Morgunblaðið - 01.11.1987, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 01.11.1987, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1987 Stjömu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri stjömuspekingur! Mig langar að biðja þig um að lesa úr stjömukorti minu og segja mér helstu kosti mína og galla. Einnig langar mig að vita hvemig störf hœfa mér best og hvaða merki passa best við mig. Ég er fædd þann 26.12. 1970 kl. 12.40 eftir hádegi í Reylg'avík. Með fyrirftam þökk.“ Svar Þú hefur S61 og Merkúr í Steingeit, Tungi og Miðhimin ( Bogmanni, Venus og Mars í Sporðdreka og Vatnsbera Rísandi. Alvara og víðsýni Ég myndi segja að helstu kostir þínir væra fólgnir (þv( að þú ert alvöragefín, jarð- bundin, raunsæ og hefur sterka ábyrgðarkennd (Steingeit) en ert samt sem áður ftjálslynd, fordómalaus, létt og víðsýn (Bogmaður). Raunsœ Hugsun þín (Merkúr) býður einnig upp á góða möguleika. Þú ert raunsæ og skipulögð (hugsun og hefur alla mögu- leika á að aga þig til að ná árangri. Spennuafstaða frá Úranusi táknar síðan að hugsun þín er framleg og oft á tíðum björt. Ég myndi því segja að þú værir vel gefín og jarðbundin en samt sem áður opin fyrir framföram og nýjum möguleikum. Lang- skólanám ætti því að henta þér vel. Bœld ást Galla þína eða hugsanlega veikleika tel ég liggja í mót- stöðu Satúmusar við Venus og Mars í Sporðdreka. Þeir era að þér hættir til að bæla ástartilfínningar þínar niður og loka á fólk. Þú átt einnig til að bæia athafnaorku þina niður og þora ekki að sækja það sem þig langar f. Kröfuhörð Venus f Sporðdreka táknar að þú býrð yfír sterkum til- finningum, en átt jafnframt til að vera dul. Daglegar til- fínningar þínar, Tungl f Bogmanni, era hins vegar opnar og jákvæðar. Þú mátt ekki misskilja þann mun sem er þar á. Það er auðvelt að vera hress og opin dags- daglega en lokuð gagnvart fólki þegar návígi er annars vegar. Þú þarft þvíað læra að hleypa fólki að þér. Þora að deila með öðram, læra að treysta fólki fyrir tilfínning- um þfnum. Ef þú gerir það ekki er hætt við að þú verðir einmana og tilfínningalega einangrað. Þú þarft einnig að varast að gera of miklar kröfur til sjálfrar þín og ann- arra. Erlend lönd Margar plánetur ( 9. húsi gætu bent til búsetu eða tölu- verðrar dvalar erlendis. Það er a.m.k. líklegt að þú komir alltaf til með að hafa sterk tengsl við erlend lönd. Há- skólanám og æðri menntun er einnig á yfirráðasvæði 9. húss. Ég tel þvf lfklegt að þú eigir eftir að stunda há- skólanám ogjafnvel að kenna í æðri menntastofnunum. Steingeit og Bogmaður geta einnig vísað á viðskipti sem tengjast erlendum ríkjum. Metnaður Kort þitt bendir til metnaðar og-þarfar fyrir að ná árangri innan þjóðfélagsins. Þú ættir því fyret að mennta þig og eiga böm síðar. Hvað varðar maka er erfítt að benda á eitt merki. Ég þykist þó sjá að þú laðist frekar að alvöru- gefnum, þroskuðum og yfírveguðum monnum. GARPUR STMfWA SKOG0A, SE/M S£/£> - kjORUNN ryLG/tRHEFLHZPUL/M/)6H ftQ. OP/Vfíe HL 49 /yHL L / TVSS67A _ . He//HA GRETTIR HEl/ pESSI \ ( pÖ EKKJ *) (S ER EKKJ J ( HELPUR ) PUNNUR J \ c , _ y c fí 2 íl 1 ÞunnoiR y' —PUNNUR J © 1987 Unlted^Fea "ífeÍli jvJ 1 ■ Ml1 II TOMMI OG JENNI Hi-HÍJAF HVEZJV/AÐ ELTflST \ y/ÐATJs ÞBGAtZ . I {j. ::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::::::::::: UOSKA HVEKMie S És, HEF ]GeNGUR MEGR-J LESruM iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii::::-; iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii FERDINAND ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: SMAFOLK VOU PROBABLV HAP T0 MAKE M0KNIN6 R0UNP5, PIPN T VOU ? TT ARE VOU LATE BECAU5E VOU HAVE 50 MANV PATIENT5 T0 5EE? NO, I COULPN'T REACH THE ELEVATOR BUTTON' Seinn á skurðstofuna? Þurftirðu að fara stofu- Seinkaði þér af því að þú Nei, ég náði ekki upp á gang' þarft að sinna svo mörgum lyftuhnappinn. sjúklingum? Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Suður vissi vel að hann var að yfirmelda þegar hann stökk í sex hjörtu og leið þvf ekki sér- lega vel þegar makker lyfti í sjö og redoblaði síðan dobls vesture! Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ - ♦ KG102 ♦ ÁD42 ♦ ÁG1053 Vestur Austur ♦ ÁK87 ♦ G952 ♦ 64 11 ♦ 983 ♦ 1098 ♦ G75 ♦ K842 Suður ♦ D96 ♦D10643 ♦ ÁD75 ♦ K63 ♦ 7 Vestur Norður Austur Suður Pass 1 lauf Pass 1 spaði Pass 2tíglar Pass 2 hjörtu Pass 3 hjörtu Pass 6 l\jörtu Pass 7 hjörtu Pass Pass Dobl Pass Redobl Pass Pass Vestur þóttist viss um spaða- eyðu í blindum og trompaði því út. Ekki gæfulegt útlit fyrir sagnhafa, en með hagstæðri legu var til vinningsleið. Sagnhafí drap fyrsta slaginn heima, tók laufás og trompaði lauf. Spilaði svo tígli á drottn- ingu blinds og trompaði aftur lauf. Staðan var þá þessi: Norður ♦ - ¥KG10 ♦ Á42 ♦ GIO Vestur Austur ♦ ÁK87 ♦ G952 ♦ 4 11 ♦ 93 ♦ 109 ♦ G7 ♦ k ♦ - Suður ♦ D10643 ♦ Á ♦ K6 ♦ - Nú var freistandi að fara inn á borðið á tfgulás til að trompa lauf. En það gefur austri tæki- færi til að losa sig við tígul, og þá myndast tappi í litnum sem ekki er hægt að losa. Suður tók því tigulkónginn fyret og spilaði svo tígli á ás. Stakk svo laufíð, komst inn á borðið með því að trompa spaða, tók trompin og fríslagina tvo á láglitina. Umsjón Margeir Pétursson Á stórmótinu f Tilburg um daginn kom þessi staða upp f skák hinna frægu stórmeistara Viktors Korchnoi, sem hafði hvftt og átti leik, og Ljubomirs Ljubojevic. 87. Bf6! — Be5 (Svartur verður mát eða tapar drottningunni. T.d. 37. - exf5, 38. He3 og mátar á h8 f næsta leik) 38. Dxe5 — exf5, 39. He3 og svart- ur gafst upp. Sigurvegari á mótinu varð heimamaðurinn Jan Timman með 8V2 v. af 14 mögu- legum. Næstir komu þeir Robert Hiibner og Predrag Nikolic með 8 v. Korchnoi varð flórði með 7V2 v. þrátt fyrir hræðilega byij- un. Hann fékk aðeins hálfan vinning úr Qórum fyretu skákum sfnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.