Morgunblaðið - 18.11.1987, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.11.1987, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1987 21 I' Kvæði Freysteins Gunnarssonar í heildarútgáfu KVÆÐI Freysteins Gunnarsson- ar, skólastjóra Kennaraskóla íslands, eru komin út i einni bók á vegum Kvæðaútgáfunnar. Í formála að útgáfunni segir Gils Guðmundsson: „Arið 1935 komu út Kvæði eftir Freystein Gunnars- son, bók í litlu broti, prentuð sem handrit í aðeins 200 tölusettum ein- tökum. Bókin seldist up á svip- stundu og hefur ekki verið endurprentuð síðan. Árið 1943 gaf Freysteinn út Kvæði II, og voru þau prentuð sem handrit í 400 tölusett- um eintökum. Kvæði II eru einnig löngu uppseld. Á efri árum gekk Freysteinn frá handriti þriðja ljóða- safns síns, er hann nefndi Kvæði III. Ekki hefur orðið af útgáfu þeirra kvæða fyrr en nú. í safni því sem hér birtist eru Kvæði I og II endurprentuð. Aftast eru síðan Kvæði III sem ekki hafa áður komið út í bók.“ Framan við kvæðin í þessari nýju útgáfu er nafnaskrá á fimmta hundrað nemenda Freysteins sem gerast með þessari áskrift sinni aðilar að útgáfunni í minningar- og þakkarskyni við kennara sinn og skólastjóra. Um útgáfuna sáu Gils Guð- Freysteinn Gunnarsson mundsson, Ragnar Þorsteinsson og Andrés Kristjánsson, sem einnig ritar grein um Freystein framan við kvæðin. Bókaútgáfan Iðunn annast dreifingu bókarinnar. Upp er boðið ísaland eftir dr. Gísla Gunnarsson ÖRN OG Örlygur hafa gefið út bókina Upp er boðið ísaland — Einokunarverslunin og íslenskt samfélag 1602—1787 eftir dr. Gísla Gunnarsson. í frétt segir: „Bók þessi er að meginstofni þýðing á bókinni og doktorsritgerðinni „Monopoly Trade and Economic Stagnation", sem kom út í Lundi í Svíþjóð 1983. Nokkrir hlutar þessarar bókar eru þó frumsamdir. Um bókina „Mono- poly Trade_...“ hefur m.a. verið skrifað: „í doktorsritgerð Gísla Gunnarssonar er að finna nýja heildarsýn um einokunarverslun Danmerkur á íslandi og um íslenskt samfélag á 17. og 18. öld ... Þessi bók leysir á margan hátt af hólmi bók Jóns Aðils, Einokunarverslun Dana á íslandi, frá árinu 1919, sem helsta heimildarverk um þetta efni.“ Harald Gustafsson í bandaríska tímaritinu Scandinavian Studies." Bókin er sett og prentuð hjá Prentstofu G. Benediktssonar en bundin í Amarfelli hf. Kápu gerði Sigurþór Jakobsson. Dr. Gísli Gunnarsson NYI TIMINN.. Klukka í Pýramída Hofðabakka 9 Sími685411 t* Þegar mjólkin er með er mikið fengið. Dalafrauð Súkkulaðifrauð Jaíhvel rödd Svona mál þarf ekki morgunhanans að bíða nammidags. verður að „fagurgali“. Léttur sýrður rjómi (10%) ... og línudansinn verður leikur einn. 200 j. 4-. AUK hf 3 222/SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.