Morgunblaðið - 01.11.1987, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 01.11.1987, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1987 17 \ Raðhús - Garðabær Vorum að fá í sölu raðhús á tveimur hæðum ca 254 fm með stórum innb. bílskúr. Á efri hæð er: Stofa, 3 svefnherb., eldhús, þvottaherb., búr, baðherb. og sjón- varpshol. Á neðri hæð er: 2ja herb. íbúð, eitt herb. o.fl. Fallegur garður. AUCLÝSINCASTOFA MYNDAMÖTA HF ÆTLARÞU AÐ SÆKJA UM, HUSNÆÐISLAN? MK>BORG=* Skeifunni 17 (Ford-húsinu) 3. hæð Sími: 688100 I Opið mánudaga til föstudaga kl. 9.00-18.00 og sunnudaga kl. 13.00-15.00. | í BYGGINGU fyrir /V T Fi TFAGHT IShf ÞVERÁS - EINBÝLI. Ca 210 fm vel staðsett við Þverás. Afh í maí 1988 fullb. utan, fokh. innan. j JÖKLAFOLD — TVÍBÝLI. 125 fm sérhæð með bílskúr og 90 fm neðri hæð. Afh. í júní 1988 fullb. utan, tilb. u. trév. að innan. Sölum.: Þorsteinn Snædal, Lögm.: Róbert Á. Hrelðarsson og Guðmundur Óli Guðmundsson. GERÐU KOSTNAÐAR- OG GREIÐSLUÁÆTLUN löngu áður en íbúðarkaup eru gerð, eins langt fram í tímann og þér er unnt. LEGGÐU FÉ TIL HLIÐAR ef þú getur. Byrjaðu löngu áður en íbúðarkaup eru gerð eða bygging hafín. Semdujafnframt um reglubundinn sparnað í ákveðinn tíma við banka eða sparisjóð og lán í kjölfarið. VIÐTAL ÁRÁÐGJAFASTÖÐINNI OKKAR Viðtal á ráðgjafastöðinni okkar er sjálfsagður þáttur í undirbúningi kaupanna eða byggingarinnar. Leggðu fram áætlanir þínar og fáðu ráðleggingar og upplýsingar um lánsrétt þinn. LEGGÐU INN UMSOKN þegar þú hefurafiað þér nauðsynlegra upplýsinga, gagna og fylgiskjala. BÍDDU EFTIR LÁNSLOFORÐINU áðuren þú aðhefst nokkuð á fasteignamarkaðnum, hvort sem um erað ræða kaup eða sölu. Þegar þú færð lánsloforðið, eru lánsfjárhæðin og útborgunardagarnir tilgreind þar. UTBORGUNARDAGA LANSINS skalt þú síðan hafa til viðmiðunar, þegar þú gerir kaupsamninginn. 3 MANUÐUM fyrir fyrri útborgunardag, verður þú að hafa fest kaup á íbúð eða hafa gengið frá byggingarsamningi. Þú þarft að skila inn gögnum þar að lútandi t. d. kaupsamningi, teikningu, vottorði um vátryggingu eða fokheldisvottorði. LÁNSLOFORÐ ER PERSÓNUBUNDIÐ og er ekki framseljanlegt. Varastu að taka rándýr lán út á lánsloforðið. STARFSFÓLK OliliAR VEITIR PFR ALLAR riÁNARI UPFLÝSIFIQAR. £§□ Húsnæðisstofnun ríkisins Skipholti 50 C (gegnt Tónabíói) Sími 688*123 Opið kl. 1-3 2ja-3ja herb. íbúðir Jörfabakki - 50 fm nt. Falleg 2ja herb. ósamþ. Ib. í kj. Verð aðeins 1600 þós. Keilugrandi - 65 fm Glæsil. 2ja herb. íb. á jarðhæð. Mjög vandaöar innr. Sórgarður. Verð 3,1 millj. Hverfisgata - 80 fm Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð. Mlkið endum. Verð 2,8 millj. Freyjugata — 70 fm nt. Falleg, björt, nýl. endurn. 3ja herb. íb. á 2. hæð. Laus strax. Verð 3,5 millj. 4ra-5 herb. Ljósheimar - 110 fm Glæsil. 4ra herb. íb. á 1. hæð i fjölb. Bilsk. Tvennar sv. Mjög vandaðar innr. Fæst aðeins f sklptum fyrlr 5 herb. fb., sérhæð eða raðhús m. bflsk I Aust- urborginnl. Verð 4,8 millj. Vesturbær - „Grandar" Ný 112 fm glæsil. 4ra herb. endaíb. Frób. útsýnl. Norður- og suðursv. Vandaðar innr. Bílskýli. Verð 5,3 millj. Skipti - Sundlaugavegur Glæsil. nýl. endurn. 130 fm sórhæð á 1. hæð. Suðursv. Tvöf. 50 fm bílsk. Fæst helst í skiptum fyrir eign ó tveim- ur hæöum í Skerjafirði eða Mosfellsbæ. Verð 5,7 millj. Sjávargrund - Gbær Glæsil. sérhæðir m. bílsk. sem afh. tilb. u. tróv. i feb.-mars '88. Fullfrég. óvenju vönduð sameign. Óseldar eru í fyrri hluta: Fjórar eignir á jarðhæð, stærð brúttó: 124 fm + 21 fm bílsk. Tvær eignir ó 2. hæð og risi, stærð brúttó: 178 fm + 21 fm bílsk. Verð 6,8 millj. Teikn. á skrlfstofu. Raðhús - einbýli Viðarás — raðhús 6 glæsil. raðh. (á einni hæð). 4ra-5 herb. 112 fm auk 30 fm bílsk. Afh. u.þ.b. fullb. utan, fokh. innan I i feb.- júní '88. Teikn. á skrifst. Verð 3,7 millj. Fannafold — parhús Glæsil. parhús m. tveimur 3ja herb. lúxusíb. 113 fm hvor m. bílsk. Afh. u.þ.b. fullb. utan, fokh. innan í feb. '88. Teikn. á skrífst. Verð 3,6-3,8 millj. Fannafold - parhús á einni hæð 80 fm + 20 fm bílsk. Mjög falleg ný eign. Til afh. strax tæpl. tilb. u. tróv. Frábært útsýni. Teikn. á skrifst. Verð 4,0 millj. Stuðlasel - 330 fm Glæsil. einb. á tveimur hæðum með innb. tvöf. bílsk. Mjög vand- aðar innr. Mögul. að breyta í 2 íb. Gróinn garöur með 30 fm garðstofu m. nuddpotti. Ath. 2 lán fást á þessa eign. Teikn. ó skrifst. Verð 11,0 millj. Vesturbær — einb. Ein af glæsii. húseignum borgarinnar, samt. um 500 fm, sem eru tvær hæöir og íbúðarkjallari og bíisk. Gróin stór lóö. Eign f sórfl. Uppl. aðeins veittar á skrifst. Atvinnuhúsnæði Austurströnd - Seltjnes. Höfum í sölu nýtt glæsilegt verslunar- og skrifsthúsn. í námunda vlö Eiðls- torg. Húsn. afh. strax fullb. utan og sameign. Tilb. u. trév. að innan. Húsn. selst í heilu lagi eða i hlutum. 2. hæð: (Næst Eiðistorgi) 400 fm 2. hæð: 126 + 136 fm Jarðhæð og kj.: 160 + 170 fm. Gott verö. Góðir greiðsluskilm. Tískuverslun - Laugavegi í nýju húsnæði með góða veltu. Fyrsta flokks innr. Góð umboð. Heildsala - matvara o.fl. Með góða veltu. Frystigámur og sendi- bifr. fylgja. Vel kynntar og auöseljanleg- ar vörutegundir. Góð umboð. Rekstrarkostnaður í lágmarki. Söluturn Arnarbakki Vel staðs. í byggðarkjarna. Mjög góð velta. Góðar innr. Verð 4,5 millj. ----------------f------------- Söluturn - Austurbær Þægilegur opnunartími. Lottó og mynd- bandsspólur. Góð velta. Rekstrarkostn- aður í lágmarki. Eiðistorg - 70 fm Mjög vandað verslhúsn. í yfirbyggðri. verslunarmiöstöð (nú í leigu til 2ja óra). Vantar í „Hálsum" við Árbæ 100-150 fm verslunarhúsn. fyrir traust- an kaupanda. Vantar allar gerðir eigna á skrá Höfum fjöida fjársterkra kaupenda á skrá Krístján V. Kristjánsson viðskfr., Sigurður Öm Slgurðarson viðskfr. Öm Fr. Georgsson sölustjórí.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.