Morgunblaðið - 31.10.1987, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 31.10.1987, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1987 LABAMBA „HI)óðuppt>tkan og hljóðið er eins og það best getur > verið. Útkoman er ein van- daðasta og best leikna mynd um rokkstónlist. ★ ★★ SV.MBL. J Hver man ekki eftir lögunum L A B AMB A, DONNA OG COME ON LET'S GO? Nú í full- komnasta Dolby-stereo á íslandi. Seint á sjötta áratugnum skaust 17 ára gamall strákur meö ógnarhraða upp á stjörnuhimininn og varð einn vinsaelasti rokksöngvari allra tima. Það var RITCHIE VALENS. CARLOF SANTANA OG LOS LOBOS, LÍTTLE RICHARD, CHUCK BERRY, LA VERN BAKER, THE PLATTERS o.fl. flytja tónlistina. Leikstj.: Luis Valdes og framleiðend- urTaylor Hackford og Bill Borden. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. CE[ DOLBY STEREO HÁLFMÁNASTRÆTI (Halfmoonstreet) Aðalhlutverk: Michael Caine (Educ- ating Rita) og Sigourney Weaver (Ghostbusters). Sýnd kl. 5og 11. STEINGARÐAR ★ ★ ★ ★ L. A. Times. ★ ★★ S.V. MbL Aðalleik.: James Caan, AnjeUcu Huston, James Earl Jones. Meistari COPPOLA bregst ekkil Sýnd kl. 7 og 9. Sýnd kl. 3. LEIKFELAG HAFNARFJARÐAR sýnir í BÆJARJBÍÓI leikritið: SPANSKFLUGAN eftir: Arnold og Bach. Leikstj.: Davíð Þór Jónsson. 2. sýn. sunn. 1/11 kl. 21.00. 3. sýn. íimm. 5/11 kl. 21.00. Miðapantanir í síma 50184. &TI DK HUÓMAR BETUR /LAUGARAS= « - SALURA - UNDIRFARGI LAGANNA Höfum fengið þessa frábœru mynd frá Listahátið til sýningar í nokkra daga. Mynd þessi er i einu orði sagt STÓRKOSTLEG. Myndin er um þrjá menn sem hitt- ast í fangelsi, utangarðsmenn af ýmsu tagi. Það hefur sjaldan verið eins kátt í Laugarásbíói eins og þann eina dag sem þessi mynd var sýnd á kvikmyndahátíðinni. Myndin er með ensku tali, enginn texti. Leikstjóri: Jim Jarmusch. Sýnd kl.5,7,9 og 11.05. SALURB FJ0R A FRAM ABRAUT MICHAEL J. FOX •THE SECRETOFMY- Mynd um piltinn sem byrjaði í póst- deildinni og endaði meðal stjórn- enda með viðkomu í baðhúsi eiginkonu forstjórans. Sýnd kl. 5,7,9.05 og 11.10. SALURC SÆRINGAR Sýndkl. 5,7,9 og 11 ★ ★ ★ ★ Variety. ★ ★ ★ ★ Hollywood Reporter. REVÍULEIKHÚSIÐ f rumsýnir í ÍSLENSKU ÓPERUNNI aevintýrasongleikinn SÆTABRAUÐS- KARLINN eftir: David Wood sunnudaginn 1/11 kl. 15.00. Leikstj.: Þórir Steingrímsson. Lcikmynd: Stígur Steinþórss. Þýðing: Magnea J. Matthíasd. Tónlist: David Wood. Útsetning: Össur Geirsson. Dansar: Helena Jóhannsd. Lcikarar: Þórarinn Eyfjörð, Alda Arnardóttir, Bjarni Ingvarsson, Saga Jónsdótt- ir, Ellert Ingimundarson og Grétar Skúlason. Revíuhljómsveitin leikur undir. 2. sýn. fimmtud. 5/11 kl. 17.00. 3. sýn. laugard. 7/11 kl. 15.00. 4. sýn. sunnud. 8/11 kl. 15.00. Miðasaia laugard. 31.okt. frá kl. 13.00-16.00 og sunnud. 1/11 kl. 13.00-15.00. Miðapantanir allan sóla- hringinn í síma 656500. Sími í miðasölu 11475. Collonil vatnsverja á skinn og sk6 MetsöluMaó á hvetjum degi! Metaðsóknarmyndin: LÖGGAN í BEVERLY HILLSII BEVERIY HILLS Eddie Murphy í sann- kölluðu banastuði. Sýndkl. 6,7,9og11. Bönnuð Innan 12 ára. Miðaverð kr. 270. v SÍÐUSTU SVNINGAR þjódleikhOsid YERMA eftir Federico Garcia Lorca. Tekið upp frá síðasta leik- ári vegna f jölda áskoranna. Aðeins þessar 5 sýningar. í kvöld kl. 20.00. Fimmtudag kl. 20.00. Föstud. 13/11 kl. 20.00. Sunnud. 15/11 kl. 20.00. Föstud. 20/11 kl. 20.00. BRÚÐARMYNDIN eftir Guðmund Steinsson. 5. sýn. sunn. kl. 20.00. 6. sýn. föst. 6/11 kl. 20.00. 7. sýn. laug. 7/11 kl. 20.00. MÍR-TÓNLEIKAR og danssýning listafólks fráHvíta Rússlandi mánudag kl. 20.00. Le Shaga De Marguerite Duras Gestaleikur á vegum Alliance Francaise. Sunnudag 8/11 kl. 20.30. Litla sviðið, Lindargötu 7: BÍLAVERKSTÆÐI BADDA eftir Ólaf Hauk Simonarson. Sunn. 1/11 kl. 20.30. Uppselt. Þrið. 3/11 kl. 20.30. Uppselt. Miðv. 4/11 kl. 20.30. Uppselt. Aðrar sýningar á Litla sviðinu í nóvember: 6., 7., 8., 10., 11., 12., 14., (tvær), 17., 18., 19., 21., (tværj, 22., 24., 25., 26., 27., 28., (tvær) og 29. Allar uppseldar! Ath.: Miðasala er hafin á allar sýningar á Brúð- armyndinni, Bílaverk- stæði Badda og Termu til 13. des. Miðasala opin í Þjóð- leikhúsinu alla daga nema mánudaga kl. 13.15-20.00. Sími 11200. Forsala einnig í síma 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00- 12.00. CS Ll lSími 11384 — Snorrabraut 37 Frumsýnir stórmyndina: NORNIRNAR FRÁ EASTWICK K K R ÍTIDL. Já hún er komin hin heimsfræga stórgrinmynd „THE WITCHES OF EAST- W1CK“ með hinum óborganlega grinara og stórleikara JACK NICHOLSON sem er hér kominn í sitt albesta form í langan tíma. THE WITCHES OF EASTWICK ER EIN AF TOPPAÐSÓKNAR MYNDUNUM VESTAN HAFS i ÁR ENDA HEFUR NICHOLSON EKKI VERIÐ EINS GÓÐUR SÍÐAN i THE SHINING. ENGINN GÆTI LEIKIÐ SKRATTANN EINS VEL OG HANN. I EINU ORÐI SAGT FRÁBÆR MYNDI Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Cher, Susan Sarandon, Michelle Pfeiffer. Kvikmyndun: Vilmos Zsigmon. Framleiöendun Peter Guber, Jon Peter. Leikstjóri: George Miller. DQ[ DOLBY STEREO Bonnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.10. SEINHEPPNIR SÖLUMENN „Frábær gamanmynd". *★★»/» MbL T1N MEN HEFUR FENGIÐ FRÁBÆRAR VIÐTÖKUR VESTAN HAFS OG BLAÐA- MAÐUR DAILY MAIL SEGIR: „FYNDN- ASTA MYND ÁRSINS 1987“. SAMLEIKUR ÞEIRRA DeVITO OG DREYFUSS ER MEÐ EINDÆMUM. Sýnd kl. 5,7,9.05 og 11.10 ‘One of Ihe best American films ol the year" Dtrtk Hjlcolm-TheCajttuM' wruii "the furmiest filiti i>e uejJtiij reaí' SVARTA EKKJAN mmmnmmm ★ ★★★ N.Y.TIMES.—★★ ★ MBL. ★ ★★★ KNBCTV. Sýnd kl. 7 og 9.05. ★ ★★ MBL. — ★ ★ ★ HP Sýnd kl.5og 11.10. HÁDEGISLEIKHÚS G f dag kL 12.00. Sunn. 1/11 kl. 13.00. Laug. 7/11 kl. 13.00. Ath. breyttan sýntima. Fáar sýningar eftir. LEIKSÝNING HÁDEGISVERÐUR Midapantanir allan sólarhring- ínn í aima 15185 og í Kvosinni sími 11340. Sýningar- staður: \ HÁDEGISLEIKHÚS LEIKHÚSIÐ f KIRKJUNNI sýnir leikritið um: KAJ MUNK í Hallgrímskirkju Sunnud. l./ll. kl. 16.00. Mánudag 2./11. kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala hjá Eymundsson sími 18880 og sýningardaga í Hallgrí mskirkju. Símsvari og miðapantanir allan sólahringinn í síma 14455.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.