Morgunblaðið - 12.12.1987, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987
25
Síðumúla 29
Sími 6 • 88 • 300
Halldór Laxness
DAGAR H JÁ MÚNKUM
l íA ' > K J
-VM.íríJS'í*'.
Stcrt í;, a *
■v«
SJ 'SUl
-’r/- *
" C,-
u~ - •'?
'V-'/l
......
nunumgangi
klaustunnúra
• ••
... segir Halldór Laxness um nýfundna dagbók sína sem hann hélt á meðan
hann dvaldist í klaustrinu Saint Maurice í Clervaux í Lúxemborg árin
1922 tii 1923. Hann trúir dagbókinni fyrir hugglefsum sínum og
viðfangsefnum og í þessari nýju bók birtist að auki stórskemmtileg
upprifjun skáldsins á þessum merka tíma í lífi hans.
[ Halidór segir í inngangi að bókin Dagar hjá múnkum sé eins konar
I essayróman, saga ígreinaformi eða ritgerðir í skáldsögutækni og bætir við
| „...þvíhversu velsem heimildum er fylgtmá ávaitgera ráð fýrir að liðin tíð
í| færist ósjálfrátt ístílinn í endurminníngunni, þótt ekki sé það ásetníngur
|| sögumanns".
; Dagar hjá múnkum á sér enga hliðstæðu meðal ísienskra bóka enda kynni
1 Halldórs afklausturmönnum ótík þvi sem á daga annarra landsmanna hefur
B drifið.
HalldórLaxness
SAGAN AF BRAUÐINU DÝRA
■ ■ •
„Guðrún Jónsdóttír
WM.0 • •
...íþessari sveit án þess hún tæki kaup fyrir verk sín það
menn vissu", segirHalldórLaxness ífrásögn sinni afvillu
Guðrúnar á Mosfelisheiði með brauð prestsins í
tréskjólu. íþessari bók birtist Sagan afbrauðinu dýra
örtítið breytt frá þvíhún kom lýrst út í Innansveitarkron-
iku árlð 1970. Þetta er meistaraleg saga um hugsunarhátt
alþýðunnar í kyrrstæðu bændasamféiagi fyrri alda, sem
nýir tímar með peningum „traffík og konkúrensr eru
farnir að ógna. Snorri Sreinn Friðriksson listmáiari gerði
myndir í bókina sem lýsa einkar vel andblæ þessarar
sérstæðu sögu. Bókin er einnig fáanieg á ensku.
Arni Slgurjónsson
LAXNESS OG ÞJÓÐLÍFIÐ 2
FRÁ YLFÍMGABllÐ TIL
URÐARSELS...
...er önnur bók dr. Arna
Sigurjónssonar um tlalldór Laxncss
og verk hans. Fyrri bókin bar
undirheltið „Bókmenntlr og
bókmennlakcnningar á árunum á
mllll striða“. en í þessari nýju bók er
að mcslu fjallnð um hln stóru
rltverk, SjálfsUetl fólk, Sölku Völku
ogVefarann mlkla frá Kasmir.
Franzisca Gunnarsdóltir
VANDRATAÐIVEKÖLDINNI
VIÐSJÁIM
ÞJÓÐSKÁLDIÐ...
...Gunnar Gunnarsson í nýju Ijósi við
lestur þessara skemmtilegu
bernskuminninga Franziscu
Gunnarsdóttur, sem löngum
dvaldlst á Skriðuklauslrl hjá afa
sinum og ömmu. Vlð kynnumst
ijölskyidu skáldslns og sveitungum.
Lifandi stfll og létt kímni
höfundarins vilna glöggt um að
skáldanelstinn hefur borist áfram
frá afa á Klaustrl.
■ftðÉfgli
Jean M. Auel
DALiJK HESTANNA
AYIAREIKARIJM
ÓBYGGÐIRNAR...
...í ielt að mannlegu samncyti cftir að hafa
verið í fóslri hjá Neanderdalsmönnum á
bcrnsku- og unglingsárum. f Dal hestanna
hlttir hún Jondalar, ungan mann af hennar
elgin kynstofni. Hún uppllfir nýja reynslu,
nýjar tllfinningar og nýjar kenndir. Þetta er
önnur bók Jean IVI. Auel um Börn Jarðar,
sjálfstæll framhald bókarlnnar Þjóð bjarnar-
ins inikia. Þessar bækur eru nú á ólrúlegri
signrför um hclmlnn.
gyrjónsson
IAXNESS
QQ t>|Ói)Ui 10
,i*l
VIJ ÍNfiAW I)
m
ltRII\HSlíí,S
i !
1 ■ 1
.
V A