Morgunblaðið - 31.10.1987, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 31.10.1987, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1987 23 GETA LIKA VERÐ VONtUÐ Við leggjum metnað okkar í að bjóða fallega og vandaða vöru. í fatnaði eigum við úrval vara heimsþekktra vörumerkja. Hér á myndinni er sýndur vetrar- og útifatnaður frá TOP FIVE. KAUPSTADUR FATADEILD-2. HÆÐ Suðurlands- kjördæmi: Matvælaiðn- aður í brenni- depli á tveim- ur ráðstefnum Selfossi. TVÆR ráðstefnur um matvæla- iðnað á Suðurlandi verða haldnar á næstunni á vegum atvinnu- málanefndar Samtaka sunn- lenskra sveitarfélaga. Fyrri ráðstefnan verður haldin i dag, 31. október, í Inghóli á Selfossi og hin síðari i Safnahúsinu i Vestmannaeyjum þriðjudaginn 10. nóvember. Báðar ráðstefn- urnar standa frá klukkan 10. 00-15.00. Umræðuefni á ráðstefnunum verður hvaða möguleikar séu á úr- vinnslu matvæla á Suðurlandi miðað við staðsetningu, markað og mannafla og menntun. Einnig verður rætt um líftækni- iðnað í sambandi við landbúnað og sjávarafla. Útflutningur matvæla, markaðsstaða og horfur. Frummælendur verða frá rann- sóknarstofnunum atvinnuveganna, framleiðendum og sölusamtökum þeirra og munu þeir gera grein fyr- ir ástandi og horfum, hver á sínu sviði. Að loknum hádegisverði verða almennar umræður og fyrirspum- um fundarmanna svarað. Ráðstefnumar em öllum opnar og em áhugamenn um vöxt og við- gang matvælaiðnaðar á Suðurlandi eindregið hvattir til að taka þátt í þeim. — Sig. Jóns. HiS» ler mn a flest heimili landsins! er nr. 161, „Komm du siisse Todes- stunde", og er það frumflutningur á þessari kantötu hér á landi. Tilgangur þessara tónleika er tvíþættur. í fyrsta lagi að minnast þriggja látinna vina og félaga kórs- ins sem allir létust með stuttu millibili. Þau hétu Halldór Carl Steinþórsson, Guðlaug Björg Páls- dóttir og Berglind Bjamadóttir. I öðm lagi er vakin athygli á Minn- ingarsjóði Guðlaugar Bjargar Pálsdóttur sem stofnaður var af hjónunum Ólöfu Karvelsdóttur og Páli Pálssyni. Tilgangur sjóðsins er að efla tónleikahald Kórs Lang- holtskirkju í Langholtskirkju. Tónleikamir heflast kl. 17.00 en fyrr um daginn er almenn guðs- þjónusta í kirkjunni þar sem kantata nr. 106, „Actus Tragicus", verður flutt á vegum Minningar- sjóðs Guðlaugar Bjargar Pálsdótt- ur. Stefnt er að þvi að flytja verk á borð við kantötur Bachs í al- mennri guðsþjónustu, einu sinni á ári, á vegum sjóðsins. Langholtskirkja: Minningartónleikar á allrasálnamessu BACH-TÓNLEIKAR verða haldnír i Langholtskirkju sunnu- daginn 1. nóvember. Kór Langholtskirkju, Kammersveit Langholtskiriqu og einsöngvar- arnir Hrðnn Hafliðadóttir, Gunnar Guðbjömsson og Krist- inn Sigmundsson flytja þijár kantötur eftir Johann Sebastian Bach undir stjóm Jóns Stefáns- sonar. Fyrsta kantatan sem flutt verður er nr. 8, „Mildi Guð nær mun ég deyja", en hún er flutt með íslensk- um texta eftir sr. Kristján Val Ingólfsson. Önnur kantatan er nr. 106, „Actus Tragicus", og þriðja Allí ÁHREINU MEÐ OTDK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.