Morgunblaðið - 12.12.1987, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 12.12.1987, Blaðsíða 52
52 AKUREYRI Veggplatti meðáletrun- inni Gef ossidag vort daglegt brauð útgefinn af KFUM OG KFUK til styrktarfélags- heimilis félaganna i Sunnuhl.'ð. Tivalin tækifæris- og jóla- gjöf- Verðkr. 1.350,- Fæst í Hljómveri og jóla- markaðiKFUIV ogKFUK í Strandgötu 13b. Akureyri "t4 MORGUNBLABIÐ, LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987 Kaupmannahöfn: Katja Munck heldur sýningu í Jónshúsi Jónshúsi, Kaupmannahöfn. KATJA Munck listmálari sýnir nú 22 oliumálverk og nokkrar grafik- myndir í JónshúsL Sýningin var opnuð 4. nóvember og mun standa fram yfir jól. Katja er íslenzk í aðra ættina, en móðir hennar er Agústa Elín Guðmundsdóttir Munck frá Vestmannaeyjum, sem búið hefur hér í Kaupmannahöfn í 51 ár, mikill íslendingur eins og fleiri landar á hennar aldri, þrátt fyrir langa búsetu erlendis. Listakonan er fædd 1949 og er „Köbenhavner", en um leið heims- borgari eins og segir í sýningarskrá. Hún stundar nú nám í grafík hjá Pierre Gaborit og mun ljúka meist- aragráðu f vor. 1986 stofnaði Katja listahópinn Uranus og höfðu lista- mennimir samsýningu í haust. Sýningin nú er önnur einkasýning hennar, en hún hóf ekki listferil sinn fyrr en 1984. í sýningaskrá hefiir tistakonan ritað hugleiðingar sínar um lífíð og Guð, lífsspeki sína, en hún hefur verið mjög leitandi í andlegu eftii. Segir þar m.a.: „Öll verk mín, bæði í letri og mynd, koma til mín sem sýnir, hvar og hvenær sem er. Til að tjá þessar sýnir í verkum mínum er tónlist mér nauðsyn, því í gegn- um hana færist ég út í geiminn, þar sem ég í hugarsýn drekk af vísdómslind og reyni síðan að koma boðskapnum á framfæri með íit og Sjálfsmynd eftir Kötju Munck; „Við hlið lífsins“. lögun, ljósi og myrkri.“ Trúaráhugi Kötju Munck endur- speglast í myndun hennar og einnig túlka þær bænina um frið. Við- fangsefni nokkurra málverkanna má rekja til Opinberunarbókarinn- ar, þótt listakonan hefði ekki lesið hana, er þau urðu til. Nýjustu mál- verkin eru samstæða af túlkun hennar á 12 hliðum Jerúsalems- borgar. Sérstæðar eru grafíkmyndir unnar í mezzotintu og kopar, sem Katja nefiiir Himnafor, samtal milli Guðs og manns, rit- og myndletur á sama fleti. — G.L.Ásg. HAFMRSTRÆT! 96-SiW 96J77U AXUREYRI Jólasveinarnir koma Við verðum á svölum Vöruhúss KEA kl. 15.00 á morgun sunnudag. SJÁUMST Stúfur þlraBi Veggplatti með áletruninni Drottinn blessi beimilió útgefinn afKFUM og KFUK til styrktar félagsheimilis féiaganna. Verðkr. 1.100,- Fæst i Pedromyndum, Hljóðveri og KFUM og KFUK f Strandgötu 13b, Akureyri IR BÍLAR MIKIÐ ÚRVaL Orgeltónleikar í Akureyrarkirkju Orgeltónleikar verða haldnir f Akureyrarkirkju á sunnudag og hefjast þeir kL 17.00. Björn Steinar Sólbergsson orgelleikari Akureyrarkirkju leikur verk eft- ir Marcel Dupré og Olivier Tónleikamir eru haldnir í tengsi- um við jólahátíðina. Aðgangseyrir er enginn, en fyrir dyrum stendur stofnun hljóðfærakaupasjóðs til kaupa á litlu kórorgeli til að hafa í kirkjunni svo hægt verði að auka möguieika á tónleikahaldi í kirkj- unni, að sögn Bjöms Steinars. Það er Akureyrarkirkj a sem stendur fyrir stofnun sjóðsins og er áætlað- ur kostnaður við orgelið milli átta og niu hundrað þúsund krónur. Þann 20. desember verður síðan haldið sálmakvöld í kirkjunni og Bjöm Steinar Sólbergsson gefst þá fólki kostur á' að koma í kirkjuna og taka þátt S jólasöngv- um. Lón við Hrísalund: Akureyringum og nærsveita- fólki gefst kostur á að fá sér kaffí og meðlæti og hlusta á tón- listarflutning Suzuki-nemenda við Tónlistarskólann á Akureyri I Lóni við Hrísalund I dag, laug- ardag, milli kl. 14.00 og 17.00. Það er norðandeild Islenska Suzuki-sambandsins sem stendur fyrir tónleikunum. Nemendur, sem fram koma, eru á aldrinum Qögurra ára til 14 ára og leika á fíðlu og píanó verk eftir ýmsa höfunda, meðal annars Bach, Beethoven, Boecerini og Susukí. Aðgangseyrir er 250 krónur fyrir fullorðna, en frítt er fyrir böm 12 ára og yngri. Laufabrauð verður selt á staðnum. Öllum ágóða verður varið til að efla námskeiðahald fyr- ir Suzuki-nemendur og foreldra. Leikfélag Akureyrar: Guðmundur Jónsson í „Pilti og stúlku“ Leikur sitt gamla hlutverk Jólasýning Leikfélags Akur- eyrar í ár er „Piitur og stúlka“ í leikgerð Emils Thoroddsen. Skáldsaga Jóns Thoroddsen er talin fyrsta íslenska skáldsag- an eftir söguöld og leikgerð Emils fyrsti islenski söngleik- urinn. I sýningunni taka þátt allir fastráðnir leikarar LA auk þess sem bætt hefur verið við ungu fólki og leikhúskórinn Kristján Jóhannesson framkvæmdastjóri DNG á Akureyri og Jan Negrijn skipstjóri skólaskipsins. Færavindur DNG til Nýfundnalands: Óplægður markaður - segirReynir Eiríksson mark- aðsstjóri DNG ÞEIR Kristján Jóhannesson framkvæmdastjóri DNG á Ak- ureyri og Reynir Eiríksson markaðsstjóri eru nýkomnir frá Nýfundnalandi þar sem þeir settu upp tvær sjálfvirkar færavindur frá fyrirtækinu um borð i þarlenskt skólaskip. Reynir sagði að alsjálfvirkar vindur, eins og fyrirtækið hefði fram að færa, tíðkuðust ekki á Nýfundnalandi og væru veiðiað- ferðimar því skammt á veg komnar miðað við íslenskar að- stæður. Sænskir aðilar hefðu reynt að setja upp sjálfvirkar færavindur um borð hjá smábáta- eigendum á Nýfundnalandi, en það hefði ekki gefíst nægilega vel. Hinsvegar vonuðust DNG- menn að vel tækist nú til þar sem um skólaskip er að ræða og þar um borð væru miklir grúskarar sem læra vildu nýjungar. Farið er á sjó þrisvar í viku og því hlytu fískimennimir að vera tilneyddir til að tileinka sér vindumar, að minnsta kosti hefðu menn tíma fyrir nýjungina. Reynir sagði að Nýfundnaland væri algjörlega óplægður markað- ur hvað þetta varðaði og hefðu þeir DNG-menn kynnt sér mark- aðinn með tilliti til frekari við- skipta. Skólinn, sem ber nafnið Marin Institute, útskrifar um 200 fískimenn á ári. Reynir sagði að gæftir væm góðar út af Nýfundnalandi fyrir smábátana, sem DNG væri aðal- lega með í huga hvað varðar færavindumar. Bátamir stunduðu veiðar á fjörutíu til fímmtíu feta dýpi rétt fyrir utan strendumar. tekur jafnframt þátt í söng- atriðum. Þá kemur Guðmund- ur Jónsson söngvari norður til að leika sitt gamla hlutverk, Jón í búðinni. Leikfélag Akureyrar býður nú upp á svokölluð gjafakort. 20% afsláttur er veittur ef tekin em 10 kort eða fleiri og hafa fyrir- tæki oft nýtt sér slík kort, segir I frétt frá leikfélaginu. 80 ára afmæli Jóhannes Björnsson frá Hjalt- eyri verður áttræður mánudag- inn 14. desember. Hann tekur á móti gestum á Hótel KEA sunnu- daginn 13. desember milli klukkan 15.00 og 18.00. Jóhannes Bjömsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.