Morgunblaðið - 18.11.1987, Blaðsíða 50
50
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1987
Borað eftir háhita á bökkum Bakkahlaups.
Matfiskeldi í Öx-
arfirði - framtí ð-
aratvinnugrein
eftirLúðvík
S. Georgsson og
Guðmund Ómar
Friðleifsson
Inngangnr
I Öxarfirði hafa verið talin ein-
hver bestu náttúrlegu skilyrði fyrir
fískeldi á íslandi. Þar má fínna
gnægð ferskvatns og öflug jarð-
hitasvæði eru skammt frá strönd-
inni. Vatnasvið Öxarfjarðar er stórt
og berggrunnurinn opinn svo að
stór hluti af úrkomu á hálendinu
umhverfís leitar niður í jörðina og
kemur fram í öflugum lindasvæðum
niðri á láglendi. Á afmörkuðum
svæðum kemst grunnvatnið í snert-
•'*’ ingu við jarðhita og kemur þá
ylvolgt undan hraununum, eins og
við Keldunes og Lón í Kelduhverfí.
Þá eru talin vera öflug jarðhita-
svæði úti á söndunum, annars vegar
við Bakkahlaup og hins vegar við
Skógalón nær ströndinni. Jarðhit-
inn kemur upp-á sprungubelti miklu
sem nær sunnan frá Námaskarði
9g Kröflu um Gjástykki norður í
ÖxarQörð. Talsvert jarðrask varð á
sprungubeltinu í Öxarfírði 1976 og
1978 í tengslum við Kröflueldana
eins og alkunna er. Jarðhitasvæðin
í Öxarfírði eru aftur á móti lítið
þekkt, enda hafa rannsóknir á þeim
verið af skomum skammti til þessa.
wJ Rannsóknir fyrir fískeldisfyrir-
tæki landsmanna hafa verið snar
þáttur í starfsemi Orkustofnunar á
undanfömum árum. Verkefnin hafa
jöfnum höndum beinst að öflun
kalds vatns, jarðsjávar eða jarðhita.
Seiðaeldisstöðvar nota mikið af
köldu vatni og notkun jarðhita til
upphitunar eykur vaxtarhraða og
um leið hagkvæmni. Fyrir matfisk-
eldi á laxfiski þarf aftur á móti
mikinn sjó, helst jarðsjó, til að draga
úr mengunarhættu. Með jarðhita
má skerpa á jarðsjónum til að skapa
sem hagstæðust vaxtarskilyrði og
" ' aðgangur að góðu ferskvatni í ein-
hverjum mæli er æskilegur. Allt
fínnst þetta í Öxarfírðinum. Á
síðustu ámm hafa risið tvær eldis-
stöðvar í héraðinu. í fískeldisstöð
ÍSNÓ hf. í Lónum í Kelduhverfí eru
sameinaðir allir þættir laxfiskeldis,
þ.e. seiðaeldi, matfískeldi og haf-
s beit. í Ártungu við Keldunes hefur
Árlax hf. reist stóra seiðaeldisstöð.
Báðar stöðvamar nýta óvenju hag-
stæð ytri skilyrði þar sem ómengað
volgt vatn streymir fram úr gjám
og uppsprettum. Þriðja svæðið, sem
fysilegt er til fískeldis, er í austan-
verðu héraðinu. Þar hafa heima-
menn sett á fót fyrirtækið Seljalax
hf. í sumar fóru fram umfangsmikl-
ar rannsóknir í austanverðum
Öxarfirði og voru þær unnar af
Orkustofnun. Hér er ætlunin að
kynna stöðu rannsókna fyrir þenn-
an búskap framtíðarinnar í Óxar-
fírði.
Hvar eru bestu skilyrðin?
Á undanfömum árum hefur
Orkustoftiun orðið vör við töluverða
óvissu hjá hinum ýmsu hagsmuna-
aðilum í fiskeldisiðnaðinum um hvar
náttúrleg skilyrði til fískeldis séu
best. Til að bæta úr því lagði Orku-
stofnun tillögur fyrir ríki og sveitar-
félög sumarið 1986 um nokkur
verkefni, sem miðuðu að því að
afla nauðsynlegra grunnupplýs-
inga. Eitt af þeim var að afla ganga
til að auðvelda mat á aðstæðum til
matfískeldis í austanverðum Öxar-
fírði. Kveikjan að verkefninu voru
rannsóknir sem unnið var að 1986
fyrir þá nýstofnað fyrirtæki heima-
manna, Seljalax hf., og svo eldri
rannsóknir á jarðhitavirkni í Öxar-
fírði. Segja má að flest skilyrði til
fískseldis hafí verið fyrstu sýn virst
hagstæð hjá Öxfirðingum. Töluverð
óvissa hefur þó ríkt um ýmsa þætti,
einkum hvað varðar virkjun jarð-
hitans og öflun jarðsjávar. í
rannsóknaáætiun til tveggja ára var
verkinu skipt upp í þrjá neðan-
greinda þætti:
i) Grunnvatnsleit. Grunnvatns-
rannsóknir skyldu fela í sér kort-
lagningu, rennslismælingar og
efnagreiningar á lindum og upp-
sprettum í austanverðum Öxarfírði,
þar sem gnægð er af ferskvatni.
ii) Jarðsjávarleit. Vegna mikils
brimróts og hafíshættu við strönd-
ina og jökulgormsmengunar frá
Jökulsá á Fjöllum var sýnt að sjó
yrði að vinna úr borholum. Því var
fyrirhugað að bora eina eða fleiri
rannsóknarholur úti á sandinum til
að kanna gerð jarðsjávar, gæfni
jarðlaga og efnainnihald vökvans
með tilliti til fískeldis.
iii) Jarðhitaleit. Þekking á jarð-
hitasvæðunum í Öxarfirði hefur
eingöngu byggst á yfírborðsrann-
sóknum. Lagt var til að boraðar
yrðu nokkrar grunnar hitastiguls-
holur sumarið 1987 til að kanna
hitaástand svæðanna. Jafnframt
skyldi framkvæma viðbótar yfír-
borðsmælinar til að afmarka svæðin
betur. Dýpti rannsóknarhola var
ráðgerð árið 1988.
Iðnaðarráðherra og sveitar-
stjómimar samþykktu að standa
að fjármögnun verksins árið 1987
ásamt Orkustofnun og var því
hleypt af stokkunum síðastliðið vor.
Rannsóknunum í ár er ekki að fullu
lokið en helstu niðurstöður liggja
þó fyrir.
Þykkt sandsins
Á sama tíma og ofangreint verk
var unnið, tók Orkustofnun þátt í
öðrum rannsóknum í Öxarfírði, sem
beindust að því að kanna þykkt
setlaga á láglendinu. Þær voru unn-
ar í samvinnu við rússneska vísinda-
menn sem kostuðu verulegan hluta
verksins. Rannsóknimar fólust í
umfangsmiklum endurvarpsmæl-
ingum og svo þyngdarmælingum
úti á söndunum. Endurvarpsmæl-
ingar, sem voru í höndum Rúss-
anna, byggja á endurvarpi
skjálftabylgja. Til að líkja eftir
skjálftum em sprengdar öflugar
dýnamíthleðslur á völdum stöðum.
Þessar mælingar em notaðar við
kortlagningu setlaga, einkum í
tengslum við olíurannsóknir. Þær
em dýrar og því heppilegt að gera
þær í gegnum svona samvinnu. Með
þyngdarmælingum fást upplýsingar
um eðlisþyngd jarðlaga, en setlög
em yfirleitt léttari en fast berg.
Fyrstu niðurstöður rannsóknanna
koma nokkuð á óvart, því þær gefa
til kynna að úti við ströndina sé
setlagastaflinn allt að 1000 m þykk-
ur. Samkvæmt því em jarðhitakerf-
in í Öxarfírði einstök á íslandi, því
að allur annar jarðhiti kemur upp
í berglagastafla. Þessi vitneskja er
einkar gagnleg fyrir framtíðarbor-
anir á svæðinu.
Grunnvatnsleit
Höfuðeinkenni vatnafarsins í
austanverðum Öxarfírði em lindár
og lækir, sem spretta upp á allvel
afmörkuðum lindasvæðum. Linda-
svæðin em öll í nánum tengslum
firði.
Gert við borholuna við Skógalón með þvi að dæla niður grönnu röri.
Á myndinni má sjá Björn Benediktsson, oddvita Öxfirðinga.
við spmngur og misgengi, sem em
á miklu spmngubelti, sem nær inn-
an af öræfum austan við Jökulsá á
Fjöllum, um sveitina og út á Mel-
rakkasléttu. Sums staðar leitar
vatn, sem komið hefur upp við
brotalamir, út í nútímahraun, sem
gleypa við því og kemur það þá
aftur fram í lindum við hraunjaðr-
ana.
Annað spmngubelti, sem kennt
hefur verið við Kröflu,_ gengur niður
á sandinn vestan við Ásbyrgi. Þrátt
fyrir að áhrif jarðhræringa og
Kröfluelda á þessu belti hafí verið
næsta augljós á undanfömum áram
em áhrif þess á gmnnvatnsstreymi
ekki eins glögg. Innan þess kemur
jarðhitinn upp úti á söndunum, eins
og-segir í inngangi, en jafnframt
tengist umtalsvert gmnnvatns-
streymi þessu spmngubelti.
Spmngubeltin valda því að
grunnvatnið á greiðari leið í norð-
ur-suður-stefnu heldur en austur-
vestur. Stærstu lindasvæðin vom
kortlögð gróflega í sumar. Einkenni
þeirra flestra er mikið rennsli, sem
talið er í hundmðum sekúndulítra.
Þau stærstu em við Presthólalón,
Þúfugerðisá, Skeggjastaðaá, Ær-
læk og Smjörhólsá (sjá mynd).
Vatnið er í flestum tilfellum efna-
snautt, ískalt og svalandi.
Jarðsjávarleit
Alls vom boraðar 5 rannsóknar-
holur í austanverðum Öxarfírði í