Morgunblaðið - 29.11.1987, Side 21

Morgunblaðið - 29.11.1987, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1987 C 21 Til sölu Cherokee Laredo, árgerð 1987, ekinn 11 þús. km. Mikið af aukahlutum. Skipti, skuldabréf, kaupleiga. Upplýsingar í síma 99-1763 um helgar og eftir ki. 19.00. I l LP l.'J KA N GD Frískasta og f]öl- breytilegasta plata Megasar til þessa. í textunum dregur Megas upp skemmti- legar myndir af mannlifinu I Reykja- vlk, fyrr og síðar. Og með hljóöfærum á borð við harmóniku, Hammondorgel.óbó, kontrabassa o. s.frv. undirstrikar Megas sérstöðu Lottmyndar sem ferskustu, hnyttnustu og bestu Reykjavíku rplötu sem gerð hefur verið. BUBBI: OÖGUN ; LP I I KA U-GD „Besta plata Bubba hingað til“ Á.M. - Mbl. „Skotheld skífa, hvort sem litið er á lagásmíöar, útsetn- ingar eða annað.“ Þ.J.V. - DV. „Ljóst er að Bubba hefur tekist aö gera plötusem eraðmínu mati betri en „Frels- ið“." G.S. - HP. GRAMM LISTINN 10% ódýrari! Leyft Gramm verö verð BUBBI: DÖGUN 899 810 rMEGAS: LOFTMYND 899 810 rSYKURMOLARNIR: COLDSWEAT 449 404 ^THECRAMPS: THECRAMPSLIVE 799 719 ^THESMITHS: STRANGEWAYS HERE WE 799 719 ^DEPECHEMODE MUSIC FORTHE MASSES 799 719 r NEWORDER: SUBSTANCE 1399 1269 r M0J0NIX0N/SKIDR0PER: BO-DAY-SHUS r BJARTMAR GUÐLAUGSSON: í FYLGD MED FULLORÐNUM 899 810 V YOUNGGODS: YOUNGGODS 799 719 ararhm ^ Lougavegi 17 simi 12040 -----3 5 R E T T A--- Jftlahladhorfl *U5LÆSILEGT JÓLAHLAÐBORÐ í HÁDEGINU FYRIR AÐEINS KR. 895,- Rjómalöguð krabbasúpa, bananasalat, blandað ávaxta salat m/jógúrtsósu, grafsilungur, reykturlax, spergilkál- spaté, gulrótarpaté, grænmetispaté, hrognapaté, fiskmo- usse, jöklasalöt, 4 tegundir síld, sjávarréttir í sítrónu- hlaupi, fylltar sufflé bollur m/sjávarrétta góðgæti, djúpsteikt hörpuskel, djúpsteiktir rækjuhalar, grísakæfa, grísarúllupylsa, svínasulta, fiskréttur „au gratin", jökla- brauð, svart pönnubrauð, munkabrauð, þriggja korna brauðhleifar, rúgbrauð. HEITIR RETTIR DAGSINS LéttsaltaÖ og rauövínshjúp- aö grisalœri (jólaskinka) Glóöaöur kjúklingur Bcejoneskinka Jólagrisarijjasteik Hangikjöt Heitar og kaldar sósur. 6 tegundir meölœti. Allar tegundir af Baulu jógúrt. Uppskriftirfylgja. Allar„a la carte" uppskriftir Stöðvar 2 á staðnum. Á HORNIINGÓLFSSTRÆTIS OG HVERFISGÖTU. • BORÐAPANTANIR ÍSÍMA 18833. "'•SeinarGunnia^ Bókin sem fjallað hefur verið um í fréttatímum og á forsíðum dag- blaða. Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður gagnrýnir meðferð Hæstaréttar á sex málum þar sem reynir á nokkur mannrétt- indaákvæði stjórnarskrárinnar. Þagnarmúrinn um Hæstarétt rofinn. bók góð bók (Uí PIOIMCER SJÓNVÖRP

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.