Morgunblaðið - 18.11.1987, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1987
71
KNATTSPYRNA
Svíar telja Bjama besta
markvörð Norðurlanda
- verður að svara tilboði frá IFK Gautaborg í dag
Bjami Sigurðsson, landsliðs-
markvörður íslands í knatt-
spymu, er besti markvörður
Norðurlanda segir í sænska dag-
blaðinu Expressen í
Frá gær. Gunder
Magnúsi Bengtsson, þjálfari
Ingimundarsyni IFK Gautaborg, vill
lSvlpJóð frekar fá Bjama til
liðs við liðið en Tomas Ravelli,
landsliðsmarkvörð Svía, sem leikur
með Öster, en í dag verður ljóst
hvort þjálfarinn fær ósk sína upp-
fyllta. Gautaborg bauð Bjama
tveggja ára samning í gær og í dag
á Bjami að gefa ákveðið svar. Ex-
pressen segir að Bjami sé hæst
launaðasti leikmaður Noregs, en
Gautaborg setur það ekki fyrir sig.
Ssf áþessu
„Mér leist ágætlega á allt hjá
Gautaborg og tilboðið er þokka-
legt,“ sagði Bjami við Morgun-
blaðið í gærkvöldi. Gautaborg hefur
staðið sig vel í Evrópumótunum og
vissulega væri spennandi að spila
við bestu lið Evrópu, en ég ætla
að sofa á þessu í nótt og gera upp
hug minn á morgun (í dag).“
tóm
FOLK
■ HOLLENSKA knattspyrnu-
sambandið hefur áfrýjað dómi
aganefndar FIFA þar sem landsliði
Hollands er dæmdur 8-0 sigurleikur
gegn Kýpur tapaður vegna þess að
ólátabelgur einn varpaði reyk-
sprengju inn á völlinn með þeim
afleiðingum að markvörður Kýpur
slasaðist og fékk taugaáfall. Áfrýj-
unin verður tekin fyrir á föstudag-
inn og niðurstöðu hennar beðið með
eftirvæntingu.
■ FORSETI gríska meistara-
liðsins Olympíakos Píreus greindi
frá því í gærdag, að hann væri
næsta viss um að David Pleat
myndi skrifa undir samning við fé-
lagið á næstu dögum, að öllum
líkindum í vikunni, í síðasta lagi á
miðvikudag eftir viku. Sem kunn-
ugt er, sagði Pleat starfí sínu hjá
Tottenham lausu eftir hneykslismál
, en hefur dvalið í Píreus síðustu
daga þar sem hann hefur rætt við
forráðamenn liðsins og leikmenn.
Hann er nú staddur í Lundúnum,
en fer aftur suður á föstudag.
Gríska liðið hefur unnið fímm deild-
artitla síðan 1980, en hefur hafíð
þetta tímabil afar illa, leikið sjö leiki
án þess að vinna sigur.
■ GEIR Þorsteinsson, stjómar-
maður í KSÍ og formaður móta-
nefndar, hefur ákveðið að gefa ekki
kost á sér til endurkjörs á ársþingi
KSÍ, sem fram fer í Reykjavík í
byrjun desember.
■ Tékkneski tenniskappinn
Ivan Lendl er nú sá tennisleikar-
inn sem mest hefur nælt sér í
launin. Tekjur hans á yfírstandandi
vertíð nema 993.656 dollurum, en
Stefan Edberg frá Svíþjóð er
skammt undan með 937.467 dollara
og Júóslavinn Miroslav Meeirer
þriðji með 860.326 dollara. Banda-
ríkjamaðurinn John McEnroe er
aðeins í áttunda sæti með „aðeins"
rúma 365.000 dollara.
BLAK
Þróttur vann
Einn leikur fór fram í 1. deild
karla í blaki í gærkvöldi. Þrótt-
ur Reykjavík vann Fram 3:2 (15-10,
10-15, 15-8,13-15,15-0). Bæði lið-
in léku ágætlega lengi vel, Framar-
ar unnu aðra hrinuna örugglegaj
en í lokin var ekki spuming hvem-
ig færi og stóð síðasta hrinan aðeins
yfír í níu mínútur.
HANDKNATTLEIKUR / SUPER CUP í VESTUR-ÞÝSKALANDl!
Ólrúleg hraðaupphlaup
hjá Sovétmönnum
Verða Ólympíumeistarar með sama áframhaldi
SOVÉTMENN sýndu ísínum
fyrsta leik í „super cup“ keppn-
inni að þessu sinni að þeir eru
á hraðferð og með sama
áframhaldi kemur ekkert í veg
fyrir að þeir verði Ólympíu-
meistarar næsta haust.
Sovétmenn léku gegn Rúmen-
um og unnu auðveldlega 28:20
eftir að staðan hafði verið 16:11 í
hálfleik. Rúmenar byrjuðu betur,
komust í 2:0 og 5:2,
en Sovétmenn skor-
uðu næstu fjögur
mörk og tóku leikinn
í sínar hendur. Leik-
ur þeirra var mjög hraður, sérstak-
lega voru hraðaupphlaup þeirra
ótrúleg, og Rúmenar án Stinga, sem
var meiddur, áttu ekkert svar. Tusc-
hin var markahæstur Sovétmanna
með sex mörk. Berbece skoraði
einnig sex mörk fyrir Rúmena og
Voina fímm mörk.
Frá
Jóhannilnga
Gunnarssyn/
iV-Þýskalandi
Júgóslavar slaklr
Júgóslavar töpuðu 26:17 (13:8) fyr-
ir Austur-Þjóðveijum og hafa ekki
verið svona slakir í 10 ár. Aðeins
Isakovic stóð upp úr og skoraði
átta mörk, en þeir fara ekki langt
á ÓL með svona leik. Þetta var einn
stærsti sigur Austur-Þjóðveija
gegn heimsmeisturunum og voru
yfírburðimir miklir. Þeir komust í
; 5:0, Júgóslavar náðu að jafna 6:6,
en síðan ekki söguna meir og mun-
aði yfírleitt átta til 10 mörkum í
seinni hálfleik. Línumaðurinn Wie-
gert var þeirra markahæstur með
átta mörk, en Neitzel skoraði fímm
mörk og Smith varði þijú vítaköst.
SvíartöpuAu
Tveir leikir voru í a-riðli keppninn-
ar. Ungveijar unnu Svía 22:21 eftir
að hafa haft þijú mörk yfír í hálf-
leik, 12:9. Eftir hlé var leikurinn í
jámum, en Svíum tókst ekki að
brúa bilið. Marosi skoraði átta mörk
fyrir Ungveija, þar af fjögur úr
vítaköstum, en Járphag var marka-
hæstur Svía með sex mörk.
Vestur-Þjóðveijar áttu ekki í erfið-
leikum með Tékka. í hléi var staðan
10:7, en lokatölur urðu 17:15.
Wlsgart skoraði átta mörk
KNATTSPYRNA / BRETLAND
Terry Butcher fótbrotnaði
- og Rangers tapaði 1:0 fyrirAberdeen
TERRY Butcher, landsliðsmað-
ur Englands, fótbrotnaði í leik
Rangers og Aberdeen í skosku
úrvalsdeildinni í gærkvöldi og
verður frá f þrjá til fjóra mán-
uði. Rangers tapaði 1:0; fyrsta
tap liðsins á heimavelli f eitt ár.
Butcher hefur verið einn sterk-
asti maður Rangers og enska
landsliðsins og á 54 a-landsleiki að
baki. Erfitt verður að fylla skarð
hans í báðum liðun-
Frá um og síst batnar
Bob staða Rangers í
Hennessy deildinni. Miller i
skoraði eina markí
i Engtandi
leiksins með skalla á 31. mínútu
og er Aberdeen komið í þriðja sæti.
Walker og White skomðu fyrir
Celtic í 2:0 sigri gegn Motherwell,
Dunfermline og Falkirk gerðu
markalaust jafntefli og Dundee
vann St. Mirren 2:1.
14. sigur Arsanal í röð
Arsenal vann Stoke 3:0 í deildarbik-
amum. Þetta var 14. sigur Arsenal
í röð, 10 deildarleikir og fjórir bikar-
leikir. Richardson skoraði tvívegis
og Rocastle eitt mark. Thomas fékk
að tvítaka vítaspymu fyrir Arsenal
en allt kom fyrir ekki, mörkin urðu
ekki fleiri.
Everton vann Oldham 3:1. Irwin
kom gestunum yfír á 15. mínútu,
skoraði beint úr aukaspymu, en
Watson jafnaði með skalla á 55.
mínútu. Adams skoraði síðan sigur-
mark Everton fjórum mínútum fyrir
leikslok.
Manchester City er á góðri siglingu
og vann Watford 3:1. White skor-
aði fyrst fyrir City, Allen jafnaði,
en White kom City aftur yfir. Und-
ir lokin skoraði Stewart eftir að
hafa látið veija frá sér vítaspymu.
Þá skoraði Brian Stein fyrir Luton
á 4. mínútu gegn Ipswich og Luton
vann 1:0.