Morgunblaðið - 31.10.1987, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 31.10.1987, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 (&Þ09.00 ► Með afa Þáttur meö blönduöu efni fyrir yngstu börnin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir: Skeljavík, Kátur og hjólakrílin og fleiri leikbrúðumyndir, Emilía, Blómasögur, Litli folinn minn, Jakari og fleiri teikni- myndir. 4BÞ10.35 ► <® 11.05 ► Svarta atjaman Smávinir 4SÞ11.30 ► Mánudaginná fagrir 10.40 ► miðnætti (Come Midnight Monday). Ástralskurframhalds- Perla myndaflokkur. 12.00 ► Hlé SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 15.30 ► Spænskukennsla I: Hablamos Espanol — Endursýnd- ur þrettándi þátturog spænsku- kennsla II: Fyrsti þáttur frumsýndur. (slenskarskýringar: Guörún Halla Túliníus. 16.30 ► íþróttir 18.30 ► 19.00 ► - Kardimommu- Stundargam- bærinn. an. Umsjónar- 18.55 ►- maður: Þórunn Táknmáls- fráttir. Pálsdóttir. <HB>15.10 ► Ættarveldið (Dynasty). Blake og Alexis veröur ekkert ágengt í leit sinni að Steven, svo Blake ákveöur aö leita á náöir mið- ils. 4BÞ16.00 ► Fjalakötturinn KvikmyndaklúbburStöövar 2. Hinn ósigrandi (Aparajito). Aöalhlutverk: Pinaki Sen Gupta, Karuna og Kanu Banerjee, Samaran Ghosal. leikstjóri: Satyajit Ray. Handrit: Satyajit Rayeftirsögu Bibhutibhusan Banndapaddhay. 4BÞ17.45 ► Golf Sýnt frá stórmót- um i golfi víðs vegar um heim. Kynnir: Björgúlfur Lúövíksson. Um- sjón: Heimir Karlsson. 18.45 ► Sœldarlíf Happy Days. Skemmti- þáttursem geristá gullöld rokksins. 19.19 ► 19:19 SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Brot- 20.00 ► Fréttir og 20.40 ► Fyrirmyndar- 21.25 ► - 21.55 ► Lftill baggi en þungur þó (Forty RoundsofTrouble). 23.40 ► Ráðgátan. Bresk/ iðtil morgjar. veður. faðir (The Cosby Show). Dægurflugur. Bandarisk bíómynd í léttum dúrfrá árinu 1963. Leikstjóri: Nor- frönsk blómynd frá árinu Umsjónarmaö- 20.36 ► Lottó. 21.05 ► Maður vikunn- Svipmyndirfrá man Jewison. Aðalhlutverk: Tony Curtis, Phil Silvers, Suzanne 1982. Leikstjóri: Jeannot urólafur ar. Umsjónarmaöur: rokktónleikum í Pleshette og Edward Andrews. Framkvæmdastjóri spilavítis á Szward. Aöalhlutverk: Mart- Sigurðsson. Sigrún Stefánsdóttir. Munchen. ekki sjö dagana sæla, m.a. beitir fyrrverandi eiginkona hans öllum in Sheen, Sam Neill o.fl. brögöum til þess aö fá frá honum meðlagsgreiöslur. 01.20 ► Útvarpsfréttir. 19.19 ► 19:19 20.00 ► fslenski 20.40 ► - listinn. 40 vinsælustu Klassapfur popplög landsins. (Golden Girls). Umsjónarmenn: Gamanmynda- Helga Möllerog Pétur Steinn Guömundsson. flokkur. 4BÞ21.10^ lllurfengur (Lime Street). Rithöfundur nokkur fær Culver og Win- gate til þess aö vera vitni þegarfjársjóöurergrafinn í jöröu. 4BÞ22.00 ► Kennedy. Sjónvarpsmynd í þrem hlutum um forsetatíma John F. Kennedy. 1. hluti. Aöalhlutverk: Martin Sheen, Blair Brown og John Shea. 4BÞ00.15 ► Ekkjudómur (With Sixyou get Eggroll). Gamanmynd. Aöalhlutverk: Doris Day, Brian Keith, Pat Carroll, Barbara Hershey og George Carlin. Leikstjóri: Howard Morris. 4BÞ01.45 ► Guðfaðlrinn er látinn (The Don is Dead). Aöalhlutverk: Anthony Quinn o.fl. 03.25 ► Dagskrárlok. ÚTVARP © 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Góöan daginn góöir hlustendur. Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00Fréttir. Tilkynningar. 9.06 Bamaleikrit: „Davíö Copperfield" eftir Charles Dickens. í útvarpsleikgerö eftir Anthony Brown. Þýðandi og leik- stjóri: Ævar R. Kvaran. 09.30 Barnalög. 10.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Vikulok. Brot úr þjóömálaumræöu vikunnar, kynning á helgardagskrá Útvarpsins, fréttaágrip vikunnar, viötal dagsins o.fl. Umsjón: Einar Kristjáns- son. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.10 Hérog nú. Fréttaþátturívikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.06 Sinna. Þáttur um listir og menn- ingarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 16.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líöandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir, tilkynningar, dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 3 góðir Ig-ær kom ég að málfarsleiðrétt- ingu en þá vildi svo óhöndug- lega til að af ástæðum mér óv.'ðkomandi misritaðist nafn skáld- konunnar Sylvíu Plath í hinum leiðrétta texta. Nóg um það. í fyrrakveld er landinn settist dasaður að aflokinni vinnuviku fyr- ir framan imbakassann, hjá sumum aðeins þrír dagar eftir, þá hvíldu skilningarvitin hvorki fleiri né færri en þrír innlendir þættir. Skal þá fyrstan telja fjórða þátt Heilsubæl- isins í Gervahverfí á Stöð 2. Hinn gráglettni ögn subbulegi húmor þessarar þáttaraðar er það sérstæð- ur að ég er ekki frá því að Heilsu- bælið eigi erindi á hinn gerilsneydda sjónvarpsmarkað — vestanhafs. Þá var hann Gísli Sigurgeirsson á ferð á vegum ríkissjónvarpsins í Höfðakaupstað er nú nefnist í dag- legu tali Skagaströnd. Þáttur Gísla var afar vendilega unninn og tókst 16.20 íslenskt mál. Jón Aöalsteinn Jóns- son flytur þáttinn. 16.30 Göturnar í bænum — Bræðra- borgarstígur. Umsjón: Guöjón Friðriks- son. 17.10 Stúdíó 11. a. Erna Guömundsdóttir syngur lög eftir Joaquin Rodrigo, Ned Rorem, Vincenzo Bellini, Eyþór Stefánsson, Sigvalda Kaldalóns og Árna Björns- son. Hólmfrföur Siguröardóttir leikur á pianó. b. Hljómsveit ungra islenskra hljóö- færaleikara leikur Oktett eftir Hróömar I. Sigurbjörnsson; Guömundur Óli Gunnarsson stjórnar. Umsjón: Berg- þóra Jonsdóttir. 18.00 Bókahornið. Sigrún Siguröardóttir kynnir nýjar barna- og unglingabækur. 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.36 Spáö' í mig. Grátbroslegur þáttur í umsjá Sólveigar Pálsdóttur og Mar- grétar Ákadóttur. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurösson. (Frá Akureyri.) 20.30 Bókaþing. Gunnar Stefánsson stjórnar kynningarþætti um nýjar bæk- ur. 21.30 Danslög. 22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins honum að mínu mati að fanga and- rúmsloft þessa framsækna bæjarfé- lags. En fólk virðist almennt una hag sínum aldeilis prýðilega á Skagaströnd ef frá er talin óánægja með hversu þeir er draga fiskinn úr sjó bera miklu meira úr býtum en hinir er heima sitja og vinna aflann. Þessi hrópandi launamunur er reyndar áhyggjuefni víðar í sjáv- arplássum og gæti valdið byggðar- öskun er fram líða stundir. Annars virðast Skagstrendingar býsna hug- kvæmir og vinna ekki bara aflann í þessar hefðbundnu Ameríku- pakkningar heldur baka þeir líka sjávarbökur og svo pijóna menn þar undir leiðsögn listhönnuða, smíða fískihraðbáta og fleira mætti telja í hinu „villta-vestri" norðursins, höfuðstöðvum Hallbjamar kúreka. Segiði svo að hugvitið verði ekki í askana látið. Ég tek ofan fyrir hinu dugmikla fólki er malar gull á Skagaströnd. og orö kvöldsins. 22.16 Veöurfregnir. 22.20 ( hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri.) 23.00 Stjörnuskin. Tónlistarþáttur i um- sjón Ingu Eydal. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættiö. Siguröur Einars- son sér um tónlistarþátt. 1.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina. 7.03 Hægt og hljótt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00 og 10.00. 10.00 Meö morgunkaffinu. Umsjón: Guömundur Ingi Kristjánsson. Fréttir kl. 12. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar í heimilisfræöin . . . og fleira. 15.00 Við rásmarkiö. Umsjón: Þorbjörg Þórisdóttir og Siguröur Sverrisson. Fréttir kl. 16.00. 17.10 Góðvinafundur. Ólafur Þórðarson tekur á móti gestum á Torginu í Út- varpshúsinu viö Efstaleiti. Meöal gesta eru Gunnar Eyjólfsson, Ólafur Haukur Símonarson, Marta Guörún Halldórs- Ekki ég... Síðar um kveldið var svo á dag- skrá ríkissjónvarpsins ný íslensk sjónvarpsmynd: Ekki ég kannski þú. Handrit myndarinnar sömdu þau Vigdís Grímsdóttir og Andrés Sigurvinsson og leikstjóm annaðist Andrés. Lítum nánar á dagskrár- kynninguna: Myndin er framleidd af Tákni sf. fyrir Reykjavíkurborg og ætluð til kennslu í grunnskólum. A eftir sýningu hennar stjómaði Ingimar Ingimarsson umræðum í sjónvarpssal í beinni útsendingu. í fáum orðum sagt lýsti myndin táningnum Björku er á víst að lenda í slæmum félagsskap og ástarsorg og kemst þannig í snertingu við fíkniefni en myndin hefst reyndar á heimili Bjarkar þar sem foreldr- amir eru að hefja Breiðvangsferð í fylgd Bakkusar. Þannig hefði eins mátt kalla myndina: Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni. Annars dóttir, Karlakórinn Fóstbræðurog Tríó Guömundar Ingólfssonar. (Einnig út- varpaö nk. mánudagskvöld kl. 22.07.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lífið. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Erla B. Skúladóttir stendur vaktina til morg- uns. 8.00 Höröur Arnarson á laugardags- morgni. Hörður leikur tónlist og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Fréttir. 12.10 ÁsgeirTómasson á léttum laugar- degi. Fréttir kl. 14.00. 15.00 íslenski listinn. 40 vinsælustu lög vikunnar leikin. Fróttir kl. 16.00. 17.00 Haraldur Gíslason. Laugardags- popp. 18.00 Fréttir. 20.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags- skapi. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn Bylgjunnar. 4.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Kristján Jónsson. fannst mér myndin heldur ruglings- leg enda dvöldu kvikmyndagerðar- mennirnir helst við partíhald ungmennanna. Rifjaði myndin um bemskubrekin er hófust þó ekki fyrr en undir tvítugt hjá saklausum sveitamanninum. I dag styttist aft- ur á móti stöðugt dýrðarstund æskunnar, í það minnsta virtust mér sumir krakkamir í fylleríispartí- inu bamung, vart deginum eldri en 14 ára. Ömurleg staðreynd! Vona ég að myndin losi blessuð börnin ögn úr klóm tíðarandans er hefír rótfest helgardrykkjuna í voru fagra landi, því hvenær hafa for- eldrar er vinna bæði úti, oft af nauðsyn en líka stundum til að grípa ögn fastar í skottið á gullkálfinum sprettharða, hvenær hafa þeir eig- inlega tíma fyrir bömin sín ef helgamar em helgaðar ælupest þeirri sem í daglegu^ tali er kölluð timburmenn? Ólafur M. Jóhannesson 8.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir. Stjörnufréttir kl. 10.00. 10.00 Leopóld Sveinsson. 12.00 Stjörnufréttir. 13.00 örn Petersen. Laugardagsþáttur. 16.00 (ris Erlingsdóttir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 „Heilabrot" Gunnar Gunnarsson. 19.00 Arni Magnússon. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 03.00 Stjörnuvaktin til kl. 8. ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guös orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. 13.00 Meö bumbum og gigjum, í um- sjón Hákonar Möller. 14.30 Tónlistarþáttur. 22.00 Eftirfylgd. Umsjón: Ágúst Magn- ússon, Sigfús Ingvarsson og Stefán Guöjónsson. 01.00 Næturdagskrá. Tónlist leikin. 04.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS 8.00 Hingaö og þangaö. Ásgeir P. Ágústsson. MR. 9.00 Morgungull. Jón Oddur Guð- mundsson, Jon Birgir Jónsson, Páil Garðarsson. MR. 10.00 Morgunþáttur Benna og Þorra. MR. 11.00 Siguröur Ragnarsson sér um þátt. MH. 13.00 MS. 15.00 FG. 17.00 FÁ. 19.00 Kvennó. 21.00 Sermo et soni. Guörlöur Helga- dóttir, Fjóla Sigtryggsdóttir, Ásta Kristjana Sveinsdóttir. MR. 22.00 Léttur laugardagsþáttur. Marí- anna Garöarsdóttir, Ingibjörg L. Ómarsdóttir, Brynja Baldursdóttir. MR. 23.00 I tilefni dagsins. Darri Ólason. IR. 01.00 Næturvakt til kl. 8. HUÓÐBYLGJAN 10.00 Barnagaman. Þáttur fyrir yngstu hlustendurna, tónlist og viötöl. Umsjón Hanna B. Jónsdóttir og Rakel Braga- dóttir. 12.00 (hádeginu. Þáttur I umsjón Pálma Guðmundssonar. 13.00 Fréttayfirlit á laugardegi í umsjón Friöriks Indriðasonar, fréttamanns Hljóöbylgjunnar. 14.00 Líf á laugardegi. (þróttaþáttur ( umsjón Marínós V. Marínóssonar. 16.00 Alvörupopp.' 19.00 Létt og laggott. Þáttur í umsjón Hauks Haukssonar og Helga Jóhanris- sonar. 23.00 Næturvakt Hljóöbylgjunnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.