Morgunblaðið - 12.12.1987, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.12.1987, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987 15 KJÖRBÓK VEIÐIMANIMSINS í ÁR Á veiðislóðum er sannarlega kjörbók sportveiðimannsins í ár. Nafn bókarinnar segir raunar allt sem segja þarf um efni henn- ar. Hún skiptist í þrjá meginkafla: Viðtöl; Með „klakmönnum“ íslands í Laxá í Aðaldal“ og Veiðisögur. Viðtölin eru við fjóra kunna laxveiðimenn: Guðmund Ámason, Hörð Óskarsson, Stefán Á. Magnússon og Magnús Jónasson. Viðhorf og reynsla þessara manna er í senn lík og ólík. Þeir hafa allir séð og reynt margt á sportveiðiferli sínum en auk veiðimennskunnar eiga þeir það sameiginlegt að segja skemmtilega frá. „Klakmenn Islands“ er hópur manna sem farið hefur í Laxá í Aðaldal haust hvert og veitt laxa sem settir eru í klak. Höfundur slóst í för með „klak- mönnunum“ sl. haust og segir frá vem sinni með þeim á einkar lifandi og skemmtilegan hátt. Veiðisögumar í bókinni em úr næstum jafnmörgum áttum og þær em margar. Flestar magnað- ar, sumar furðulegar og ótrúlegar en allar em þær sannar eins og góðar veiðisögur em jafnan. Þama er t.d. Qallað um stærsta lax sem veiðst hefur á stöng hérlendis en var hvergi bókaður. Fjölmargar myndir, m.a. margar litmyndir, em í bókinni. Verð kr. 2.195,00 HÖFUNDURINN: Höfundur bókarinnar Á VEIÐISLÓ- UM, GuÖmundur Guðjónsson er kunnurfyrirfyrri bœkursinar um veið- ar og veiðimenn. Fyrsta bók hans „ Varstu að fá hann?" kom út árið 1983. „Vatnavitjun"kom útárið 1984 og „ Grímsá - drottning laxveiÖiánna “ kom út í fyrra en þá bók vann Guð- mundur ísamvinnu við Björn heitinn Blöndal. GuÖmundur hefur um árabil séÖ um vinsælan veiöiþátt i Morgun- blaÖinu og hann er einnig kunnur fyrir vandaöar náttúrulifsgreinar sem birst hafa í blaöinu. GwdMWÚw Gudiówssow Hrafnhildur Valgarðsdóttir kveður sér eftirminnilega hljóðs með smásagnabók sinni í RANGRIVERÖLD. Þetta em meitlaðar sögur, lausar við orðskrúð og yfirlæti. Lesandinn er kynntur fyr- ir ólíkum persónum og ólíkum örlögum þeirra. Höfundur gefur lesandanum næma innsýn í hugarheim og líf söguhetja sinna en skilur jafnframt eftir margar spumingar sem lesandanum er eftir- látið að svara. Nöfn smásagnanna í bókinni eru: Hús ekkjunnar; í rangri veröld; Dulúð; Þankar í kvistherbergi; Vika úr lífi Jóels; Paradís; Ást og náttúra; Dóttir Satans; Blóð, sviti og tár; Leyndar- dómur Júlíu og Himnabrúður. Síðastnefnda sagan var í bók úrvalssmásagna sem Listahátíð í Reykjavík gaf út eftir smásagna- samkeppni árið 1986. Verð kr. 1.195,00 HÖFUNDURINN: Hrafnhildur ValgarÖsdóttir er kunn fyrir barna- og unglingabœkur sinar sem hafa verið verÖlaunaÖar og kom t.d. út nú nýlega unglingabók sem hlaut fyrstu verölaun í samkeppni. Hún hefur um árabil fengist við að skrifa smásögur en ÍRANGRI VER- ÖLD er fyrsta bók hennar sem œtluÖ erfullorÖnum. Þaö erþó enginn byrj- endabragur á þessari bók. Efnistök hennar og efnismeöferö ber vandvirkni ogyfirlegu vitni og með bókinni skip- ar Hrafnhildur sér í hóp athyglisverÖ- ustu höfunda sem gefiÖ hafa út bækur hérlendis á siöustu árum. HRAFNHILDUR VALGARÐSDÓTTIR í rangri veröld smósögur Frjálstframtak Ármúla 18 - Simi 82300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.