Morgunblaðið - 31.10.1987, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 31.10.1987, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1987 59 0)0) Sími78900 Álfabakka 8 — Breiðholti Frumsýnir nýju Kubrick myndina: SKOTHYLKIÐ BESTA STRfeSMYND ALLRA TÍMA Jay Scott, TORONTO GLOBE AND MAIL. Stanley Kubrick's FULi NETAL JACKET „...með því besta sem við sjáum á tjaldinum í ár." ★ ★ ★>/! SV. MBL. Þá er hún komin hin splunkunýja og margumtalaöa stórmynd FULL METAL JACKET, sem gerð er af hinum þekkta leikstjóra STANLEY KUBRICK (The Shining, Clockwork Orange). FULL METAL JACKET ER EINHVER SÚ ALBESTA STRÍÐS- MYND UM VÍETNAM, SEM GERÐ HEFUR VERIÐ, ENDA SÝNA AÐSÓKNARTÖLUR ÞAÐ Í BANDARÍKJUNUM OG ENGLANDI. MEISTARI KUBRICK HITTIR HÉR i MARK. Aðalhlutverk: Matthew Modine, Adam Baldwin, Lee Ermey, Dorian Harewood. — Leikstjóri: Stanley Kubrick. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. OFURMUSIN Þrælfjörug, ný teiknimynd um snjöllu músina sem kann aldeilis að bjarga sér. Sýnd kl. 3. HEFND BUSANNA2 BUSARNIR í SUMARFRÍ Sýnd kl. 3,5,7,9.05 og 11.15 RANDYRIÐ Bönnuð börnum innan 16 ára.jj Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.15 f MJALLHVÍT OG DVERGARNIR SJÖ OSKUBUSKA Sýnd kl. 3. HUNDALÍF tffiSST* Piaw DflL'MflTl Sýnd kl. 3. HVER ER STULKAN ÉS‘^ Aðalhl.: Madonna, Griffin Dunne. Sýnd kl. 7.15 og 11.15 LOGANDI HRÆDDIR Sýnd kl. 5 og 9.05. Ath. breyttan sýningartfma. BLATT FLAUEL ★ ★★ SVJWBL. ★ ★★★ HP. Sýnd kl. 9.05. ANGEL HEART K ■£ Sýndkl. 5og7. JB H Metsölublað á hverjum degi! 1 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍM116620 <BJ<9 I kvöld kl. 20.00. Uppselt. Fimmtud. 5/11 kl. 20.00. Sunnud. 8/11 kl. 20.00. FAÐIRINN eftir August Strindberg. Föstud. 6/11 kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. HREMMING eftir Barrie Keeffe. Þýðing: Karl Ágúst Úlf sson. Lýsing: Lárus Björnsson. Tónlist: Kjartan Ólafsson. Söngtextar: Karl Ágúst Úlfsson. Leikmynd og búningar: Vignir Jóhannsson., Leikstj.: Karl Ágúst Úlfsson. Leikendur: Helgi Bjömsson, Harald G. Haraldsson, Inga Hildur Haraldsdóttir, Guð- mundur Ólafsson. Frums. í Iðnó 1/11 kl. 20.30. 2. sýn. þrið. 3/11 kl. 20.30. Grá kort giida. 3. sýn. laug. 7/11 kl. 20.30. Rauð kort gilda. FORSALA Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti pöntun- um á allar sýningar til 30. nóv. í sima 1-66-20 og á virk- um dögum frá kl. 10.00 og frá kL 14.00 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega í miða- sölunni í Iðnó kl. 14.00- 19.00 og fram að sýningu þá daga uem leikið er. Sími 1-66-20. PAK M Yl í lcikgerð Kjartans Ragnarss. eftir skáidsögu Einars Kárasonar sýnd í leikskemmu LR v/Meistaravelli. í kvöld kl. 20.00. Uppselt. Miðv. 4/11 kl. 20.00. Uppselt. Fimmtud. 5/11 kl. 20.00. Fös. 6/11 kl. 20.00. Uppselt. Sunnud. 8/11 kl. 20.00. Miðasala í Leikskemmu sýning- ardaga kl. 16.00-20.00. Sími 1-56-10. Ath. veitingahús á staðn- um opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapant- anir í síma 14640 eða í veitingahúsinu Torfunni, sími 13303. AUCLÝSINCASTOFA MYNDAMÓTAHF AOLDUM LJOSVAKANS BLAÐAUMMÆLI: „Myndin er með öðrum orðum öll bráðfyndin. Þar fyrir utan er vel til hennar vandað í alla staðL Hlutverkaskip- an er til fyrirmyndar og einkar skemmtilega leiðinleg er Mia Farrow í hlutverki hinnflr vorkunsömu Sally White." „Þessi fimmtánda mynd Woody Allen er einhver sú besta sögulega frá upphafsárum útvarpsins". „Á öldum ljósvakans er fyrsta flokks gamanmynd sem höfðar til allra". DV. ★ ★ ★ AI. Mbl. ★ ★★‘/i... The Journal ★★★»/»... Weekend ***★... USA Today *****... Denver Post Leikstjóri: Woody Allen. Aðalhlutverk: Mia Farrow, Seth Green, Julie Kavner, Dianne Wiest. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11.15. STJUPFAÐIRINN Spennumynd sem heldur þér í heljargreip- um frá fyrstu mínútu. „...manni lelðlst ekki elna sekúndu, þökk só glettllega góðu handriti, góðum leik og afbragðs lolkatjórn... ★ ★ ★ AI. Mbl. Aðaíhl.: Terry O. Quinn, Jill Schoelen, Shclly Hack. Lcikstj.: Joseph Ruben. Bönnuð innnan 18 ára. Sýndkl.3,5,7,9,11.15. 0MEGA-GENGIÐ Sýndkl.3,5,9 og 11.16. 3önnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7. HERKLÆÐIGUÐS Sýnd9og11.15. MALC0LM MAXCOLM vwjUiagur atc vércitrímmr Sýnd kl. 3,5 og 7. GULLNI DRENGURINN Sýnd kl. 7,9 og 11.15. SUPERMANIV VILD’ÐU VÆRIR HER Sýnd kl. 3 og 5. 4 1 V Fræðslufundur um vítamín til eflingar heilsu FRÆÐSLUFUNDUR á vegum Rannsóknastofnunar vitundarinnar verð- ur í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi f dag 31. október kl. 15.00-18.00. Á fundinum heldur Geir V. Vil- hjálmsson sállfffræðingur fyrirlestur um rannsóknir sem sýna að hægt er að vinna gegn hrömun líkamans og efla heilsu með sérstöku mata- ræði. Einkum verður rætt um gildi ákveðinna vítamína og sérstakra næringarefna svo sem C-vftamíns, A-vítamíns, E-vítamfns, selens, króms og zinks. Kynnt verður sérstök athugun sem Geir V. Vilhjálmsson vinnur að. Þar er með heilsufarsúttekt að lokinni 3-6 mánaða skipulegri næringar- efnatöku gerð tilraun til árangurs- mats og er stuðst við niðurstöður sérstaks spumingalista um heilsufar annars vegar og læknisfræðilegar mælingar hins vegar. Einnig fjallar Ævar Jóhannesson rannsóknamaður um nauðsynlegar fítusýrur og hlut- verk þeirra í prostaglandín fram- leiðslu. (Fréttatílkynning)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.