Morgunblaðið - 01.11.1987, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 01.11.1987, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1987 ÍÞRÓTTIR UNGLINGA / HANDKNATTLEIKUR Einar Falur Hún *r gralnllega I vígahug þessi Víkingsstúlka þar sem hún býr sig undir að þruma á mark ÍBK í leik liðanna í 4. flokki stúlkna. Vilmar Pétursson Hvert fúru strákamir? Keflvíkingur skimar eftir félaga til að senda bolt- ann á. Wm Stalnunn KJartanadóttlr úr Fram lætur fara vel um sig eftir einn leikinn í forkeppninni. Maður verður að æfa eitthvað STEINUNN Kjartansdóttir, Fram, er að byrja sitt fyrsta keppnistímabil í handbolta og hafa hún og fólagar hennar ekki farið illa af stað. Þegar blaðamaður spjallaði við hana á forkeppni 4. flokks íslandsmótsins hafði hún og lið hennar lokið öðrum leik keppninar og unnu Stjörnuna íhonum. Varðandi möguleikana á ís- landsmeistaratitli taldi Stein- unn að lið sitt ætti alveg jafnmikla möguleika á að hreppa hann og ■■gHHI önnur lið. Hvaða Vilmar lið eru sterkust er Pétursson mjög óljóst ennþá skrífar 0g skýrist ekki fyrr en í fyrstu umferð deildarkeppninnar. Steinunn var spurð um ástæður þess að hún fór að æfa hand- bolta. „Maður verður að æfa eitthvað og ég þekkti þijár stelpur sem æfðu hjá Fram svo ég dreif mig bara. Við æfum tvisvar í viku og fram að þessu hefur aðalá- herslan verið lögð á að æfa sendingar og spila rétt og vel. Ég spila í hominu og Iíkar vel við þá stöðu," svaraði hún. 4. flokkur Selfoss í handknattleik: Höfum bara gott af því að púla „Við erum búnar að spila við Fylki og unnum 11:2. Við eigum að eiga góða möguleikaí mótið og stefnum að sigri,“ sögðu þœr Kristín Einarsdóttir, Sigríður Sigfúsdóttir, Sylvfa Ólafsdóttir og Selma Sigur- jónsdóttir, sem leika með 4. flokki Selfoss f handbolta, þeg- ar blaðamaður tók þærtali á forkeppni íslandsmótsins. Selfoss hefur á undanfömum áram átt mörg frábær yngri- flokkalið í handbolta og yfirleitt verið i fremstu röð. „Það er mikill ^■■■■1 handboltaáhugi á Vitmar Selfossi. Við eram Pétursson með gott íþróttahús skrífar 0g margir krakkar æfa en æfingar era 2 í viku í hverjum flokki," sögðu stelpumar þegar blaðamaður innti þær eftir ástæðum þessa góða ár- angurs handboltakrakka á Selfossi. Stöllumar sögðust helst þurfa að bæta sóknina áður en fjölliðamótin hæfust fyrir alvöra því að það væri veikasti hlutinn í leik liðsins. Þær sögðu að þegar leikir nálguðust breyttust æfingamar og yrðu strangari. „Það verður meira púl. Annars höfum við bara gott af því að púla þó að bóltaæfingamar séu nú alltaf skemmtilegri," sögðu þær að lokum. Kristín Einarsdóttir, Sigríður Sigfúsdóttir, Sylvía Ólafsdóttir og Selma Siguijónsdóttir. Vilmar Pétursson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.