Morgunblaðið - 29.11.1987, Page 9

Morgunblaðið - 29.11.1987, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1987 C 9 STEFNA í UTANRÍKISVERSLUN Mánudaginn 30. nóvember verður almennur félagsfundur í Félagi íslenskra stórkaupmanna með Steingrími Hermannssyni, utanríkis- viðskiptaráðherra. Fundurinn verður haldinn í Hvammi á Holiday Inn og hefst kl. 12.00 með hádegisverði. Verkefni er varða utanríkisverslun voru nýlega færð frá viðskipta- ráðuneyti til utanríkisráðuneytis. Þar á meðal: Útflutningsverslun. Undirbúningur og framkvæmd viðskiptasamninga. Skipti íslands við alþjóðleg viðskiptasamtök. Vörusýningar erlendis. Ráðherrann fer þannig ekki aðeins með útflutningsmál, heldur einn- ig mikilvæga hagsmuni er varða innflutningsverslunina, s.s. samninga er varða aðgang íslendinga að erlendum innkaupamörk- uðum. Á fundinum gefst félagsmönnum kostur á að kyrinast viðhorfum ráðherra og ríkisstjórnar til þessara mikilvægu mála. Vinsamlega tilkynnið þátttöku í síma 10650. í Ford Bronco II, árgerð ’84, ásamt öðrum bifreiðum, er verða sýndar á Grensásvegi 9 þriðjudaginn 1. desember kl. 12-15. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16. SALA VARNARLIÐSEIGNA VERKAMANNABUSTAÐIR I REYKJAVÍK SUÐURLANDSBRAUT 30,108 REYKJAVÍK SlMI 81240 v Stjóm verkamannabústaða í Reykjavík óskar eftir umsóknum um kaup á 57 tveggja til fjögurra herbergja íbúðum, sem em í byggingu í Grafarvogi í Reykjavík. Ennfremur er óskað efíir umsóknum um u.þ.b. 100 eldri íbúðir sem koma til endursölu síðari hluta árs 1988 og fyrri hluta árs 1989. Um ráðstöfun, verð og greiðsluskilmála þessara íbúða gilda lög nr. 60/1984, nr. 77/1985, nr. 54/1986 og nr. 27/1987. Umsóknareyðublöð verða afhent á skrifstofu V.B. Suðurlandsbraut 30, frá mánudeginum 30. nóvember 1987, og verða þar einnig veittar allar almennar upplýsingar. Skrifstofan er opin mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og 13-16. Umsóknum skal skila eigi síðar en 20. desember 1987. Stjóm verkamannabústaða í Reykjavík. Umsóknir Nú kynnum við ljúffenga lambakjöts- rétti í hádeginu á sunnudögum ■ I 1 ■ * SUNNUDAGUR 29. NÓV. Kryddlegið lambainnlœri með rósarkáli. fylllum tómötum og basilikumsósu. Marsipanrjömais. SUNNUDAGUR 6. DES. Heilsteiktur lambavöðvi með sveppum, grœnu blómkáli og bunangssósu. G ráfikj urjómais. SUNNUDAGUR 13. DESÍ Innbakaður lambavöðvi með blómkáli, gulrótum og mintsósu. Holtsrjómais. Verð kr. 695,- fyrir fullorðna og kr. 350,- fyrir börn. Njótið hádegis á Holti með allri fjölskyldunni. BERGSTAÐASTRÆTI 37 ' Ertumeð vöðvabólgu?? þá er SIDSEL-KODDINN rétta lausnin fyrir fólk á öllum aldri Rétt Sidsel koddi Venjulegur koddi • SIDSEL-koddinn gefur fullan stuðning við hálsliö- ina. • SIDSEL-koddinn fyrir- byggir og dregur úr stirð- leika í herðum og hálsi. • SIDSEL-koddann má handþvo í volgu vatni. • SIDSEL-koddanum fylgir koddaver. • SIDSEL-koddinn hefur fengið afar góðar viðtökur hjá sjúkraþjálfurum hér- lendis sem erlendis. • SIDSEL-koddinn er sér- hönnuð sænsk gæðavara. Sendum í póstkröfu um allt land. Sendingarkostnaður innifalinn. Verð kr. 2.100.- Pantið tímaniega. HENTUG JÓLAGJÖF SIDSEL umboðið Finnbogi Karlsson Pósthólf 9145,129 Reykjavík, sími 91 -76731. Eg óska eftir að fá send.stk. SIDSEL kodda NAFN................................. HEIMILISFANG......................... POSTNR.....PÓSTSTÖÐ.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.