Morgunblaðið - 18.11.1987, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 18.11.1987, Blaðsíða 68
68 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1987 KNATTSPYRNA Strákamir leika fimm leiki á viku í ísrael Lárus Loftsson hefurvalið 17 manna landsliðshóp Guðný Eirfksdóttir íHémn FOLK ■ JÓN Erlendsson, fyrrum framkvæmdastjóri Handknattleiks- sambands íslands, hefur verið ráðinn starfsmaður hjá ÍSI. Jón mun að öllum líkindum sjá um fræðslumál fyrir sambandið. ■ GUÐNT Eiriksdóttír var kjörinn formaður Tennissambands íslands á stofnfundi sambandsins. Aðrir í stjórn voru kjörnir: Amar Aribjarnar, Árni Tómas Ragn- arsson, Guðmundur Eiríksson og Margrét Svavarsdóttir. Tennis- sambandið er 19. sérsambandið innan ISI. Tennisiðkun hefur vaxið hér á landi að undanförnu. Skráðir iðkepdur eru um 1000. ■ PÉTUR Ormslev var valinn besti leikmaður meistaraflokks Fram í knattspymu 1987. Jóhanna Frímansdóttir var útnefnd besti leikmaður kvennaliðs félagsins. Steinar Þór Guðgeirsson varð markakóngur Fram 1987. Hann skoraði 34 mörk í 3. flokki. ■ ÓLAFUR Magnússon hefur verið verið ráðinn aðstoðarþjálfari Asgeirs Elíassonar, þjálfara Framliðsins. Ólafur er fyrrum markvörður Valsliðsins. ■ TALSMAÐUR FIFA, Alþjóða Knattspyrnusambandsins, sagði í gær, að alls hefðu 113 þjóðir til- kynnt þátttöku sína í næstu heimsmeistarakeppni í knatt- spymu, en hún verður haldin á Ítalíu árið 1990. Hefur þá ein þjóð bæst við frá síðustu keppni. Dregið verður í undanriðlana 12. desember næst komandi, en keppni í þeim hefst 1. mars á næsta ári og lýkur í lok nóvember árið 1989. ■ CHICO Herrero, 19 ára Baski, er í haldi hjá lögreglunni í Bilbao, en vitni bentu á hann eftir að mexikanski landsliðsmaðurinn Hugo Sanchez hjá Real Madrid fékk tóma kampavínsflösku í höfuð- ið er liðið mætti 2. deildar liðinu Sesteo fyrir nokkru. Liðin voru að leika í bikarkeppninni og átti Real mjög í vök að verjast. Sanchez var studdur alblóðugur af velli og þurfti að loka höfuðleðri hans með 11 sporum. Á unglingurinn yfír höfði sér bæði Qársekt og svartholsvist. „ÞAR sem mótið í ísrael er ta- lið eitt af bestu unglingasmót- um í knattspyrnu, ákvað KSÍ að þyggja boð ísraelsmenna og senda unglingalandslið okk- ar, U 18, tii ísrael um jólin,“ sagði Lárus Loftsson, þjálfari U 18. Lárus sagði að mörg sterk ungl- ingalið tækju þátt í mótinu. „Við vitum nú þegar að Pólveijar, Danir og Írar senda lið til keppni. Ef sex lið verða með í mótinu kom- Skagamenn hafa orðið fyrir blóðtöku. Birkir Kristinsson, markvörður þeirra, hefur ákveðið að ganga til liðs við Fram og taka stöðu Friðriks Friðrikssonar, sem um við með að leika fimm leiki á viku. Ef átta lið verða með þá verða leikimir §órir,“ sagði Lárus. Unglingalandslið Islands náði frá- bærum árangri í Evrópukeppninni á dögunum - gerði jafntefli, 0:0, í Pollandi og vann síðan sætan sig- ur, 2:0, gegn Belgíumönnum í Belgíu. Undirbúningur liðsins fyrir ísraels- ferðina er hafínn og æfa strákamir þrisvar sinnum í viku. Tvisvar lyft- ingar og snerpu og einu sinni er fer til í náms í Danmörku. „Ég hef séð það svartara en þetta,“ sagði Sigurður Lárusson, þjálfari Skagamanna. „Auðvita er það slæmt að missa leikmenn. Þessi æft á gervigrasinu í Laugardal. Sautján leikmenn fara til Israels 26. desember og koma síðan heim 3. janúar. Allir leikmennimir sem fóm til Pol- lands og Belgíu á dögunum fara til Israels. Steinar Guðgeirsson, úr Fram, hefur einnig verið valinn í landsliðshópinn, sem er skipaður þessum leikmönnum: Markverðir em þeir Sigurður Guð- mundsson, Stjömunni og Kjartan Guðmundsson, Þór. ákvörðun Birkis veldur mér ekki áhyggjum. Vandamálin em til þess að leysa þau.“ „Við urðum markvarðalausir fjór- Aðrir leikmenn: Þormóður Egilsson, KR, Rúnar Kristinsson, KR, Steinar Guðgeirsson, Fram, Steinar Adolfs- son, Val, Gunnlaugur Einarsson, Val, Bjami Benediktsson, Stjöm- unni, Valdemar Kristófersson, Stjömunni, Ingólfur Ingólfsson, Stjömunni, Guðbjartur Auðunsson, Fram, Helgi Björgvinsson, Fram, Ámi Þór Ámason, Þór, Páll Gísla- son, Þór, Ólafur Viggósson, KR, Haraldur Ingólfsson, Akranesi og Egill Öm Einarsson, Þrótti R. KNATTSPYRNA Sigi Held „njósnar" íRóm SIGFRID Held, landsliðs- þjálfari íslands í knatt- spymu, er staddur í Róm á Ítalíu. Held fór til Rómar til að horfa á leik ítala og A-Þjóð- veija, sem leika í sama riðli og Islendingar í undankeppni OL í knattspymu. Þessi leikur, sem fer fram í kvöld, hefur mjög mikla þýðingu í riðlinum. Best væri fyrir ísland - að A-Þjóðveijar næðu að vinna sigur. Eins og menn muna þá vann íslenska liðið sigur, 2:0, yflr a-þýska liðinu. Þess má geta að A-Þjóðveijar láta þijá af sínum sterkustu leik- mönnum úr a-landsliðinu leika gegn ítölum. Þeir leika frekar í Róm heldur en með A-Þjóðveij- um gegn Frökkum í Evrópu- keppni landsliðs í kvöld. um vikum fyrir íslandsmótið 1979. Þá kom Bjami Sigurðsson til okkar og varð fljótlega einn besti mark- vörður landsins,“ sagði Sigurður. Morgunblaðiö/Árni Sæberg Lðrus Loftsson, þjálfari unglingalandsliðsins, stjómaði þrekæfingu liðsins í gær. KNATTSPYRNA / 1. DEILD „Ég hef séð það svartara en þetta“ - segirSigurður Lárusson, þjálfari Skagamanna, um félagaskipti Birkirs Kristinssonar í Fram FANGBRÖGÐ y ■ LYFTINGAR íslendingar ganga í Alþjóða- samband um keKnesk fangbrögð Fyrsti landsliðshópur íslands til Skotlands á morgun til keppni í axlatökum ÍSLENDINGAR ganga í Al- þjóðasamband um keltnesk fangbrögð um helgina. Á morgun, fimmtudag, fer fyrsti landsliðshópur íslands í fang- brögðum, til Skotlands til þátttöku í alþjóðalegu móti. w Amótinu, sem haldið verður í Glasgow, verður keppt í tveimur greinum, bretönskum lausatökum (gouren) og axlatök- um, og munu íslendingarnir aðeins keppa í síðamefndu grein- inni. Fjórir keppendur fara utan: Garðar Vilhjálmsson, sem keppir í plús 100 kg. flokki, Pétur Yngva- son í 90-100 kg. flokki, Ami Unnsteinsson í 80-90 kg. flokki og Amgeir Friðriksson í 68-74 kg. flokki. Hollendingar ganga einnig í Al- þjóðasambandið um helgina, og þá verður Svisslendingum og Spánveijum boðin aðild. í apríl á næsta vori verður haldið námskeið í Bretagne á vegum sambandsins, þar sem tekinn verður einn dagur í að kynna hveija grein af eftirtöldum: gour- en [bretönsk lausatök], axlatök, íslenska glímu og svonefnd Com- wall-tök, sem eru lausatök. Síðan verður slegið upp keppni í öllum þessum greinum í lokin. Kraftablóð í ættinni að er kraftablóð í ætt Skúla Óskarssonar, lyftinga- kappa. Bróðir hans, Már og systir, Nína, keppa einnig á Reykjavíkurmótinu í kraftlyft- ingum sem fer fram í Garða- skóla, Garðabæ, á laugardaginn kemur. PILUKAST Landsleikur gegn Hollendingum í London gir Ágústsson frá Grindavíkl varði íslandsmeistaratitill sinn í pílukasti. Ægir vann sigur, 2:0, yfir Pétri Haukssyni frá Grindavík í úrslitaleiknum. Tómas Bartlett, Reykjavík og Guðjón Hauksson, Grindavík, höfnuðu í ’þriðja til fjórða sæti. Þessir fjórir pílukastarar taka þátt í opna breska meistaramótinu í London 1. og 2. janúar. Þá keppa fjórmenningarnir fyrsta landsleik Islands í pílukeppni - gegn Hollend- ingum í London, 3. janúar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.