Morgunblaðið - 25.10.1987, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 25.10.1987, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1987 speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Wall Street í ljósi sfðustu daga er rétt að skoða stjömukort fyrir verð- bréfamarkaðinn I New York og Bandaríkin. Verðbréfa- markaður New York-borgar var stofnaður 17. maf 1792 kl. 10 um morgun. Sól, Merk- úr og Venus voru f Nauti, Tungl, Satúmus og Miðhim- inn f Hrút, Mars f Meyju, Úranus Rfsandi í Ljóni og Júpfter og Neptúnus saman f Vog í mótstöðu við Tungl/ Satúmus. Fjárhœttuspil Það á vel við að stærsti pen- ingamarkaður f heimi skuli i hafa Sól f hinu jarðbundna Nautsmerki. Hins vegar er Júpfter og Neptúnus ó móti Tungli og Satúmus f Hrút varhugaverð staða sem gefur til kynna að þessi einkennist ekki sfður af djarfri ævintýra- mennsku og áhættuspili. En það er kannski ekki við öðra að búast en að kort fyrir slfkan markað feli í sér and- stæður milli jarðbundinnar peningahyggju og ævintýra- mennsku. Athafnamenn Einnig er athyglisvert við kortið að ailar persónulegu plánetumar og Rfsandi og Miðhiminn era í jarðar- og eldsmerlqum, þ.e. í þeirri samsetningu sem skapar at- hafnamenn. Hugsjónir og athafnir (eldur) á sviði þess áþreifanlega og jarðbundna. Svartirdagar Þann 24. sept. 1869 var talað um svartan föstudag á mark- aðnum. Þann dag var Neptún- us f samstöðu við Tungl og Úranus f spennuafstöðu, þ.e. óvissa, upplausn og óvæntar breytingar. Satúmus var sfðan f Bogmanni og Venus og Mars f Sporðdreka. 24. og 29. október 1929, tvo svarta daga var Plútó f spennuaf- stöðu við Tungl, þ.e. hreinsun og endursköpun. Satúmus var aftur f Bogmanni og nú vora Sól og Mars í Sporðdreka. ídag 19. október vora Venus, Merkúr og Plútó í Sporðdreka f mótstöðu við Venus. Satúm- us var sfðan f Bogmanni eins og áður. í korti Banda- ríkjanna, 4. júlí 1776 er Neptúnus nú f mótstöðu við Júpfter og á leið inn f 2. hús og í mótstöðu við Sól. Þetta er varhugaverð staða og veit ekki á gott fyrir Bandarfkin, a.m.k. ekki hvað varðar efna- hagsmál, á næstu áram. Hætt er við að árið 1990 verði slæmt. 1991 fer Úranus síðan í mótstöðu við Sól Banda- ríkjanna og þá má búast við byltingu og róttækum breyt- ingum sem væntanlega munu rífa Bandarfkin upp úr því sleni sem nú ágerist. AÖhaldsaÖgerÖir Til að ráða í núverandi at- burði svo vel sé þyrfti ég að skoða sögu Bandaríkjanna betur og athuga stöðu pláneta á mikilvægum tfmamótum. Það ætla ég að gera og mun þvf skrifa aðra grein sfðar. Ég get þó í dag komið með nokkrar ágiskanir. Afstöður í stjömukortum verðbréfa- markaðarins í Bandaríkjanna f dag virðast ekki benda til stórvægilegra atburða, eða þess að hran sé yfirvofandi á þessu eða næsta ári. Tel ég Ifklegt að kynntar verði á komandi dögum harðar að- haldsaðagerðir sem eiga að taka gildi í nóvember/des- ember (Satúmus á Mars) og á næsta ári (Satúmus á Sól). Það ætti að dempa mestu hræðsluna. Samfara því má búast við að samdráttur verði innanlands og að dregið verði úr þenslu og flárlagahalla. GARPUR ALDREl HELTéGAO ÉG MVNP! PU/ZFA AO f&ÐAsr 'a hÖll A BEINA EN STOTT pn? aojafn- J VEL GARPUR nWVR EKE/ h/nn TP/SL aaaqn- Éi|pL_T7 'íl W W £/0)OÍ\1 r\ m STAFf a / n -/-.?</ \ V !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!;!!!!!!! :::::::::r:tr r • ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: GRETTIR ................................................ ■: ... ...................... :::... ...:. .. . ::::: .: :: . . • ■; : :.........................................................:V:r::f- TOMMI OG JENNI DRATTHAGI BLYANTURINN 42 D Vj) PlB copenhagen ?!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!?!!!!?!!?*!!!!!!!!!!!*!!!!!!!!!?!!!!!?!!!!!!!!!!!??!' FERDINAND Þetta var líklega ekkert Ég fékk engin bréf frá Sem betur fer getur það góð hugmynd. kærustunum og nú sit ég ekki orðið verra... fastur f póstkassanum! Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Suður hélt að hann væri laus allra mála þegar hann stökk f fjögur hjörtu við opnun makkers á tveimur gröndum. En annað átti eftir að koma á daginn. Norður gefur; allir á hættu. Vestur ♦ 854 VKG7 ♦ DG10 ♦ KDG9 Norður ♦ ÁKD76 ♦ Á42 ♦ Á54 ♦ Á3 Austur ♦ G109 ¥8 ♦ K983 ♦ 108762 Suður ♦ 32 ♦ D109653 ♦ 762 ♦ 54 Vestur Norður Austur Suður — 2 grönd Pasa 4l\jörtu Pass 6 hjörtu Pasa Pasa Paæ Suður taldi sig hafa sett markið nógu hátt með því að reyna við tíu slagi og var því fegnastur þegar enginn doblaði. En vissulega er norðri vorkunn að skjóta á slemmuna með 9 kontról og þéttan lit. Vestur spilaði út laufkóng. Sagnhafi drap á ás og kannaði stríðsgæfuna með þvf að spila þremur efstu f spaða og henda laufi heima. Þegar allir fylgdu lit var útlitið mun bjartara. Nú var spilið unnið ef trompið lægi þægilega. Eðlilegasta fferðin er að taka á hjartaásinn og spila meira hjarta. En sagnhafi vildi halda fleiri möguleikum opnum og spilaði litlu hjarta frá ásnum. Austur lét strax lítið, tían heima og gosi vesturs átti slaginn. Það þarf virkilega góðan spilara f sæti austurs til að dúkka um- hugsunarlaust með kónginn annan f þessari stöðu, svo sagn- hafi þóttist þess fullviss að annað hvort væri kóngurinn f vestur, ellegar austur ætti hann valdaðan eftir. Vestur skipti yfir í tígul- drottningu, sem sagnhafi drap á ás og trompaði lauf heim. Lét svo út hjartaníuna. Nú þurfti vestur aðeins að leggja á til að tryggja vöminni tvo slagi á tfgul, en hann misskildi stöðuna og setti lítið. Nían var þá látin rúlla yfir, hjartaásinn sá um síðasta tromp andstöðunnar og tíglamir tveir fóru niður í fríspaða. Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Pinerolo á Ítalíu í ár kom þessi staða upp í viður- eign stórmeistaranna Velim- irovic, Júgóslavíu, sem hafði hvítt og átti leik, og Suba, Rúmenfu. 19. Hxf6! - Bxc2 (Eftir 19. - Bxf6, 20. Dxd6 á svartur enga vöm við hótuninni 21. Rc7+). 20. Hcl! - Bxf6, 21. Hxc2 - Db7, 22. Dxd6 - Be7, 23. Rc7+ - Kf8,24. Kf2+ og Suba gafst upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.