Morgunblaðið - 18.11.1987, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 18.11.1987, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1987 31 Staðgreiðsla skatta: Skattakort send á næstunni ALLIR íslendingar, 16 ára og eldri, munu innan tíðar fá send svokölluð skattkort og ber launa- mönnum að afhenda aðallauna- greiðanda sínum kortið fyrir áramót, en þá ganga í gildi lög um staðgreiðslu opinberra gjalda. Skattkort eiga meðal ann- ars að tryggja að launagreiðend- ur hafi réttar upplýsingar til ' þess að ákvarða staðgreiðslu launamanns. Á skattkortið eru áritaðar per- sónubundnar upplýsingar, auk Innheimtukerfi staðgreiðslu Ríkissjóður og sveitarfélög i Gjaldt Innheirr ríkisf teimta tumenn sjóðs mánaðarlega. Launamenn Skattkort Laun ^ staögreiðsla Staðgreiösla reiknuð af laun- um og reiknuðu endurgjaldi skilagreinar Launagreiðendur upplýsinga um skatthlutfall og fjár- hæð persónuafsláttar. Launagreið- andi á að draga frá reiknuðum skatti launamannsins þann per- sónuafslátt sem skráður er á skattkortið. Launagreiðanda er með öllu óheimilt að veita launamanni persónuafslátt nema hann hafi skattkort hans í sinni vörslu. Skattkortin geta verið með mis- munandi persónuafslætti. Launa- menn eiga rétt á að fá skattkort með uppskiptum persónuafslætti til þess að staðgreiðsla þeirra verði sem réttust, það er að minnst frá- vik verði milli staðgreiðslu þeirra á tekjuárinu og endanlegrar álagn- ingar. Annað hjóna eða sambúða- raðila, sem ekki stundar launað starf, getur fengið maka sínum Sýnishorn af skattkorti, sem allir landsmenn, 16 ára og eldri, fá sent innan tíðar. skattkort sitt til afnota. Makinn afhendir kortið launagreiðanda sínum og nýtur þar með aukins persónuafsláttar. Aukaskattkort getur sá fengið sem fær laun frá fleiri en einum launagreiðanda. Þá er persónuafs- lætti skipt á kortin en skatthlut- fallið verður hið sama. Eins getur sá sem ekki nýtir persónuafslátt sinn að fullu fengið afslættinum skipt á fleiri kort. Námsmenn sem hafa einungis laun yfir sumarmán- uðina munu eiga rétt á sérstökum námsmannakortum með uppsöfn- uðum persónuafslætti. Staðgreiðsia dregin af öllum launum, launatengdum greiðslum, fríðindum og hlunnindum Staðgreiðsla Laun Ökutækja- Dag- Verkfæra- Reiknuð Fata- Hlunnindi styrkir peningar peningar laun peningar < Eftirfarandi yfirlit gefur almennum launamanni hugmynd um hvernig staðgreiðsla opinberra gjalda 1988 gengur fyrir sig. Rikisskattstjóri sendir launamanni skattkort. 1987 Launamaður afhendir launa- qreiðanda skattkort sitt. 1988 Launagreiðandi reiknar staðgreiðslu af launum launamannsins og skilar greiðslu mánaðarlega. -< Launagreiðandi sendir launamiða til skattstjóra og launa- manns i janúar. Launamaður skilar skatt- framtali fyrir 10 feb. Endanleg álagning opinberra gjalda fer fram i júli. Ofgreidd staðgreiðsla launa- manns endurgreidd í ágúst. Launamaður greiðir vangreidd, álögð opinber gjöld með jöfnum greiðslum. Gjalddagi 1. hvers mánaðar. desember lanuar febrúar april juni júli ágúst september október nóvember desember janúar desember Þannigerhægtaöbúatil sinn eigin'- a » Hljómtækjamagnara : 3ásssí"-r • reyndá-amsemnötnunr Yfir 60 n^smunandi hlutir sern # hægteraöveljaur. leiöbeiningum. Allt sem þarf er áhuginn. Petta er kjörið tómstundagaman i skammdeginu. ^ tí)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.