Morgunblaðið - 31.10.1987, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 31.10.1987, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1987 11 íbúð í Kópavogi Nýkomin í einkasölu 4ra herb. íbúð í steinhúsi á góðum stað við Víðihvamm. Verð 3,2 millj. Opið ídag kl. 13-16 Árni Gunnlaugsson, hrl., Austurgötu 10, sími: 50764. SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS LOGM JOH ÞOROARSON HDL r OPIÐ HUS IBM PS/2 KYNNING ÖRTÖLVUTÆKNI HF býður þér að koma á IBM PS/2 tölvukynningu í dag milli klukkan tíu og tvö. Við sýnum nú í fyrsta sinn á íslandi alla IBM PS/2 fjölskylduna, það er að segja gerðirnar 30, 50, 60 og 80. Auk þess allar gerðir nýju skjánna, 12 tommu svart/hvíta og lita, 14 tommu litaskjá og 16 tommu litaskjá. Og þeir eru hver öðrum betri. Ýmiss hugbúnaður verður til sýnis, svo sem AutoCAD, Symphony, Chart, AutoSketch, ÓPUS, ALLT, STÓLPI, Lotus 1-2-3, Orðsnilld, XEROX VENTURA að ógleymdum STOÐ - forritunum. Auðvitað verður heitt kaffi á könnunni fyrir þá sem það vilja þiggja. Þessi auglýsing var að öllu leyti unnin með IBM PS/2 tölvu, VENTURA og Laser Jet Til sýnis og sölu auk annarra eigna: 2ja-3ja herb. góð íb. við Hraunbæ á 3. hœð, ekki stór en vel skipulögð og vel með farin. Gott bað, vólaþv- hús, góð sameign. Ákv. sala. Stórt og glæsilegt raðhús í smíðum á útsýnisstað við Funafold, rétt við Gullinbrú. Tvöf. bílsk. Allur frágang- ur fylgir utanhúss. íb. hæft næsta sumar. Byggjandi Húni sf. Við Reynimel — hagkvæm skipti 3ja herb. (b. á 4. hæð, ekki stór en vel skipulögö. Sólsvalir, mikið út- sýni, góð sameign. Skuldlaus. Skipti æskileg á rúmgóöri 2ja herb. íb., helst í nágrenninu. Stórar og góðar íbúðir í smíðum 3ja og 4ra herb. viö Jöklafold í Grafarvogi. Húsiö er bráðum fokh., fullb. u. trév. næsta sumar. Sameign fullgerð. Byggjandi er Húni sf. Grkjörin ákveður kaupandinn sjálfur. Teikn. og frágangslýsing fyrir hendi á skrifst. Sérhæð — hagkvæm skipti til kaups óskast 4ra-5 herb. sérhæö i borginni meö bilskúr. Skipti möguleg á 6 herb. neðri sérh., 160 fm, á úrvalsstað í Vogunum m. stórum bílsk. Upplýsingar trúnaðarmál. Miðsvæðis í borginni óskast einbhús. Má þarfnast endurbóta. 2ja-3ja herb. góö íb. gegn útborgun. 3ja-4ra herb. íb. Má þarfnast endurbóta. Sérbýli - íb. - hagkvæm skipti Til kaups óskast sérbýli (sérhæð, raðli., einbhús), miðsvæðis í borg- inni fyrir litla fjölskyldu. Skipti mögul. á 5 herb. endaíb. við Háaleitisbraut m. góðum bilsk. Nánari upplýsingar trúnaðarmál. Opið í dag, laugardag, frákl.11-16. AtMENNA FASTEIGNASALAN LMGWEGnS SÍMAR 21150-21370 HAFÐU ALLT Á HREINU FÁÐU ÞÉR OTDK ARMÚLA 38, klukkan 10 til 14 í dag ! - ........................ ..............-. Auglýsing frá Fisksjúkdómanefnd 1. Fisksjúkdómanefnd hefur á fundi sínum hinn 9. september 1987 ákveðið skv. heimild í 16. gr. reglugerðar nr. 403/1986 um varnir gegn fisksjúkdómum og heilbrigðiseftirlit meðfiskeldisstöðvum, að leyfilegt sé á þessari riðtíð að taka villta laxfiska til undaneldis. Undantekning frá þessu leyfi eru eftirtaldar ár, en úr þeim má ekki taka villta laxfiska til undaneldis nema með sérstöku leyfi Fisksjúkdómanefndar: Elliðaár, Reykjavík Kiðafellsá, Gullbringu- og Kjósarsýslu Laxá í Leirársveit, Borgarfjarðarsýslu Haukadalsá, Dalasýslu Staðarhólsá, Dalasýslu Hvolsá, Dalasýslu Svalbarðsá, Norður-Þingeyjarsýslu Sogið, Árnessýslu 2. Fisksjúkdómanefnd hefur ákveðið að skipta landinu í 7 svaeði m.t.t flutnings á lifandi, villtum laxfiskum vegna vama gegn smitsjúkdómum. Svæðin af- markast á eftirfarandi hátt: Svæði 1. Frá Reykjanesá til Öndverðarness. Svæði 2. Frá Öndverðamesi til Horns. Svæði 3. Frá Horni til Gjögurtáar. Svæði 4. Frá Gjögurtá til Rifstanga. Svæði 5. Frá Rifstanga til Eystrahoms. Svæði 6. Frá Eystrahorni til Reynisfjalls. Svæði 7. Frá Reynisfjalli til Reykjanestáar. Ár, sem falla til sjávar milli þessarar kennileita, tilheyra sama svæði og inni í landi ráða vatnaskil. Óheimilt er að flytja iifandi villta laxfiska til undaneldis milli þessara svæða nema að fengnu leyfi Fisksjúkdómanefndar. Fisksjúkdómanefnd. HUGBÚNAÐAR- og TÖLVUSÝNING I dag og á morgun milli klukkan 13 og 17. T
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.