Morgunblaðið - 18.11.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.11.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1987 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.60 ^ RKmálsfréttir. 18.00 ► Töfraglugginn. Guðrún Marinósdóttir og Hermann Páll Jónsson kynna gamlar og nýjar myndasögur fyrir börn. Umsjón ÁrnýJóhannsdóttir. 18.50 ► Fróttaógrip og táknmálsfréttir. 19.00 ► fqöllelka- húsi. Franskur myndaflokkur í tíu þáttum. «HI> 16.25 ► Tarzan apamaður(Tarzanthe Apeman). Myndin segir frá Jane sem fer að leita föður síns djúpt í myrkviðum frumskógar- ins. Hún hittir apamanninn ómótstæðilega, Tarzan. Aðalhlutverk: Bo Derekog Richard Harris. Leikstjóri erJohn Derek. Framleiðandi: Miles O'Keefe. Þýðandi: Alfreö S. Böðvarsson. <m>18.15 ► Smygl (Smuggler). 18.45 ► Garparnir. Teiknimynd. 19.19 ► 19:19. Heil klukkustund af frétta- flutningi ásamt fréttatengdu efni. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 ■O. Tf 19.00 ► (fjöl- leikahúsi. 20.00 ► Fróttlr og veður. 20.30 ► Augiýsing- arogdagskró. 20.40 ► „I minningu Jóa Kon“. Myndbrot úr lífi Jóhanns Konráðssonar söngvara á Akur- eyri. Umsjón: Gisli Sigurgeirs- son. 21.35 ► Kolkrabbinn (La Piovra). Fjórði þáttur í nýrri syrpu ítalska spennumynda- flokksins um Cattani lögregluforingja og viðureign hans viö Mafíuna. Atríði í mynd- inni eru ekki talin við hæfi ungra barna. Þýðandi: Steinar V. Árnason. 22.45 ► Thor- valdsen ó íslandi. 23.20 ► Út- varpsfróttir f dagskrórlok. STÖÐ2 19.19 ► 19:19. Heil klukkustund af fróttaf lutn- ingl ðsamt f róttatengdu efnl. 20.30 ► Morðgóta (Murder she Wrote). Jessica er að snæða morgunverð á veitinga- stað þegar nokkrir gestanna fá heiftarlega matareitrun og vin- kona Jessicu lætur lífið. <Bt>21.25 ► Mannslíkaminn (The Living Body). <®21.50 ► Af bæ f borg (Perfect Strangers). Borgarbarn- ið Larry og geitahiröirinn Balki. 4BÞ22.20 ► Handtökuskipun (Operation Julie). Framhalds- myndaflokkur í þrem hlutum. Aðalhlutverk: Colin Blakely. Leikstjóri: Bob Mahoney. 1. hluti. CBÞ23.15 ► Blóðtaka (First Blood). John Rambo fyrrverandi hermaðuriVíetnamstriðinu, hlaut orðu fyrir hetjudáöir en þjónustu hans í hemum erekki lenguróskað. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone og Richard Crenna. Bönnuð bömum. 00.55 ► Dagskróriok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir, bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsáriö með Kristni Sig- mundssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.30, 8.00 og 8.30 og 9.00. 8.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Gunnlaugur Ing- ólfsson flytur. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Búálf- arnir" eftir Valdísi Óskarsdóttur. Höfundur les (12). 9.30 Upp úr dagmál. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir og tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Óskastundin í umsjón Helgu Þ. Stephensen. 11.00 Fréttir, tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.05 ( dagsins önn — Unglingar. Um- sjón: Einar Gylfi Jónsson. 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elias Mar. Höfundur les (16). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardags- kvöldi.) 15.35 Tónlist. Tilkynningar. 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn — Frá Vestfjörð- um. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. Samgöngumálin hafa löngum legið þungt á okkur íslend- ingum og ekki nema von því landið er strjálbýlt og menn þola síður einangrunina en hér áður fyrr. 0g hvað um okkur hér á malbik- inu, sem nennum vart lengur að leggja í ferð ofan í gamla mið- bæinn í Reykjavík sökum þess að gatnakerfíð ræður ekki öllu lengur við hinn vaxandi umferðarþunga. Menn virðast fremur vilja auka á vandann en liðka fyrir því fólki er vill enn hverfa að hjarta Reykjavíkur. Hvar endar blessað- ur miðbærinn ef.svo heldur fram sem horfír? Mættu ljósvakafrétta- menn beina sjónum að sam- göngum hér í bæ ekki síður en að samgönguæðum hinna dreifðu byggða, en það er nú einu sinni svo, kæru lesendur, að hjarta Reykjavíkur slær fyrir okkur öll í þessu kalda landi, það er á viss- 16.43 Þingfréttir. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Tilkynningar. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi — Schubert og Beethoven. a. Fantasía í C-dúr op. 15, „Wanderer- fantasían" eftir Franz Schubert. Alfred Brendel leikur á píanó. b. Píanótríó i D-dúr op. 70 nr. 1, „Geister-tríóiö" eftir Ludwig van Beet- hoven. Beaux Arts-trióið leikur. (Hljóm- diskar.) Tilkynningar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið — Efnahagsmál. Umsjón: Þorlákur Helgason. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Glugginn — Menning í útlöndum. Umsjón: Anna M. Siguröardóttir og Sólveig Hauksdóttir. 20.00 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir hljóðritanir frá tónskáldaþinginu í Parls, tónverk eftir belgíska tónskáldið Claude Ledoux og Roger Smalley frá Ástralíu. 20.40 Kynlegir kvistir — Karlmanns- þróttur í konuklæöum. Ævar R. Kvaran segir frá. 21.10 Dægurlög á milli stríða. 21.30 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins, orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Sjónaukinn. Af þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni an hátt sameign ríflega tvö hundruð þúsund sálna ekki síður en sjálfir Þingvellir. Dauðlegum mönnum á ekki að líðast að skerða helgustu vé íslands!! Ætla menn virkilega að láta stundarhagsmuni ríkja fremur en ástina á landinu okkar, sögu þess og menningu, hafa menn gleymt frjálsræðis- hetjunum í hinu pólitíska mold- viðri, vamaðarorðum Jónasar í kvæðinu Gunnarshólma? Því Gunnar vildi heldur bíða hel en horfinn vera fósturjarðar ströndum. Grimmlegir Qendur, flárri studdir vél, fjötruðu góðan dreng í heljar böndum. Hugljúfa samt ég sögu Gunnars tei, þar sem ég undrast enn á köldum söndum lágan að sigra ógnarbylgju ólma algrænu skrauti prýddan Gunnarshólma. Þar sem að áður akrar huldu völl, ólgandi Þverá veltur yfir sanda. Sólroðin líta enn hin öldnu fjöll árstrauminn harða fógrum dali granda. Sigtryggsson. 23.10 Djassþáttur — Jón Múli Árnason. (Einnig fluttur nk. þriðjudag kl. 14.05.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfréttir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 00.10 Næturvakt útvarpsins. Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina. Fréttir kl. 07.00. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Tíðindamenn Morgunútvarpsins úti á landi, f útlöndum og í bænum ganga til morgunverka með lands- mönnum. Miðvikudagsgetraun lögð fyrir hlustendur. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Gestaplötu- snúður kemur í heimsókn. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægur- mál og kynnir hlustendaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyr- ir hlustendur með „orð i eyra". Simi hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón Gunnar Svanbergsson. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Svarað verður spurningum frá hlust- endum og kallaðir til spakvitrir menn um ólík málefni auk þess sem litið Flúinn er dvergur, dáin hamratröll, dauft er í sveitum, hnípin þjóð í vanda. En lágum hlífir hulinn verndarkráftur hólmanum, þar sem Gunnar sneri aftur. Svo er Gunnars saga Helgi Hálfdanarson sagði eitt sinn við okkur, verðandi barna- kennarana, í efnafræðitíma að það væri í rauninni alveg nóg að kunna Gunnarshólma. Slíkir menn eru gersemi og ég vil að skáldin ráði meiru á ljósvakamiðlunum. Hugs- ið ykkur bara hvílík gersemi slíkir menn eru til dæmis á ritstjóra- stóli, þar sem barist er með oddi og egg fyrir vemdun tungunnar með skínandi vopnum! En hvað kemur þetta allt saman sam- göngumálunum við? Jú, kæru lesendur, við erum svo fá og smá hér á landi og því verð- um við að losna úr fjötrum hinna verður á framboð kvikmyndahúsanna. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Lýst landsleik (slend- inga og Pólverja I handknattleik I Laugardalshöll. Umsjón: Samúel örn Erlingsson, Arnar Björnsson og Georg Magnússon. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Háttalag. Umsjón: Gunnar Salv- arsson. Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturútvarp útvarpsins. Guð- mundur Benediktsson stendur vaktina til morguns. BYLGJAN 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Frétt- ir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síödegis- poppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavik siðdegis. Tónlist og frétta- yfirlit. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á Bylgju- kvöldi. Fréttir kl. 19.00. 21.00 örn Árnason. Tónlist og spjall. 23.55 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Mið- vikudagskvöld til fimmtudagsmorg- uns. Tónlist, Ijóð og fl. 01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um- sjónarmaður Bjarni Ólafur Guðmunds- son. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. UÓSVAKINN 6.00 Ljúfir tónar I morgunsárið. 7.00 Stefán S. Stefánsson. Tónlistar- pðiitísku flokka, hvaða nafni sem þeir nefnast, og SAMEINAST um að varðveita Gunnarshólma lands vors, hvort sem þeir birtast í mynd Þingvalla, Tjamarinnar í Reykjavík eða hljómmikils tungu- taks. Því segi ég þetta: Snúðu aftur, Davíð minn, til upprunans, til hins fagra húss Thors Jensen, þar sem þú getur aftur fundið efni í kvæði, sem syngja má við lög Ólafs Hauks Símonarsonar, snúðu aftur til okkar hinna er trú- um á framgang hinnar mildu byltingar er birtist meðal annars í ást á fomum menningarverð- mætum. Það er ekki nóg að reisa' breiðar og beinar asfaltbrautir ef skorið er á böndin milli manna, þau bönd er gera það að verkum, að við höfum hingað til snúið aft- ur heim til hólmans. Ólafur M. Jóhannesson og fréttaþáttur af lista- og menning- arlífi. 13.00 Bergljót Baldursdóttir. Tónlistar- þáttur. 19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags. 23.00 Dúnmjúk tónlist fyrir svefninn. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj- ast. STJARNAN 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morgun- þáttur. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist, gamanmál. Fréttirkl. 10.00, og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón Jón Axel Ólafsson. Tónlistarþáttur. Fréttir kl. 18.00. 18.05 (slenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Brautryðjendur dægurlagatónlist- ar í eina klukkustund. Okynnt. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Popp- þáttur. 22.00 Andrea Guðmundsdóttir. Tónlist- arþáttur. 23.00 Fréttayfirlit dagsins. 00.00 Stjörnuvaktin. Fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti. ÚTVARP ALFA 8.00 Morgunstund. Guðsorðog bæn. 8.15 Tónlist. 20.00 I miðri viku. Umsjón: Alfons Hann- esson. 22.14 Tónlist. 01.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS 17.00 FG. 19.00 FB. 21.00 Þegar vindurinn blæs verða stampasmiöirnir ríkir. Indriði H. Indr- iðason. MH. 23.00 MS. Dagskrá lýkur kl. 01.00. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 8.00 Morgunþáttur, stjórnandi Olga Björg Örvarsdóttir. Afmæliskveðjur, tónlistarmaður dagsins. Fréttir sagðar kl. 8.30. 12.00 Hádegistónlistin ókynnt. Fréttir kl. 12.00. 13.00 Pálmi Guömundsson leikur gömlu, góðu tónlistina fyrir húsmæður og annað vinnandi fólk. Óskalögin á sínum stað. Fréttir sagðar kl. 15.00. 17.00 í sigtinu. Umsónarmaður Ómar Pétursson. Fjallað um neytendamál og sigtinu beint að fréttum dagsins. Fréttir sagðar kl. 18.00. 19.00 Tónlist. 20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V. Marinósson fylgist með leikjum Norð- anliðanna á Islandsmótum og leikur góða tónlist fyrir svefninn. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.05— 8.30 Svæðisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni — FM 96,5 18.03—19.00 Svæðisútvarp í umsjón Kristjáns Sigurjónssonar og Margrétar Blöndal. Lífæðar slitna?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.