Morgunblaðið - 18.11.1987, Page 13

Morgunblaðið - 18.11.1987, Page 13
85.30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1987 13 Austurstræti FASTEIGNASALA Austurstræti 9 sími 26555 2ja-3ja herb. Miðbærinn Ca 100 fm einstök „pent- house-ib." íb. er parket- lögö. Frábært útsýni yfir Tjömina og Hljómskála- garðinn. Blómaskáli. Lyfta. Einstökeign. Nánari uppl. á skrifst. I nagrenni Landspítalans Ca 100 fm cilæsil. íb. á 3. hæð i sambýli. Ib. er öll uppgerð. Nánari uppl. á skrifst. Þingholtsstræti Ca 98 fm íb. í timburhúsi. íb. er töluvert uppgerð. Ákv. sala. Verð 2,7 millj. Hraunbær Ca 117 fm íb. á 3. hæð i 3ja hæða blokk. Suðursv. 3-4 svefnherb. Ákv. sala. Verð 4,3 millj. Snorrabraut Ca 70 fm íb. á 3. hæð. Nýtt eldhús og bað. Ákv. sala. Verð 3,1 millj. Einbýli - raðhús Þverás Sérl. vel hönnuð raðh. ca 145 fm ásamt bílsk. Húsin eru á einni hæð. Frábært útsýni. Afh. fullb. að utan en fokh. að innan. Verð 4,3 millj. Vesturbær Ca 100 fm nýleg 3ja herb. íb. í lyftubl. íb. sem lengi hefur verið beðið eftir. Verð 3750 þús. 4-5 herb. Fannafold Ca 100 fm ib. ásamt bilsk. í tvib. 3 svefnherb. Afh. fullb. að utan og tilb. u. tróv. að innan. Verð 4,7 millj. Fossvogur Ca 180 fm raðhús (i dag tvær íb.). Hús sem gefur mikla mögul. Mjög gott ástand utan sem innan. Skipti koma til greina á sérhæð. Nánari uppl. á skrifst. Hafnarfjörður Vorum að fá í sölu ca 200 fm parh. ásamt bílsk. Húsið skilast fullb. utan en einangraö innan. Nánari uppl. á skrifst. ÓlafurÖmheimasími 667177,' Lögmaður Sigurberg Guðjónsson. ■©62-1200 Hraunbær - bílskúr 4ra herb. íb. á 3. hæð í blokk. Góð íbúð á góðum stað í hverfinu. Ath. ein af fáum íbúðum í Hraunbæ með innb. bílskúr. Laus 1. mars. Kópavogsbraut - útsýni Einbýlishús, ein hæð, 152 fm, aukl 42 fm bílsk. Gott hús. Frábær staöur. Skipti möguleg. Verð 8,6 millj. Arnarnes - skipti Einbýlishús tvílyft ca 318 fm. Innb. tvöf. bílskúr. Skipti á minna húsi í Garðabæ. Hús í miðborginni Járnklætt timburhús, tvær hæðir og kj., samtals ca 200 fm. Hús sem hentar til íbúðar og/eða atvinnuhús- næðis. Tilboð óskast. Hverafold - undirtrév. Stórglæsileg 152 fm efri hæð í tvíbýlishúsi. 31 fm bílskúr. Selst tilb. u. tréverk. Húsið fullfrág. utan, annað en útihurðir. Ath. steypt loftplata. Vandaður frágangur. Góð staðsetning. Verð 5,3-5,5 millj. Hverafold - 2 íbúðir Hús með tveim séríbúðum. Efri hæð er 138 fm, 4ra-5 herb. falleg íb. með 30 fm bilskúr. Verð 4,2 millj. Neðri hæð er mjög sérstök 125 fm ib. Verð 2,5 millj. Selst fokh., fullgerð utan annað en útihurðir. Sérlega skemmtilegur staður við voginn. C.ÁRD1 )R Skipholti S S.62-I200 Kirl Fftnndal OuAbrandaaon, Oaatur Jdnaaon hri. Þú svalar lestrarþörf dagsins á,síöum Moggansj_ HRAUNHAMARhf A A FASTEIGNA-OG | ■ ■ SKIPASALA aú Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði. S-54511 VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA A SKRÁ. HÖFUM MA. KAUPENDUR AÐ EFT1RT. EIGNUM: ★ Góöri sérti. í Hafnarf. í skiptum fyrir glæsil. 270 fm einbhús á tveimur hæðum. ★ Ca 300 fm einbhúsi í Noröurbæ í skiptum fyrir glæsil. sérhæð í Noröurbæ. ★ Einbýlishúsi eöa sérhæð meö bílsk. í skiptum fyrir 110 fm 3ja-4ra herb. íb. í Norðurbæ. ★ Góðri 3ja herb. ib. i tví- eöa þríbýli. Rétt eign verður staðgreidd. ★ Einbýlishúsi í skiptum fyrir fallega 5-6 herb. íb. á 2. hæð viö Breiðvang. Húseignin Norðurbraut 41, Hf. » M ini ili |l er tíl sölu. Um er aö ræöa 380 fm eign sem skiptist í nýstands. 120 fm íb. á efri hæð og 260 fm neðri hæö sem hentar fyrir iönað, verslun og skrifst. eöa heildsölu. Góö bílast. Einkasala. Birkigrund - 2 íb. ca 250 fm raöh. á þremur hæöum. í kj. er 2ja herb. ib. Bílskróttur. Laus í júní ’88. Verö 8 millj. Mosabarð. Höfum í einkasölu mjög fallegt 150 fm einbhús á einni hæö. 5 svefnherb. 2 stofur. Mjög .góöur ca 40 fm bilsk. Ekkert áhv. Verö 7,3 millj. Suðurgata 36 - Hf. A efn hæð er 144 fm íb. Á neöri hæö ein- staklíb. og matvöruversl., 50 fm bílsk. auk þess er bygglóö. Suðurgata - Hafnarf. Mjög fallegt eldra steinhús ca 210 fm. Rishæö er alveg endurn. Auk þess fylg- ir 60 fm bílsk. og 40 fm geymsla. Skipti mögul. VerÖ: TilboÖ. Lækjarfit - Gbæ. Mjög fal- logt, mikiö endurn., 200 fm einbhús á tveimur hæöum. 5 svefnherb., 2 stofur, bílskróttur. Verö 7,2 millj. Fagraberg. 130 fm tímburh. 0 tveimur hæðum. Gott útsýni. Verö 4,9-5 millj. Miðvangur. Nýkomiö glæsil. 150 fm raöhús auk þess er 38 fm bílsk. Húsiö er ný stands. Ekkert áhv. Eing. í skiptum fyrir sérhæö i Hafnarf. Verö 7,5 mjllj. Kvistaberg. 150 tm (brutto) parh. á einni hæö auk bílsk. Afh. fokh. innan, frág. utan. Verö 4,2 millj. Breiðvangur. Giæsii. 5-6 herb. 145 fm (nettó) íb. á 1. hæö. GóÖur bílsk. Verö 5,5 millj. Hjallabraut. Mjög falleg 147 fm 5-6 herb. íb. á 3. hæð. Einkasala. Verö 5,2 millj. Hvaleyrarbraut. 100 fm 3ja herb. neðri hæð ásamt bilsk. Skipti æskil. á ódýrarri eign. Verð 3,5 millj. Reykjavíkurvegur. Mjög fal- leg 100 fm jaröh. í nýl. húsi, 3 svefn- herb., góöur garöur. Skipti mögul. á stærri eign. Verö 4,1 millj. Hjallabraut - 2 íb. Mjög falleg 90 fm 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæö. Verö 3,5 millj. Einnig 3ja-4ra herb. 90 fm ósamþ. íb. í kj. Verö 2,2 millj. Ekk- ert áhv. Ath. seljast eingöngu saman. Goðatún - Gbæ. 90 fm 3ja herb. jaröh. i góðu standi. 24 fm bilsk. Verö 3,5 millj. Skipasund - Rvík. 75 fm 3ja herb. efri hæö i góðu standi. Auk þess fylgir rúmgott ris. VerÖ 3,7 millj. Laugavegur - Rvík. 60 fm 2ja herb. ib. á 1. hæð. Verö 2,7 millj. Kirkjugerði - Vogum. Nýstands. 120 fm einbhús á einni hæð. 4 svefnh. 43ja fm bílsk. Parket. Verð 3,8 millj. Vogagerði - Vogum Nýkomið eldra steinh. 85 fm ó tveimur hæöum. Ný eldhinnr. Parket. Laust fljótlega. Verö 2 millj. Hafnarbraut - Kóp. 400 fm iönaðarhúsn. á tveimur hæöum. Góö grkjör. Vefnaðarvöruversl. i Gbæ. Ýmis skipti mögul. Sérverslun í Hf. i fullum rekstri. Sólbaðsstofa í Hafnar- firði. Verö 1,2 millj. Bókabúð í Hafnarfirði. Verð tilboð. Hlíðarþúfur. Go« hesthus. Verð 600 þús. Sölumaður: Magnús Emllsson, hs. 63274. Lögmenn: Guðmundur Kristjðnsson hdl., HlöAver Kjartansson hdl. . 1» J»a l y Æl* Tóbaksframleiðendur herja á konur í van- þróuðu löndunum Frá Árna Johnsen, fréttamanni Morgunblaðsins i Tókýó. MIKIL áhersla var lögð á það í máli manna á alþjóðlegrt ráð- stefnunni um tóbak og heil- brigði í Tókýó, að banna reyklaust tóbak, það er munn- og neftóbak, því það nýjasta í áróðursherferð tóbaksfram- leiðenda sé að auglýsa upp reyklaust tóbak. Kjell Bjartveit frá Noregi, sem talaði um reykingar og böm, beindi orðum sínum til fulltrúa tóbaksframleiðenda sem sátu ráð- stefnuna, og sagði: „Við ætlum að berjast á móti ykkur af alefli, því við viljum ekki að bömin okk- ar verði framtíðarviðskiptavinir ykkar. Við munum herða barátt- una gegn ykkur og bregðast við ykkar áformum þó þið hafið ekki boðið okkur á ráðstefnu tóbaks- framleiðenda fyrir skömmu í Amsterdam." Bjartveit sagði það áberandi í öllum áróðri tóbaksframleiðenda um víða veröld, að lagt verði kapp á að tæla böm og konur til tóbaks- notkunar með glæsilegum auglýs- ingum sem sýndu frægt fólk og fallegt reykja. Um leið, sagði Bjartveit, gera þeir fólk að þræl- um, hann sagði að tóbaksframleið- endur beindu nú öllum spjótum að konum, sérstaklega í vanþróun- arlöndunum, þar sem aðeins 5% kvenna reykja. Þar væm gylli- auglýsingar og harðsnúin sölu- mennska viðhöfð. Bjartveit sagðist hafa áhyggjur af því að ríkisstjórn- ir hinna ýmsu landa brygðust ekki eins fljótt við þessum áróðri og ástæða væri til, því víða væm miklar tekjur af tóbakssölu, sem rynnu í ríkissjóð. Bjartveit sagði hinsvegar að það væri alltaf að sannast betur og betur, að kostn- aður þjóðfélagsins vegna skaða af völdum tóbaksnotkunar væri mun meiri en tekjurnar, sem þessi markaðuV gefur. FASTEIGNA HÖLLIN MIÐBÆR-HÁALEmSBRAUT 58-60 SÍMAR: 35300 - 35522 - 35301 Mikil sala - Vantar allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá Asparfell - 2ja Mjög góö íb. á 2. hæö í lyftuhúsi. Flísal. baö. Gott skápapláss. Suöursv. Bólstaðahlíð - 2ja Óvenju góö ca 67 fm ib. í kj. Sórinng. MikiÖ endurn. Grundarstígur - 2ja Mjög snotur íb. á 1. hæö i tvíbýli. Tals- vert endurn. Ekkert áhv. Skúlagata - 2ja Vomm aö fá í sölu 2ja herb. og ein- staklib. á 1. hæö v. Skúlag. íb. eru 55 og 45 fm aö stærö. Seljast saman eöa í sitt hvonj lagi. Lausar strax. Skuldl. eignir. Nýlendugata - 2ja + 3ja Vorum aö fá í sölu heila húseign m. tveimur íb. Grunnfl. ca 60 fm. Gæti selst í einu eða tvennu lagi. Ekkert áhv. Eigninni fylgir ca 30 fm bakhús. Hagst. verð. Birkimelur - 3ja Mjög góö ib. á 3. hæö. Skiptist í tvær stofur og gott svefnherb., aukaherb. í risi og kj. Suðursv. Garðabær - 3ja Mikiö endurn. og góö neöri hæð í tvíb. viö Goðatún. Eigninni fylgir rúmg. bílsk. Sérinng. Litiö áhv. Framnesvegur — 3ja Til sölu góö ib. sem er hæö og kj. Samt. um 85 fm. íb. er öll ný stands. m. par- keti á gólfum. Tvær saml. stofur. Rauðarárstígur - 3ja Mjög góö ib. á 1. hæö. LitiÖ áhv. Laugavegur - 3ja Mjög góö íb. á hæö vel staösett viö Laugaveg. Ekkert áhv. Þangbakki - 3ja Vorum aö fá í sölu mjög fallega ca 90 fm ib. ó 8. hæö í lyftubl. Stórar suö- ursv. Fallegt útsýni. Kleppsvegur - 4ra Glæsil. íb. á 4. hæö. Skiptist í 3 svefnherb., fataherb., flísal. baö, stofu m. suöursv. og nýtt eldh. Lítiö áhv. FASTEICNA HÖLUN MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58 60 35300-35522-35301 Norðurbær — Hafn. Til sölu 2 mjög góðar 3ja herb. endaíb. á 1. hæö og jaröh. viö Hjallabraut i Hafnarf. íb. sem eru samt. ca 180 fm seljast saman og henta mjög vel fyrir tvær samhentar fjölsk. eöa eina stóra fjölsk. Skuldlaus eign. Parhús - Seljahverfi Til sölu mjög fallegt parh. á tveimur hæðum, samt. ca 126 fm. Skiptist m.a. í 3 svefnherb., stóra stofu og fallegt eldh. HúsiÖ er mjög vandaö, aö mestu fullfrág. Mögul. ó skiptum fyrir 4ra herb. íb. í hverfinu. Seljahverfi - raðh. Glæsil. ca 200 fm raöh. Skiptist í tvær hæðir og kj. í húsinu cru m.a. 6 herb., mjög góö stofa, tvö baöherb. o.fl. Allar innr. og fróg. hússins hiö vandaöasta. Fallegur suöurgaröur. Bílskýli. Kríunes - einbýli Glæsil. ca 340 fm einb. á tveimur hæö- um á Arnarnesi. Innb. tvöf. bílsk. Mögul. á sérib. ó jaröhæö. HúsiÖ er aö mestu fullfrág. Gott útsýni. Álfhólfsvegur - einb. Til sölu gamalt en vel meö fariö ca 70 fm timburh. ó stórri hornlóö. Byggrétt- ur. Skuldlaust. Verö 3,0 millj. Kársnesbraut - einbýli Vorum aö fá í sölu einbhús sem er hæö og ris samt. um 140 fm auk 48 fm bilsk. Skuldlaus oign. í smíðum Kópavogur - sérhæðir Vorum aö fá i sölu glæsil. 165 fm sórh. í tvíbhúsum. Eignirnar skilast fullfrág. utan ásamt bilsk., tilb. u. trév. innan. Þingás - raðhús Glæsil. einnar hæöar ca 160 fm raöhús m. innb. bilsk. Skilast fullfrág. utan moö gleri og útihuröum en fokh. aö innan. Teikn. á skrifst. Hesthamrar - einb. Glæsil. 150 fm einb. meö 30 fm bilsk. á mjög góöum staö i Grafarv. Húsiö skilast fullfrág. utan m. gleri, útihuröum og bílskhurö. Fokh. innan eöa lengra komið eftir samkomul. Matsölustaður Vorum aö fá i sölu mjög góðan mat- sölust. staös. viö Laugaveginn i fullum rekstri. Miklir tekjumögul. fyrir þá sem vilja skapa sinn eigin atvrekstur. Benedikt Slgurbjörnsson, lögg. fastelgnasali, Agnar Agnarss. vlöskfr., Arnar Slgurösson, Haraldur Arngrímsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.