Morgunblaðið - 01.11.1987, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 01.11.1987, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1987 Hár-snyrti-nudd ANDDOMEDA Iðnbúð 4 - Garðabæ - sími 43755 □ Líkamsnudd □ Ljós □ Kwikslim □ Hárgreiðsla □ Snyrting □ Cathiodermie □ Svæðanudd □ Gufupottur □ Suntronic □ Permanent □ Snyrtivörur □ o.fl Ath.: Nýr Ijósabekkur, Jumbó Special. OTDK HUÓMAR BETUR Nafnalykill yfír Manntalið 1845 Björn Magnússon tök saman Ómissandi uppsláttarrit fyrir áhuga- menn um œttfrœði. Kynningarverð semgildirtil 1. desember 1987 Kr. 3.800.- Belgía: Vegatolli ýtt til hliðar Briissel, Reuter. Bráðabirgðastjórn Belgíu hef- ur ákveðið að ýta áformum um að heimta vegatoll af þeim, sem aka eftir hraðbrautum landsins, til hliðar. Haft var eftir embætt- ismönnum að þessi umdeilda áætlun væri ekki á fjárlögum, sem afgreiða á í flýti á þingi áður en gengið verður til kosn- inga 13. desember. Aftur á móti gæti verið að skatt- urinn yrði lagður á ef sömu flokkar og aðild eiga að bráðabirgðastjóm- inni kæmust til valda að loknum þingkosningunum. Vestur-Þjóðvetjar, Hollendingar og Frakkar létu í ljósi megna óánægju með þennan fyrirhugaða vegatoll og sögðu að um væri að ræða ofsóknir gegn útlendingum, sem ækju ekki eftir hraðbrautum Belgíu nema einu sinni til tvisvar á ári. ÍSLENSKUR HEIMILISIÐNAÐUR ICLLANDIC I ÍA\rDC’Rr\ri"5 tT.NTRi: I Ín(iwrílnrti ó óimi117H4 11TS5 101 Rrvljjiivil; GRTLAOGIEPPAIVSI eru komin með margskonar nýjar jóla- vörur og jólaskraut og enn meira af jólavörum er væntanlegt á næstu vikum LOPAPEYSURNAR okkar eru viður- kenndar fyrir gæði og litasamsetningu Mikið úrval af barnapeysum. VÆRÐARVOÐIR í miklu úrvali. Við sendum um allan heim. Allar sendingar eru tryggðar af okkur. ISLENSKUR HEIMILISIÐNAÐUR Hafnarstræti 3, sími 11785 Nafnalykillinn ergefinn út í 5 bindum, samtals 1580 bls. Upplag aðeins 250 eintök. Vinsamlegast staðfestið pantanir strax. Upplag þessara verka er aðeins 250 eintök Offsetfjölritun hf. Lágmúla 7, Reykjavík sími 68 78 90 Metsölublað á hverjum degi! Indland: Dreng- fórnað Nýju Delhí, Reuter. UNGUR drengur var lokkaður til bóndabæjar á vesturhluta Ind- Iands og honum fórnað til að fá vatn aftur í þurran brunn, segir í indverskum fjölmiðlum í gær. Saksóknari í Pune sagði að bóndi nokkur hefði í febrúar á þessu ári fylgt ráðum töframanns og tælt til sín tíu ára gamlan bróður vinar síns og drepið hann. Bóndinn var dæmd- ur í lífstíðarfangelsi og töframaður- inn var dæmdur fyrir hlutdeild að morðinu. Dömur Nú drífíð þið ykkur í leikfími! Tímar við allra hæfi 5viknanámskeið hefiast9.nóvember. Leikfimi fyrir konur á öllum aldri. Hressandi. mýkjandi. styrkj- 'andi ásamt megrandi æfingum. Karlmenn Hinir vinsælu herratímar eru í hádeginu. Þarftu að missa 15 kíló? Sértimar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eða meira. Sértímar fyrir eldri dömur og þær sem eru slæmar í baki eða þjást af vöðvabólgum. Frábær aðstaða Ljósalampar, nýinnréttuð gufuböð og sturtur. Kaffi og sjónvarp i heimilislegri setu- stofu. Brautryðjendur Júdódeild Ármanns, sem verður 3Ö ára á þessu ári, er brautryðjandi í frúarleikfimi. Mörg hundruð, ef ekki þús- undir kvenna, hafa tekið þátt í starfi okkar- viltu ekki slást í hópinn? Fyrsti prufutíminn ókeypis. Innrítun og frekari upplýs- ingar alla virka daga frá kl. 13-22 í síma 83295. Júdódeild Ármanns Ármúla 32.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.