Morgunblaðið - 18.11.1987, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.11.1987, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1987 23 nipiHPffiapi PtTmT?iTT7T»Ti1 litinn pening HÁBER G ” SKEIFUNNI 5A, SÍMI: 91 I-8 47 88 Kúplingsdiskar og pressur í eftirtalda fólksbíla og jeppa: Ameríska — Enska Franska — ítalska Sænska — Þýzka Ennfremur kúplingsdiska í BENZ - MAN - SCANIA - VOLVO SKEIFUNNI 5A, SÍMI: 91-8 47 88 Stofnun lítillar stál- bræðslu er í athugun Selfossi. ÁHUGI er á því að reisa litla stálbræðslu hér á landi, sem gæti framleitt 50-100 þúsund tonn á ári. Hörður Torfason lög- fræðingur skýrði frá þessu á aðalfundi Landverndar á Flúð- um. Gengið verður úr skugga um það á næstu mánuðum hvort fyrirtæki kemst af stað um stálbræðsluna. Kostnaður við litla verksmiðju er um fjórðungur af stórri, sem fyrir- hugað var að reisa. Forsendur reksturs slíkrar verksmiðju er að samningar um sölu til erlendra að- ila náist og að samstarf geti tekist við innlenda aðila sem vinna brota- jám. Hægt er að nota afgangsorku við framleiðsluna. — Sig. Jóns. mona mmm . . .það er málið! Höskuldur Einarsson, leiðbein- andi hjá Slysavarnarskóla sjómanna sagði á námskeiði, sem skólinn hélt fyrir skipverja á skuttogaranum Tálknfirðingi, að skólinn hefði ekki fengið krónu á fjárlögum. „Við höfum því ekki efni á því að senda skip skólans, Sæbjörgina, til staða úti á landi. Fyrsta nám- skeiðið, sem Slysavamarskólinn hélt, hófst 29. maí 1985 en fyrsta námskeiðið, sem haldið var í Sæ- björgu, byijaði 3. júní í fyrra og nú eru ríflega tvö þúsund manns, frá öllum landshlutum, búnir að fara á námsskeið skólans," sagði Höskuldur ennfremur. Om Sveinsson, skipstjóri á Tálknfírðingi, sem siglt var til Reykjavíkur vegna námskeiðsins, sagði að áhöfíi skipsins væri mjög ánægð með námskeiðið en hún væri sammála um að það hefði þurft að standa lengur en í fjóra daga. „En Slysavamarskólinn er í algjöru fjársvelti, því stjómvöld virðast reyna að komast eins létt frá öryggismájum sjómanna og þau geta,“ sagði Öm. „Nú er yfirleitt meiri og betri öryggisbúnaður um borð í fískiskipum en áður var og til dæmis er verið að setja flotgalla um borð í skipin núna. Höskuldur Einarsson leiðbein- andi hjá Slysavarnarskóla sjómanna. Örn Sveinsson skipstjóri á skut- togaranum Tálknfírðingi. Þegar ég var í Stýrimannaskól- anum fengu nemendur hans mjög litla kennslu í öryggismálum. A þessu námskeiði hef ég hins vegar fengið þjálfun í til dæmis enduriífg- un, fyrirbyggjandi eldvömum, flutningi slasaðra, svo og notkun handslökkvitækja," sagði Óm. Frá námskeiðinu um borð í Sæbjörgu, skipi Slysavarnarskóla sjómanna. Morgunbiaðið/Emiiia Ekkí króna á fjárlögum til Slysavarnaskóla sjómanna - segir Höskuldur Einarsson leiðbeinandi hjá skólanum Cloer vöfflujárnin eru sjálfvirk, hitaeinangruð með nákvæmri stiglausri bakstursstillingu. Smekklegt útlit í dökku eða Ijósu ber gæðunum vitni. Nýbakaðar vöfflur eru hreint lostæti. Fást í næstu raftækjaverslun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.