Morgunblaðið - 31.10.1987, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 31.10.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1987 45 Sljörnudagur á Hellu Selfossi. HELLA og Hellubúar verða I brennidepli hjá útvarpsstöðinni Stjörnunni i dag, laugardag. Þá verður bein útsending í gangi frá Hellubíói milli klukkan 13 og 16,00. Fyrirtæki á Hellu verða þennan dag með vörukynningar og afsláttartilboð allan daginn . Skemmtikraftar munu koma fram í Hellubiói og viðar og allt gert til að stemmningin verði sem líflegust. Stjömumenn verða með tækja- búnað sinn í Hellubíói. Fólk getur fylgst þar með útsendingunni og þeim skemmtikröftum sem koma fram. Kaffíhlaðborð frá Grillskálan- um verður á boðstólum og meðal þess sem verður á döfínni í bíóinu er getraun frá Trésmiðjunni Rangá. Bjössi bolla verður með uppákomur í Hellubíói og Hjörtur Benediktsson mun herma eftir landskunnu fólki. Sumarhús Mosfells verða til sýn- is og þar í tjaldskálanum verður Vörufell með sýningu á garða- og garðskálaskrauti. Þar verður einnig snyrtifræðingur frá Rangárapóteki, Ljósá verður með vörukynningu, ferðakynning verður þar frá Um- boðsskrifstofunni og Bflaþjónustan kynnir vörar og þjónustu. A sumar- húsasvæðinu býður Grillskálinn upp á kaffíhlaðborð svo gestir fari ekki þurrbijósta hjá garði Sláturhús Kaupfélagsins Þórs hf verður til sýnis svo og kjötfram- leiðsla þeirra. í verslun kaupfélags- ins verðir vörakynning á kjötvörum og þær á kynningarverði. Þar verða einnig Holtakjúklingar á afsláttar- verði og vörar frá Ölgerðinni á sérlega góðu verði. Úr versluninni er stutt í kaffíhlaðborð í húsakynn- um Grillskálans. Hjá Mosfelii og Tjaldborg verður sérstök kynning á Pfaff saumavél- um og saumavélaborðum. Sérfræð- ingur frá Pfaff verður í versluninni og kennir og leiðbeinir fólki. Þar verður einnig sýning á heimilistækj- um frá Candy og Brown, auk þess sem tilboðsverð verður á fram- leiðsluvöram Tjaldborgar og Mosfeils og iofað er spennandi get- raun í versluninni. Hjá Kjötvinnslu Jonasar verður grillað allan daginn og sérstakt kynningarverð verður þar á kjötvör- um. Þar verður hægt að vinna sér kjöt í verðlaun í getraunaleik. Sam- verk hf verður með opið og mun sýna og kynna framleiðslu sína, hiaðgler, spegla og fleira. Gíslabak- arí verður með vörakynningu og smakk og Vídeóleigan með kjmn- ingu. Það munu allir leggjast á eitt með Sijömumönnum að gera dag- inn eftirminnilegan. Búist er við að fólk sjái sér hag í því að heim- sækja Hellu á morgun enda era Hellubúar góðir heim að sækja. Sig.Jóns. Þeir hafa ekki búið til samfellt lífeyriskerfí allra landsmanna og jafnframt hafa þeir ekki með fram- varpinu nálgast það að öllum lífeyr- isþegum verði tryggður viðunandi heildarlífeyrir sem fylgi þróun kaupgjalds. Þeir hafa heldur Qar- lægst þetta. Ef frumvarpið verður samþykkt, hafa þeir að vísu nálgast það markmið að auka jöfnuð meðal landsmanna, en þá með því að rýra réttindi ríkisstarfsmanna og færa þá niður á við, í átt til hinna. Þann- ig verða allir illa settir. Þetta má Ifklega kalla jöfnun lífeyrisréttinda. Að lokum. Það er ljóst að allir ríkisstarfsmenn meta núverandi lífeyrisréttindi mikils. Þessvegna má ekki á nokkum hátt tefla þess- um réttindum í tvísýnu. Það er mat lögfræðinga að bráðabirgðaákvæði fi-umvarpsins, sem þú staðhæfír að tryggi öll réttindi ríkisstarfsmanna, geri það því miður ekki. Ýmis vafa- atriði era til staðar og hvergi er í bráðabirgðaákvæðinu afdráttar- laust tekið fram að lífeyrisréttindi ríkisstarfsmanna verði eftir gildi- stöku laganna óbreytt frá því sem nú er. Þessvegna getum við ekki samþykkt þessa lagasetningu og þá aðferð sem þar er viðhöfð við mat á lífeyrisréttindum okkar. Svo lengi sem nokkur vafí leikur á að réttindin verði að fullu virt, er það skylda okkar að spyma við fótum, mótmæla og veija réttindi okkar. Með vinsemd og virðingu. Morgunblaðið/Ingvar Guðmundsson Jeppi valt við Sandskeið JEPPI valt á Suðurlandsvegi, skammt frá Sandskeiði, á sunnu- dag. Engin slys urðu á fólki. Við veltuna lagðist þak jeppans saman og hann er mikið skemmdur að öðra leyti. Talið er að óhappið megi rekja til hálku, sem var alln- okkur á þessum slóðum um helgina. GLUGGAR • GLUGGATJÖLD GLERSTEINAR • ARKITEKTÚR DEPLAMÁLNING • MATUR PEYSUUPPSKRIFTIR • TEPPI í GARÐINUM AÐ HAUSTLAGI ÁSKRIFTARSÍMI 83122 f LITAG Litið á litaval á utanhúss málningu í Reykjavík og víðar INNLIT: DRAUMAHÚS Ólafar Kjaran og Hilmars Knudsen Höfundur er formaður IHiMR.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.