Morgunblaðið - 18.11.1987, Side 68

Morgunblaðið - 18.11.1987, Side 68
68 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1987 KNATTSPYRNA Strákamir leika fimm leiki á viku í ísrael Lárus Loftsson hefurvalið 17 manna landsliðshóp Guðný Eirfksdóttir íHémn FOLK ■ JÓN Erlendsson, fyrrum framkvæmdastjóri Handknattleiks- sambands íslands, hefur verið ráðinn starfsmaður hjá ÍSI. Jón mun að öllum líkindum sjá um fræðslumál fyrir sambandið. ■ GUÐNT Eiriksdóttír var kjörinn formaður Tennissambands íslands á stofnfundi sambandsins. Aðrir í stjórn voru kjörnir: Amar Aribjarnar, Árni Tómas Ragn- arsson, Guðmundur Eiríksson og Margrét Svavarsdóttir. Tennis- sambandið er 19. sérsambandið innan ISI. Tennisiðkun hefur vaxið hér á landi að undanförnu. Skráðir iðkepdur eru um 1000. ■ PÉTUR Ormslev var valinn besti leikmaður meistaraflokks Fram í knattspymu 1987. Jóhanna Frímansdóttir var útnefnd besti leikmaður kvennaliðs félagsins. Steinar Þór Guðgeirsson varð markakóngur Fram 1987. Hann skoraði 34 mörk í 3. flokki. ■ ÓLAFUR Magnússon hefur verið verið ráðinn aðstoðarþjálfari Asgeirs Elíassonar, þjálfara Framliðsins. Ólafur er fyrrum markvörður Valsliðsins. ■ TALSMAÐUR FIFA, Alþjóða Knattspyrnusambandsins, sagði í gær, að alls hefðu 113 þjóðir til- kynnt þátttöku sína í næstu heimsmeistarakeppni í knatt- spymu, en hún verður haldin á Ítalíu árið 1990. Hefur þá ein þjóð bæst við frá síðustu keppni. Dregið verður í undanriðlana 12. desember næst komandi, en keppni í þeim hefst 1. mars á næsta ári og lýkur í lok nóvember árið 1989. ■ CHICO Herrero, 19 ára Baski, er í haldi hjá lögreglunni í Bilbao, en vitni bentu á hann eftir að mexikanski landsliðsmaðurinn Hugo Sanchez hjá Real Madrid fékk tóma kampavínsflösku í höfuð- ið er liðið mætti 2. deildar liðinu Sesteo fyrir nokkru. Liðin voru að leika í bikarkeppninni og átti Real mjög í vök að verjast. Sanchez var studdur alblóðugur af velli og þurfti að loka höfuðleðri hans með 11 sporum. Á unglingurinn yfír höfði sér bæði Qársekt og svartholsvist. „ÞAR sem mótið í ísrael er ta- lið eitt af bestu unglingasmót- um í knattspyrnu, ákvað KSÍ að þyggja boð ísraelsmenna og senda unglingalandslið okk- ar, U 18, tii ísrael um jólin,“ sagði Lárus Loftsson, þjálfari U 18. Lárus sagði að mörg sterk ungl- ingalið tækju þátt í mótinu. „Við vitum nú þegar að Pólveijar, Danir og Írar senda lið til keppni. Ef sex lið verða með í mótinu kom- Skagamenn hafa orðið fyrir blóðtöku. Birkir Kristinsson, markvörður þeirra, hefur ákveðið að ganga til liðs við Fram og taka stöðu Friðriks Friðrikssonar, sem um við með að leika fimm leiki á viku. Ef átta lið verða með þá verða leikimir §órir,“ sagði Lárus. Unglingalandslið Islands náði frá- bærum árangri í Evrópukeppninni á dögunum - gerði jafntefli, 0:0, í Pollandi og vann síðan sætan sig- ur, 2:0, gegn Belgíumönnum í Belgíu. Undirbúningur liðsins fyrir ísraels- ferðina er hafínn og æfa strákamir þrisvar sinnum í viku. Tvisvar lyft- ingar og snerpu og einu sinni er fer til í náms í Danmörku. „Ég hef séð það svartara en þetta,“ sagði Sigurður Lárusson, þjálfari Skagamanna. „Auðvita er það slæmt að missa leikmenn. Þessi æft á gervigrasinu í Laugardal. Sautján leikmenn fara til Israels 26. desember og koma síðan heim 3. janúar. Allir leikmennimir sem fóm til Pol- lands og Belgíu á dögunum fara til Israels. Steinar Guðgeirsson, úr Fram, hefur einnig verið valinn í landsliðshópinn, sem er skipaður þessum leikmönnum: Markverðir em þeir Sigurður Guð- mundsson, Stjömunni og Kjartan Guðmundsson, Þór. ákvörðun Birkis veldur mér ekki áhyggjum. Vandamálin em til þess að leysa þau.“ „Við urðum markvarðalausir fjór- Aðrir leikmenn: Þormóður Egilsson, KR, Rúnar Kristinsson, KR, Steinar Guðgeirsson, Fram, Steinar Adolfs- son, Val, Gunnlaugur Einarsson, Val, Bjami Benediktsson, Stjöm- unni, Valdemar Kristófersson, Stjömunni, Ingólfur Ingólfsson, Stjömunni, Guðbjartur Auðunsson, Fram, Helgi Björgvinsson, Fram, Ámi Þór Ámason, Þór, Páll Gísla- son, Þór, Ólafur Viggósson, KR, Haraldur Ingólfsson, Akranesi og Egill Öm Einarsson, Þrótti R. KNATTSPYRNA Sigi Held „njósnar" íRóm SIGFRID Held, landsliðs- þjálfari íslands í knatt- spymu, er staddur í Róm á Ítalíu. Held fór til Rómar til að horfa á leik ítala og A-Þjóð- veija, sem leika í sama riðli og Islendingar í undankeppni OL í knattspymu. Þessi leikur, sem fer fram í kvöld, hefur mjög mikla þýðingu í riðlinum. Best væri fyrir ísland - að A-Þjóðveijar næðu að vinna sigur. Eins og menn muna þá vann íslenska liðið sigur, 2:0, yflr a-þýska liðinu. Þess má geta að A-Þjóðveijar láta þijá af sínum sterkustu leik- mönnum úr a-landsliðinu leika gegn ítölum. Þeir leika frekar í Róm heldur en með A-Þjóðveij- um gegn Frökkum í Evrópu- keppni landsliðs í kvöld. um vikum fyrir íslandsmótið 1979. Þá kom Bjami Sigurðsson til okkar og varð fljótlega einn besti mark- vörður landsins,“ sagði Sigurður. Morgunblaðiö/Árni Sæberg Lðrus Loftsson, þjálfari unglingalandsliðsins, stjómaði þrekæfingu liðsins í gær. KNATTSPYRNA / 1. DEILD „Ég hef séð það svartara en þetta“ - segirSigurður Lárusson, þjálfari Skagamanna, um félagaskipti Birkirs Kristinssonar í Fram FANGBRÖGÐ y ■ LYFTINGAR íslendingar ganga í Alþjóða- samband um keKnesk fangbrögð Fyrsti landsliðshópur íslands til Skotlands á morgun til keppni í axlatökum ÍSLENDINGAR ganga í Al- þjóðasamband um keltnesk fangbrögð um helgina. Á morgun, fimmtudag, fer fyrsti landsliðshópur íslands í fang- brögðum, til Skotlands til þátttöku í alþjóðalegu móti. w Amótinu, sem haldið verður í Glasgow, verður keppt í tveimur greinum, bretönskum lausatökum (gouren) og axlatök- um, og munu íslendingarnir aðeins keppa í síðamefndu grein- inni. Fjórir keppendur fara utan: Garðar Vilhjálmsson, sem keppir í plús 100 kg. flokki, Pétur Yngva- son í 90-100 kg. flokki, Ami Unnsteinsson í 80-90 kg. flokki og Amgeir Friðriksson í 68-74 kg. flokki. Hollendingar ganga einnig í Al- þjóðasambandið um helgina, og þá verður Svisslendingum og Spánveijum boðin aðild. í apríl á næsta vori verður haldið námskeið í Bretagne á vegum sambandsins, þar sem tekinn verður einn dagur í að kynna hveija grein af eftirtöldum: gour- en [bretönsk lausatök], axlatök, íslenska glímu og svonefnd Com- wall-tök, sem eru lausatök. Síðan verður slegið upp keppni í öllum þessum greinum í lokin. Kraftablóð í ættinni að er kraftablóð í ætt Skúla Óskarssonar, lyftinga- kappa. Bróðir hans, Már og systir, Nína, keppa einnig á Reykjavíkurmótinu í kraftlyft- ingum sem fer fram í Garða- skóla, Garðabæ, á laugardaginn kemur. PILUKAST Landsleikur gegn Hollendingum í London gir Ágústsson frá Grindavíkl varði íslandsmeistaratitill sinn í pílukasti. Ægir vann sigur, 2:0, yfir Pétri Haukssyni frá Grindavík í úrslitaleiknum. Tómas Bartlett, Reykjavík og Guðjón Hauksson, Grindavík, höfnuðu í ’þriðja til fjórða sæti. Þessir fjórir pílukastarar taka þátt í opna breska meistaramótinu í London 1. og 2. janúar. Þá keppa fjórmenningarnir fyrsta landsleik Islands í pílukeppni - gegn Hollend- ingum í London, 3. janúar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.