Morgunblaðið - 12.12.1987, Blaðsíða 92

Morgunblaðið - 12.12.1987, Blaðsíða 92
92 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987 umaim VINSÆLUSTU TOL VUR í EVRÓPU í DAG Nú getum við boðið þessar frábæru tölvur með aukabúnaði og forritum á verði og greiðslukjörum sem aðeins AMS1RAD getur boðið. Kr. 47.400.-1 |Kr. 56.900.- Kr. 87.590.- Kr. 19.980.- VILDARKJÖR ALLT AÐ 12 MÁN. SAMNINGUR ALLT AÐ 12 MÁN. EÐA 20% ot. REST Á 6-8 MÁN. SKULDABRÉFI. AMSTRAD PC 1512M 1. drif 14“ sv/hv pergam. skjár. Litaskjár auka kr. 17.900.- ■w AMSTRAD PC 1512M AMSTRAD PC 1512M AMSTRAD PRENTARI A4 2 drif. 14“ sv/hv pergam. skjár. Lita- 20 MB. HD. 14" sv/hv pergam.skjár. DMP 3160. Hraði 160 stafir pr.sek. skjár auka kr. 17.900.- Litaskjár auka kr. 17.900.- NLQ gæöaletur, PC staöall. OLLUM AMSTRAD PC 1512 Mús-isl. GEM forritin: Graphic, Desktop og Paint teikniforrit. Kr. 95.980.- ðiaK:.' ' Ability forritin: Ritvinnsla, s og Samskiptaforrit. M 4,eikir: Briice Lee, Dambijster, Wrestling og PSI 5T.C. Kr. 32.500.- AMSTRAD PC 1640 ECD 14“ ECD hágæöa litaskjár. EGA, Hercules, CGA kort. 1 drif. Mús og islenskuö GEM forrit. AMSTRAD PC1640 ECD 14“ ECD hágæöa litaskjár. EGA, Herkules, CGA kort. 2 drif. Mús og íslenskuö GEM forrit. AMSTRAD PC 1640 ECD 14“ ECD hágæöa litaskjár. EGA, Herkules, CGA kort. 20MBHD. Mús og íslenskuö GEM forrit. AMSTRAD PRENTARIA3 DMP 4Q00. Hraöi: 200 stafir pr. sek. NLQ gæöaletur. PC staðall. VIÐQERÐARMÓNUSTA: Tækniverkst. Gisla J. Johnsen. MÓTTAKA: AMSTRAD verslunin v/ Hlemm. NÁMSKEIÐ: Tölvufræðslan, Borgartúni 56. AMSTRAD PC1512 M 20 MB HD. KR. 119.900.- AMSTRAD PC1640 ECD 20 MB HD. KR. 159.900.- H0F.UM0PNAD STORGLÆSILEGA 200FERMETRA VERSLUN VIÐHLEMM. /" AMSTRAD er breskt fyrirtœki með útibú um allan heim. AMSTRAD framleiðir 21 gerö af tölvum auk hljómtækja og myndbanda. AMSTRAD tölvur oru nú lang vinsælustu tölvur (Evrópu. AMSTRAD hefur tvöfaldaö veltuna árlega siöan 1983. AMSTRAD hefur hlotiö fjölda verölauna fyrir framleiöslu og markaössetningu. AMSTRAD hefur nú opnaö útibú í Bandaríkjunum. 800 tölvuverslanir þar solja nú AMSTRAD. AMSTRAD markaössetur nýja byltingarkennda feröatölvu ó ótrúlega lágu veröi í jan.’88. AMSTRAD hefur boðað 15-20 nýjungar á árinu 1988. AMSTRAD f ramleiöir vöru, sem er tilbúin til notkunar, kostar litiö en gefur mikiö. VERSLUN V/ HLEMM/S. 621122. Bókabúö TÖLVUDEILD ILaugavegi 116, 1,1 a6a 105 Reykjavík, s: 621122. Akranes: Bókaskemman / Keflavík: Bókab. Keflav. Akureyri: Bókav. Edda / ísafj. Hljómtorg ÖLL VERÐ MIÐAST VIÐ STAÐGR. OG GENGIGBP 6. NÓV. ’87. Um 70 manns í Félagi íslendinga í Finnlandi ^ Jónshúsi, Kaupmannahðfn. ÁRIÐ 1960 var stofnað Félag íslenskra námsmanna í Helsing- fors, en síðar var nafni þess breytt í Félag íslendinga í Hels- ingfors og nágrenni. Nú heitir það Félag íslendinga í Finnlandi og tengjast þvi um 70 manns, þar með taldir finnskir makar og börn. Stjórnina skipa nú: Sigur- björg Árnadóttir, formaður, Erlingur Sigurðsson, gjaldkeri, og Helgi Grímsson, ritari. Fréttaritari ræddi nýlega við Sig- urbjörgu, en hún ásamt Jóni Sævari Baldvinssyni, sem starfar við nor- rænu menningarmiðstöðina í Sveáborg, stuðlaði að því, að guðs- þjónusta var haldin fyrir Islendinga í Helsingfors. Sagði Sigurbjörggóð- an anda ríkja meðal félagsmanna og mættu þeir vel á samkomur, svo sem hátíðahöld 17. júní og þrorra- blót, sem um leið væri árshátíð félagsins. Þá væri opið hús við og við, og nú hefði íslenzkuskóla verið komið á fót líkt og á hinum Norður- löndunum. Kennir Inga Þóra Vil- hjálmsdóttir bömum á leikskóla- aldri, en Olga Harðardóttir og Helgi Grímsson kenna eldri bömunum. íslenzkar fréttasendingar munu hefjast á næstunni og verða viku- lega í finnska útvarpinu og mikil ánægja ríkir vegna fyrirhugaðrar tilraunar Flugleiða með beint flug til Helsingfors næsta sumar. Sunnudaginn 15. nóvember söng sendiráðspresturinn í Kaupmanna- höfn messu í Dómkirkjukapellunni í Helsingfors, sem söfnuðurinn fékk fúslega til afnota. Organisti var Bjargey Ingólfsðottir, sem stundar tónlistamám við Síbelíusaraka- demínuna, og lék hún einnig af snilld í messukaffinu, en kirkjugest- um var boðið á vegum íslendingafé- lagsins til _ kaffídrykkju á heimili Þórdísar Ámadóttur og Ingvars Friðleifssonar, bankastjóra í Nor- ræna fjárfestingarbankanum. Var þar hin bezta skemmtun og sam- vera. Ásta Sigurbrandsdóttir Peltola hefur verið búsett lengst íslending- anna í Finnlandi, alls í 41 ár. Sagðist hún ekki muna eftir ís- ienzkri guðsþjónustu í Finnlandi síðan séra Sigurbjöm Á. Gíslason, þá guðfræðingur, prédikaði í Tölö- kirkjunni 1947. Hún fagnar því mjög, að sálmur séra Hallgríms, Allt eins og blómstrið eina, er í nýju sænsku sálmabókinni í Borgá- stifti, sem tekin var formlega í notkun sunnudaginn 22. nóvember. Borgþór Kjæmested, sem starfar hjá Sambandi norrænu félaganna og er- ritstjóri blaðs þess, „Vi í Norden" gat þess, að brátt kæmi fyrsta samnorræna veggdagatalið út á 8 málum og með myndum frá 12 svæðum. Félag fslandsvina í Finnlandi, Islandia, er nokkm eldra en íslend- ingafélagið, stofnað 1954 og em félagar þess 220. Formaður er nú Antti Ahlström, mikill íslandsvinur. Stendur félagið ávallt fyrir hátíð 1. desember. Eiginmaður Sigur- bjargar, formanns FÍF, er Jouko Parviainen og er hann gjaldkeri Islandia. Sagði hann fréttaritara nokkuð frá störfum félagsins. Nú er verið að vinna að útgáfu á finnsk-íslenzkri, íslensk-fmnskri orðabók á vegum þess og starfa þeir Lars Lundsten, Erlingur Sig- urðsson og Juha Peura að henni. Þá hefur litskyggnuþáttur um Finn- land verið þýddur á íslenzku og um ísland á finnsku og bæklingur um Finnland var þýddur á íslenzku og var ritgerðarsamkeppni í tengslum við það framtak. — G.L.Ásg. Hremsunardeild Reykjavíkurborgar: Leiga á sorpUátum hækkar BORGARRÁÐ hefur samþykkt tillögu hreinsunardeildar Reykjavíkurborgar um að hækka leigu á sorpilátum úr kr. 300 á ári í kr. 400 fyrir árið 1988. Sorpílát kosta í dag um kr. 2.400 og segir í bréfí Péturs Hannessonar deildarstjóra, að búast megi við auknum tilkostnaði á næsta ári og því er lagt til að tunnuleiga verði hækkuð. Leigugjaldið stendur undir kaupum á nýjum sorpflátum úr plasti sem reynst hafa vel og geta væntan- lega lækkað kostnað við sorphirð- ingu. — i '1 SNOOPV SKÓRNIR LOKSINS KOMNIR Útsölustaðir: Reykjavík og nágr.: Skóglugginn, Vitastíg Skæði, Laugavegi Skæði, Kringlunni Smáskór, Skólavörðurstíg Sportbúð Braga, Suðurlandsbr. Garðakaup Garðabæ Akranes: Nína v/Kirkjubraut Stykkishólmur: Hólmkjör ísafjörður: Skóbúð Leós v/Hafarstræti. Akureyri: Skótískan v/Skipagötu Keflavík: Skóbúðin Keflavík v/Hafnargötu Selfoss: Skóbúð Selfoss v/Austurveg UmboAsaöili: J. S. Gunnarsson sf. Umboðsaðili: umboðs- og heildsala, Skipholti 50 C,s. 688180. Litur: Brúnn & svartur Stærðir: 24-34 Litir: Hvítur & grænn Litir: Hvítur & blár Stærðir: 18-26 Stærðir: 27-34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.