Morgunblaðið - 31.10.1987, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 31.10.1987, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1987 37 Morgunblaðið/Ámi Sæberg BÍKR með rallkeppni Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur, BÍKR, heldur keppni í „sprett-raily“ í dag, 81. nóvember. Meðal þátttakenda eru þeir sem sjást hér á fullri ferð, þeir Bjarni Heiðar Hall- dórsson og Arnar Þorri Amljóts- son á 12 ára gömlum Datsun-bíl. Bíllinn á margar keppnir að baki en þetta verður önnur keppni þeirra félaga. í síðasta rally urðu þeir í 3. sæti í „standard-flokki" og í 14. sæti af 31 kep'panda. Gjöf til Banda- lags skáta í TILEFNI 75 ára afmælis skáta- starfs á íslandi þann 2. nóvember næstkomandi færði skátaflokk- urinn „Flokkurinn" Bandalagi islenskra skáta að gjöf Laser prentara við tölvubúnað. „Flokkurinn" boðaði þá Ágúst Þorsteinsson skátahöfðingja og Ragnar Snorra Magnússon gjald- kera BÍS á fund sinn og afhentu þeim prentarann með þeim orðum að þeir vildu á þennan hátt leggja hreyfingunni lið að braut þróunar og framfara. Gallerí Gijót: Páll Guð- mundsson sýnir högg- myndir PÁLL Guðmundsson frá Húsa- felli hefur bæst í hóp meðlima Galleris Grjóts og sýnir högg- myndir sínar þar. Páll er fæddur árið 1959, stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla íslands á árunum 1977 til 1981, og lauk þaðan prófí úr Málaradeild. Veturinn 1985-86 dvaldi Páll í Þýskalandi og lagði stund á höggmyndalist við Lista- skólann í Köln. Páll hefur haldið tíu einkasýn- ingar á höggmyndum og málverk- um, þar af átta á íslandi og tvær í Þýskalandi. Listasafn Islands og listasafnið í Borgarnesi eiga verk eftir hann og fleiri opinberar stofnanir. Heimili Páls er á Húsa- felli og sækir hann efniviðinn í verk sín, rautt og blátt gijót, í gil ofan við bæinn. Aðstandendur Gijóts sýna einn- ig verk sín í Gijóti, Óm Þorsteins- son sýnir nýjar höggmyndir og eldri verk úr blágrýti og áli, Ófeig- ur Bjömsson nýja veggmynd úr brenndu jámi, Ragnheiður Jóns- dóttir grafíkverk, en Jónína Guðnadóttir og Magnús Tómas- son olíumálverk. Páll Guðmundsson ásamt aðstandendum GaOerís Gijóts. Kynning á tölv- um og hugbúnaði KYNNING verður haldin á tölv- kaup sem er á Laugavegi 163, um og hugbúnaði í dag 31. gengið inn Skúlagötumegin. október og sunnudaginn 1. nóv- ember kl. 10.00-18.00 báða dagana. Það eru Fjölkaup hf. og Víkurhugbúnaður sem standa að kynningunni. Fjölkaup kynnir tölvur frá Bond- well og Lingo og Víkurhugbúnaður kynnir Ráð-hugbúnaðarkerfi. Kynningin verður haldin í Fjöl- Tveir togarar seldu erlendis TVEIR togara seldu afla sinn í Bretlandi á fimmtudag. Fengu þeir gott verð fyrir aflann, 68 og 72 krónur að meðaltali á kíló Kambaröst SU seldi 129 lestir í Hull. Heildarverð var 8,7 milljónir króna, meðalverð 68,04 krónur. Þórhallur Daníelsson SF seldi 114 lestir í Grimsby. Heildarverð var 8,2 milljónir króna, meðalverð 72 krónur. Flokksfélagar ásamt Ágústi Þorsteinssyni skátahöfðingja og Ragnari Snorra Magnússyni gjaldkera Bandalags íslenskra skáta. Poul Elvius með bundið fyrir augun við hlið konu sinnar. Blíndakstur víð Tjörnina Poul EIvius, hugsanalesari, hyggst aka um götur Reykjavík- ur í grennd við Tjörnina með bundið fyrir augun í dag, laug- ardag, klukkan 14. Akstur Pouls hefst við Iðnó og ætlar hann að aka um nágrennið með eiginkonu sína sér við hlið. Hann er sagður geta ekið með bundið fyrir augun með því að lesa hugsanir hennar. Paul Elvius er í hópi sýningar- fólks sem skemmtir í Háskólabíói dagana 1. til 10. nóvember. Að sögn Jörundar Guðmundssonar, sem stendur að sýningum hópsins er hann einn þekktasti hugsana- lesari sem sýnt hefur í Evrópu. Menningartengsl íslands og Ráð- stjórnarríkjanna: 70 ára byltingaraf- mælis minnst MENNINGARTENGSL íslands og Ráðstjórnarríkjanna, MÍR, minnist 70 ára afmælis október- byltingarinnar í Rússlandi og þjóðhátíðardags Sovétríkjanna á samkomu og tónleikum í sam- komusal Menntaskólans við Hamrahlíð á sunnudag klukkan 15. Á samkomunni flytja ávörp þeir Steingrímur Hermannsson ut- anríkisráðherra, Igor Krasavin sendiherra Sovétríkjanna á íslandi og séra Rögnvaldur Finnbogason sóknarprestur á Staðarstað. Að ávörpunum loknum hefjast tón- leikar og danssýning listafólks frá Hvítarússlandi. Lúðrasveitin Svanur leikur áður en samkoman hefst og meðan á henni stendur. Kynnir verður Jón Múli Ámason. Aðgangur er ókeyp- is og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Svölurnar hefja sölu jólakorta SVÖLURNAR, félag núver- andi og fyrrverandi flug- freyja, hafa hafið sína árlegu sölu á jólakortum. Hönnuður jólakortsins sem nú er selt er Sigríður Gyða Sigurðardóttir, félagi í Svölunum. Jólakortasalan er aðaltekjuöfl- un Svalanna og rennur allur ágóði til líknarmála. Á þessu ári hafa Svölumar styrkt fímm ein- staklinga með 490.000 krónum til sémáms í talmeinafræði og vegna bama með sérþarfír.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.