- arsdóttir. Ræða: Guðlaugur Gunnarsson. Söngur: Anders Josephsson. Munið bænastund kl. 20.00. Allir velkomnir. |Hródleikur og JL skemmtun fyrir háa sem lága! raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Þorskkvóti ásamt nokkrum ufsa- og ýsukvóta til sölu. Upplýsingar í síma 29262. Til sölu NC-haugdæla og heimasmíðaður mykjudreifari. Upplýsingar í síma 93-81558. Fiskvinnsluvélar Til sölu flatfiskflökunarvél Baader 175 og Oddgeirshausari. Upplýsingar í símum 93-11725 og 93-11755. Bílkranar - skipskranar Til sölu tveir notaðir vökvakranar, tegund Fassi MbF, lyftigeta 8 tonn í tveggja metra radíus (17 tonn/metrar). Báðir kranarnir eru með tveggja tonna vindum UT-43, hraði 50 metrar/mín. Upplýsingar gefur Logi í síma 641277 virka daga. Snyrtivöruverslun Af sérstökum ástæðum er falleg snyrtivöru- verlsun til sölu strax. Seldur verður vörulag- er, verslunaráhöld og innréttingar. Langtímaleigusamningur á hagstæðum kjörum. Tilboð merkt: „Góð velta - 2527“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 28. okt. nk. Leiktæki til sölu Nýleg og vel með farin tæki í frumútgáfu. 9 stykki kúluspil, 19 stykki sjónvarpsspil, 4 stykki borðspil. Selst í stykkjatali eða öll í einu. Upplýsingar í síma 91-82687 allan sunnudag- inn og á mánudag og þriðjudag eftir kl. 19.00. Frystitæki Nýtt plötufrystitæki, 8 stöðva, til sölu, með sambyggðri vél. Upplýsingar: SJ-Frost hf., Auðbrekku 19, Kópavogi, sími: 46688. Snyrtivöruverslun til sölu í Reykjavík með ýmsa möguleika á mjög góðu verði. Hentugt fyrir einn til tvo aðila. Góður lager. Upplýsingar í síma 53521. Sfldarnót til sölu Stærð 230 x 73 faðmar. Upplýsingar gefur Aðalgeir Jóhannsson eða Kristinn Jóhannsson. Netagerðin Möskvi sf., Grindavík. Sími 92-68358. Fyrirtæki til sölu Til sölu er þjónustufyrirtæki sem veitir 5-6 manns atvinnu. Ársvelta er 20-25 milljónir og möguleikar á aukningu eru verulegir. Aðeins dugmiklir og fjársterkir aðilar koma til greina, og ættu þeir sem áhuga hafa að láta vita af sér með bréfi til auglýsingadeild- ar Mbl. merktu: „Góður hagur - 2486“ fyrir 29. cktóber. ® 651160 ALHLIÐA EIGNASALA Gjafavöruverslun Verslunin selur gjafavörur úr gleri og postu- líni. Verslunin er staðsett við Laugaveg í mjög góðu húsnæði. Skóbúð Rótgróin skóverslun með föst viðskipti. Barnafataverslun Verslunin er staðsett við Bankastræti. Góð vörumerki. Tímapantanir í síma 651160. Gissur V. Kristjánsson heraósdomslogmaóur Reykjavikurveg 62 Iðnaðar- og atvinnu- húsnæði á Seltjarnarnesi til sölu Efri hæð 329 fm (hleðsludyr/innkeyrsludyr) Neðri hæð 176 fm (innkeyrsludyr). Samtals 505 fm. Mjög góð greiðslukjör. Upplýsingar í síma 16949 eftir kl. 18.00 virka daga og milli 13.00 og 16.00 í dag. Fyrirtæki Heildverslun með sælgæti í góðu húsnæði. Góður bíll. Góður lager af góðum vörum. Gott tækifæri. Veitingastaður með vínveitingaleyfi og dans- leikjahaldi. Leiga kemur til greina. Matvöruverslun með söluturni. Mjög góð og jöfn velta. Þægileg kjör fyrir rétta aðila. Heildverslun með fatnað, viðlegubúnað og margt fleira. Hagstætt verð og greiðslukjör. Söluturn í Vesturbæ - góð greiðslukjör. Mjög góður matsölustaður með vínveitinga- leyfi og veislu- eða fundarsal. Varahlutaverslun fyrir jeppa. Gott tækifæri fyrir duglega aðila. Góð greiðslukjör. Seljendur fyrirtækja athugið: Vantar tilfinn- anlega á skrá: Framleiðslufyrirtæki í sælgæti og matvöru. Verslanir í fatnaði, snyrtivörum og gjafavör- um, auk ýmissa annarra fyrirtækja. Höfum fjölda kaupenda á skrá. Opið i' dag kl. 13-17. Firmasalan, Hamraborg 12, sími 42323. Veiðileyfi sumarið 1988 Urriðasvæðið í Laxá S-Þing ofan Brúa Mývatnssveit: Allar pantanir séu skriflegar og sendist til Hólmfríðar Jónsdóttur, Arnar- vatni 1, 660 Reykjahlíð fyrir nk. áramót. Laxárdalur: Áskell Jónsson, Þverá, Laxárdal, 641 Húsavík, veitir pöntunum móttöku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.