Morgunblaðið - 01.11.1987, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1987
Hár-snyrti-nudd
ANDDOMEDA
Iðnbúð 4 - Garðabæ - sími 43755
□ Líkamsnudd
□ Ljós
□ Kwikslim
□ Hárgreiðsla
□ Snyrting
□ Cathiodermie
□ Svæðanudd
□ Gufupottur
□ Suntronic
□ Permanent
□ Snyrtivörur
□ o.fl
Ath.: Nýr Ijósabekkur, Jumbó Special.
OTDK
HUÓMAR
BETUR
Nafnalykill
yfír
Manntalið
1845
Björn Magnússon tök saman
Ómissandi uppsláttarrit fyrir áhuga-
menn um œttfrœði.
Kynningarverð
semgildirtil
1. desember 1987
Kr. 3.800.-
Belgía:
Vegatolli
ýtt til
hliðar
Briissel, Reuter.
Bráðabirgðastjórn Belgíu hef-
ur ákveðið að ýta áformum um
að heimta vegatoll af þeim, sem
aka eftir hraðbrautum landsins,
til hliðar. Haft var eftir embætt-
ismönnum að þessi umdeilda
áætlun væri ekki á fjárlögum,
sem afgreiða á í flýti á þingi
áður en gengið verður til kosn-
inga 13. desember.
Aftur á móti gæti verið að skatt-
urinn yrði lagður á ef sömu flokkar
og aðild eiga að bráðabirgðastjóm-
inni kæmust til valda að loknum
þingkosningunum.
Vestur-Þjóðvetjar, Hollendingar
og Frakkar létu í ljósi megna
óánægju með þennan fyrirhugaða
vegatoll og sögðu að um væri að
ræða ofsóknir gegn útlendingum,
sem ækju ekki eftir hraðbrautum
Belgíu nema einu sinni til tvisvar á
ári.
ÍSLENSKUR HEIMILISIÐNAÐUR
ICLLANDIC I ÍA\rDC’Rr\ri"5 tT.NTRi:
I Ín(iwrílnrti ó
óimi117H4 11TS5
101 Rrvljjiivil;
GRTLAOGIEPPAIVSI
eru komin með margskonar nýjar jóla-
vörur og jólaskraut og enn meira af
jólavörum er væntanlegt á næstu vikum
LOPAPEYSURNAR okkar eru viður-
kenndar fyrir gæði og litasamsetningu
Mikið úrval af barnapeysum.
VÆRÐARVOÐIR í miklu úrvali.
Við sendum um allan heim.
Allar sendingar eru tryggðar af okkur.
ISLENSKUR HEIMILISIÐNAÐUR
Hafnarstræti 3, sími 11785
Nafnalykillinn ergefinn út í 5 bindum,
samtals 1580 bls.
Upplag aðeins 250 eintök.
Vinsamlegast staðfestið pantanir strax.
Upplag þessara verka er aðeins
250 eintök
Offsetfjölritun hf. Lágmúla 7, Reykjavík
sími 68 78 90
Metsölublað á hverjum degi!
Indland:
Dreng-
fórnað
Nýju Delhí, Reuter.
UNGUR drengur var lokkaður
til bóndabæjar á vesturhluta Ind-
Iands og honum fórnað til að fá
vatn aftur í þurran brunn, segir
í indverskum fjölmiðlum í gær.
Saksóknari í Pune sagði að bóndi
nokkur hefði í febrúar á þessu ári
fylgt ráðum töframanns og tælt til
sín tíu ára gamlan bróður vinar síns
og drepið hann. Bóndinn var dæmd-
ur í lífstíðarfangelsi og töframaður-
inn var dæmdur fyrir hlutdeild að
morðinu.
Dömur
Nú drífíð þið
ykkur í leikfími!
Tímar við allra hæfi
5viknanámskeið
hefiast9.nóvember.
Leikfimi fyrir konur á öllum
aldri.
Hressandi. mýkjandi. styrkj-
'andi ásamt megrandi
æfingum.
Karlmenn
Hinir vinsælu herratímar eru
í hádeginu.
Þarftu að missa
15 kíló?
Sértimar fyrir konur sem vilja
léttast um 15 kg eða meira.
Sértímar fyrir eldri dömur og
þær sem eru slæmar í baki eða
þjást af vöðvabólgum.
Frábær aðstaða
Ljósalampar, nýinnréttuð
gufuböð og sturtur. Kaffi og
sjónvarp i heimilislegri setu-
stofu.
Brautryðjendur
Júdódeild Ármanns, sem
verður 3Ö ára á þessu ári, er
brautryðjandi í frúarleikfimi.
Mörg hundruð, ef ekki þús-
undir kvenna, hafa tekið þátt
í starfi okkar- viltu ekki slást
í hópinn? Fyrsti prufutíminn
ókeypis.
Innrítun
og frekari upplýs-
ingar alla virka
daga frá kl. 13-22
í síma 83295.
Júdódeild Ármanns
Ármúla 32.