Morgunblaðið - 01.11.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.11.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1987 s u IN N y IDAG y IR 1 U IMÓVEMBER Sjá dagskrá útvarps og sjónvarps á mánudag á bls. 54. SJÓNVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 ® 9.00 ► Momsurn- ® 9.45 ► Sagnabrunnur. 4BM0.45 ► Hinlrum- 4BÞ11.30 ► Heimilið (Home). Leikin barna- og ungl- ® 12.55 ► Rólurokk. ar. Teiknimynd. Myndskreytt ævintýri. breyttu. teiknimynd. ingamynd sem gerist á upptökuheimili fyrir börn, 4® 13.50 ► 1000 volt. Þátturmeö ® 9.20 ► Stubbarnir. ® 10.00 ► Klementína. Teikni- 43Þ11.10 ► Þrumukett- sem koma frá fjölskyldum sem eiga við öröugleika þungarokki. Teiknimynd. mynd. ir.Teiknimynd. Þýðandi: að etja. ® 10.20 ► Albertferti.Teikni- Ágústa Axelsdóttir. ® 12.00 ► Sunnudagssteikin. Vinsælum tónlist- mynd. Þýöandi: Björn Baldursson. armyndböndum brugðið á skjáinn. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 16.05 ► Sporvagninn Girnd (A Streetcar Named Desire). Bandarísk bíó- mynd frá árinu 1951, gerð eftir samnefndu leikriti Tennessee Williams. Aðalhlutverk: Marlon Brando, Vivian Leigh, Kim Hunterog Karl Malden. Þessi mynd hefur hlotið fimm Óskarsverðlaun. Hefðarkona frá Suöurríkjum Bandaríkjanna flytur til New York eftir að hafa misst ættaróðalið en hún á erfitt með að sætta sig við breyttar aðstæður. 17.05 ► Samherjar 17.50 ► Sunnu- 18.30 ► 19.00 ► A (Comrades). Nýrflokkur. dagshugvekja Leyndardóm- framabraut Breskur myndaflokkur f 18.00 ► Stundin ar gullborg- (Fame). 12 þáttum um Sovétríkin. okkar. Innlent barn- efni fyrir yngstu börnin. anna. <®14.15 ► Heilsubœlið. Framhaldsflokkur um ástir og ðrlög starfsfólks og sjúklinga í Heilsubælinu. ®14.40 ► Það varlagið ® 16.00 ► Qelmálfurlnn (Alf). ® 15.25 ► Rfta á skólabekk (Educating Rita). Aðalhlutverk: Micha- el Caine og Julie Walters. Leikstjóri: Lewis Gilbert. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. 4BM7.15 ► Undur alheimsins. f þessum þætti er fylgst með hönnun nýs seglbáts sem Bandaríkjamenn ætla sér að tefla fram gegn Áströl- um í næstu keppni um „ameríska bikarinn". 4BM8.16 ► Amerfski fótboltinn — NFL. 18.19 ► 19.19 SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.60 ► Fréttaágrip á táknmáll. 20.35 ► Hvaðheld- 21.15 ►- 21.46 ► Verið þér sælir, hr. 22.40 ► Marilyn Monroe — Aö 23.40 ► Meistaraverk 20.00 ► Fróttir og veður. urðu? Spurningaþátt- fþróttir Chips. Þriöji þáttur. Breskur baki goösagnar. Bandarísk heim- Masterworks). 20.36 ► Dagskrárkynning. Kynning- ursjónvarps. (sfirð- myndaflokkur gerður eftir met- ildamynd. (myndinni eru sýnd atriöi 23.50 ► Bókmenntahátfð arþáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. ingarog Barðstrend- sölubók James Hilton. Aöalhlut- úr þekktum kvikmynoum Marilyn '87 ingarkeppa. verk: Roy Marsden o.fl. Monroe en auk þess rætt við nokkra 00.05 ► Útvarpsfróttir ( vini hennarog samstarfsmenn. dagskrárlok. 19.19 ► 20.00 ► Ævlntýri Sheriock 4BÞ20.65 ► Nær- 4BÞ21.30 ► Benny Hill. 4BÞ22.20 ► Rakel (My Cousin Rachel). Fyrri hluti 4BÞ23.50 ► Þeir 19.19 Holmes Lávarður einn í Kent myndlr. Nær- 21.55 ► Vísitölufjölskyld- spennumyndar gerð eftir skáldsögu Daphne du Mauri- vammlausu (The lætur lifið er þrír menn ráðast myndiraf Eddu an (Married with Children). er. Aðalhlutverk: Geraldine Chaplin og Christopher Untouchables). inn á heimili hans og stinga Erléndsdóttur Al og Peggy verðursundur- Guard. Leikstjóri: Brian Parnham. Síðari hluti verðurá 00.44 ► Dagskrár- hann með eldskörungi. píanóleikara. orða og hann ákveður að koma ekki heim nóttina eftir. dagskrá næstkomandi miðvikudag. lok. Rás 2: Tónlistarkrossgátan ■■■■ Tónlistarkrossgáta Jóns Gröndal er á dagskrá Rásar 2 1K 00 annan hvem sunnudag og verður hún á sínum stað í dag. AO Lausnir við krossgátunni á að senda til Ríkisútvarpsins Rásar 2, Efstaleiti 1, 108 Reykjavík og merkja þær Tónlistarkross- gátunni. Kalda stríðið ■B^H Kremlarbóndi og maðurinn frá Missouri nefnist þessi 1 Q 30 fyrsti þáttur af átta um Kalda stríðið, tímann frá Potsdam- lö“ fundinum sumarið 1945 þartil lausn fannst áKúbudeilunni haustið 1962. Farið verður nokkrum orðum um sögulegar forsendur Kalda stríðsins. Hina gagnkvæmu tortryggni sem brátt gerði vart við sig milli sigurvegaranna í heimstyijöldinni, Sovétmanna og Vest- urveldanna. Fjallað verður nokkuð ítarlega um höfuðpersónumar í þessu drama á fyrstu árunum eftir styrjöldina, þá Stalin og Harry S. Traman, sem tók við embætti forseta Bandaríkjanna við andlát Franklin D. Roosevelts vorið 1945. Einnig verður rætt við þá Sir Alec Douglas Home fyrrum forsætisráðherra Breta, sem gegndi störf- um í breska utanríkisráðuneytinu á þessum tíma, og tvo fyrrverandi sendiherra Breta í Moskvu og í aðalstöðvum Atlandshafsbandalags- ins, þá sir Frank Roberts og sir John Killick. IB UTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ 7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni a. Konsert nr. 10 í d-moll eftir Georg Friedrich Hándel. „The English Con- cerf'-hljómsveitin leikur; Trevor Pinnock stjórnar. b. Prelúdía og fúga í c-moll op. 37 nr. 1 eftir Felix Mendelssohn. Peter Hurford leikur á orgel. c. „Ich gehe und suche mit Verlang- en". (Ég fer og leita), kantata nr. 49 eftir Johann Sebastian Bach samin fyrir 20. sunnudag eftir þrenningar- hátíð. 7.50 Morgunandakt. Séra Þorleifur Kjartan Kristmundsson prófastur á Kolfreyjustað flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.16 Veöurfregnir. Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna. 8.30 í morgunmund. Þáttur fyrir börn i tali og tónum. Umsjón: Heiödís Norð- fjörð. (Frá Akureyri.) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Málþing um Halldór Laxness. Við- mælandi Sigurðar -Hróarssonar er Tómas R. Einarsson tónlistarmaður. 11.00 Messa í Kópavogskirkju. Prestur: Séra Kristján E. Þorvaröarson. Hádegistónlist. 12.10 Dagskrá. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Tónlist eftir Vivaldi og Bach a. Konsert fyrir lútu, strengjasveit og fylgirödd í D-dúr eftir Antonio Vivaldi. Göran Söllscher leikur með Kammer- sveitinni í Bern; Thomas Furi stjórnar. b. Sónata fyrir einleiksfiðlu nr. 1 I g- moll eftir Johann Sebastian Bach. Nathan Milstein leikur. 13.30 Kalda stríðið. Fyrsti þáttur. Kreml- arbóndinn og maðurinn frá Missouri. Páll Heiðar Jónsson og Dagur Þorleifs- son taka saman. 14.30 Andrés Segovia. Fjórði og síöasti þáttur. Arnaldur Arnarson kynnir hinn mikla meistara klassíska gítarsins. 16.10 Að hleypa heimdraganum. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Pallborðið. Stjórnandi: Broddi Broddason. 17.10 Túlkun á tónlist. Rögnvaldur Sig- uijónsson sér um þáttinn. 18.00 Örkin. Þáttur um erlendar nútíma- bókmenntir. Umsjón: Ástráður Ey- steinsson. 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Það var og. Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtimatónlist. 20.40 Driffjaðrir. Umsjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri.) 21.20 Norræn dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Saga af Tristram og Isönd". Guðbjörg Þórisdóttir les (12). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffía Guömundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miönætti. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum ti[ morguns. RÁS2 00.10 Næturvakt útvarpsins. Erla B. Skúladóttir stendur vaktina. 7.00 Hægt og hljótt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. Fréttir kl. 8.00, 9.00 og 10.00. 10.05 L.I.S.T. Umsjón: Þorgeir Ólafs- son. 11.00 Úrval vikunnar. Dægurmálaút- varp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórðarscn. 16.00 96. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal lefgur gátuna fyrir hlustend- ur. Fréttir kl. 16.00. 16.05 Vinsældalisti rásar 2. Umsjón: Stefárj.Hilmarsson og Georg Magnús- son. 18.00 Á mörkunum. Umsjón: Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndis Jóns- dóttir og Siguröur Blöndal. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina til morguns. BYLQJAN 8.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 9.00 Jón Gústafsson. Þægileg sunnu- dagstónlist. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Fréttir. 12.00 Vlkuskammtur Elnars Slgurðs- sonar. Elnar Iftur yflr fróttlr vikunnar mað gestum ( stofu Bylgjunnar. 13.00 Bylgjan f Ólátagarði með Erni Arnasyni. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Þorgrímur Þráinsson. Óskalög, uppskriftir, afmæliskveðjur og sitthvað fleira. 18.00 Fréttir. 19.00 Helgarrokk með Haraldi Gislasyni. 21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og undiraldan. Þorsteinn kannar hvað helst er á seyöi i poppinu. Breiðskffa kvöldsins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um veður. STJARNAN 8.00 Guðríður Haraldsdóttir. Fréttir kl. 10 og 12. 12.00 Iris Erlingsdóttir. Rólegt spjall og Ijúf sunnudagstónlist. 14.00 ( hjarta borgarinnar. Jörundur Guðmundsson með spurninga- og skemmtiþátt f þeinni útsendingu frá Hótel Borg. 16.00 Kjartan Guðbergsson. Vinsæl lög frá London til New York á þremur tímum á Stjörnunni. Fréttir kl. 18. 19.00 Árni Magnússon. Helgarlok. 21.00 Stjörnuklassfk. Randver Þorláks- son. 22.00 Árni Magnússon. 00.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM102.9 ÚTVARP ALFA 10.00 Lifandi orð: Fagnaðarerindið flutt í tali og tónum. 11.00 Fjölbreytileg tónlist. 21.00 Kvöldvaka. Þáttur í umsjón Sverr- is Sverrissonar og Eirfks Sigurbjörns- sonar. 24.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS 8.00 FB. 11.00 FÁ. 13.00 Kvennó. 14.00 Þátturinn um David Bowie. Ragn- ar Árnason, Stígur Stefánsson MR. 15.00 MS. 17.00 Perkings Park. Bergur Pálsson. 19.00 FÁ. 21.00 Skiptinemaspjall og antipopptón- list. Orri Dór Guðnason. MH. 23.00 FG. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 10.00—12.20 Svæðisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni — FM 96,5 Sunnu- dagsblanda. Umsjón: Gestur E. Jónasson og Margrét Blöndal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.