Morgunblaðið - 12.12.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 12.12.1987, Blaðsíða 43
Þessi fyrirtæki styrkja brunavarnaátak MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987 43 um við að sé augljós. Slökkvilið skila mikilli arðsemi. Hönnun mannvirkja og einkabrunavamir skila ekki síður mikilli arðsemi. Tökum sem dæmi: Sólning hf. í Kópavogi er blómlegt fyrirtæki í dag. Þar kom upp eldur þann 29. október sl. en fyrirtækið hafði gert ráð fyrir eldsvoða og fjárfesti 400.000 kr. í brunavömum. Tjón varð óverulegt en verðmætin sem björguðust námu 150 milljónum kr. Ef til vill ert þú einn þeirra sem eiga bílasíma, myndlykil og/eða fótanuddtæki til að láta sér líða vel, en eiga ekki reykskynjara sem kostar aðeins brot af því sem hitt kostar en getur bjargað þer og þínum frá umtalsverðu tjóni, að ekki sé talað um manntjón, og þar með meira tilfinningatjón. Ef til vill ert þú einn þeirra sem* trúa orðiö statt og stöðugt á það* að ekkert komi fyrir sig og sina. Hugsaðu málið. Dæmin sanna að eldurinn fer ekki í manngreinarálit. GETRAUIM: LSS er til húsa á Laugavegi 59, Reykjavík, simi 10670. Veitir ráðgjöf, þjónustu og námskeið varðandi bruna- varnir. Utvegar eldvarnabún- að til heimila, fyrirtækja og slökkviliða. Við slökkviliðsmenn stöndum allt of oft frammi fyrir hörmungum tortímandans mikla, eldinum. Við hvetjum ríkisvald, sveitafélög, fyrirtæki og heimili þessa lands til að fjárfesta meira í brunavörnum. Það borgar sig í peningum og bjargar mannslífum. IftdhAl/ARhA- ATAK 1987 ER í DAG UNNIÐ AF SLÖKKVIUÐI HAFNARFJARÐAR | Heimilisf.:...................................................... | Póstnr.:...........Staöun........................................ Sendið svörin til: I Skrifstofu LSS, Laugavegi 59, 101 Reykjavík. ■ ' ' .................——......—..... - " 1 ■■ ■ ■ 989 SIMI622424 m m KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR HF. KLEPPSVEGI 33 105 REYKJAVlK SfMI 38383 TRYGGINGAMIÐSTOÐIN P ADALSTRÆTI 6 - 101 REYKJAVlK - SlMI 26466 má!ninghf rM Flutningur er okkar fag EIMSKIP Krlnglunni Skeifunni Kjörgarði Akureyrl Njarðvik BUNAÐARBANKINN TRAUSTUR BANKI HAGKAUP 2 KrinÞlunni Skeifunni Klörearöi J Skútuvogur 10-104 Reykjavík U Sími 82377 W? ------:-----1 Ferno á íslandi jf Donna hf. - s.mi i .... J | s ! i í i É jARÐSEMI J j t -J 1 -t | 4 - 91-53104 BRUNAVARNA Oft þegar umræðan beinist að fjárhagsstöðu hinna ýmsu þjónustustofnana ríkis og sveitarfélaga, þá hefur hún oftast beinst í neikvæðan farveg. Ástæðuna má venjulegast rekja til þeirrar staðreyndar, að stofnanir eins og slökkvilið krefjast vanalega mikilla fjárframlaga hjá sveitafélögum umfram sinna eigin beinu tekna, sem eru litlar. Almenningur virðist, eins og stjórnmálamenn, oft á tíðum ekki hugsa fjárhagsdæmið til enda. En samt sem áður er öllum vei kunnugt um starfsemi og hlut- verk slökkviliða; það er í stuttu máli að sinna fyrir- byggjandi eldvömum, ráða niðuríögum eldsvoða ásamt öðrum björgunaraðgerðum. Þó svo að útköllin séu mörg eru það ekki altt eldsvoðar, heldur einnig smáeld- ar, aðstoð, grunur um eld o.fl. þannig að ekki er alltaf um arðsemi að ræða. Anægðir starfsmenn SóJnlngar hf. við störf í fyrirtæki sínu nú i vUcunni. Búum til lítið dæmi: Timburhús, einbýlishús sem er bústaður 5 manna fjölskyldu. Heimilisfólkið er búið að elda jólamatinn og ákveður að fara í kirkju áður en borðað er. Fólkið gleymir að slökkva á einni hellunni á eldavél- inni áður en það fer í kirkju. Hálftíma seinna er hringt í slökkvi- liðið og tilkynnt um reyk. Slökkvi- iiðið kemur 5 mín. seinna á staðinn og í Ijós kemur að eldur er á byrjunarstigi og nokkur reyk- ur. Slökkvistarfið gengur vel og er lokið á 30 mín. Tjónið á húsinu er um það bil 200.000 kr. En spáum nú í hina hliðina á málinu. Hvað hefði getað gerst í versta falli? 1. Ef slökkviliðið hefði ekki verið til staðar, hefði húsið líklega brunnið til kaldra kola og tjó- nið numið 10 milljónum. 2. í stökkviliðinu hefðu einungis verið menn í hlutastarfi. Það hefði þurft að boða þá með símkerfi eða sirenuútbúnaði. Tjónið á húsinu hefði eflaust orðið minna en í dæmi 1, en öruggiega meira en í dæminu þar sem atvinnuslökkvilið var til staðar. Ástæðan er fyrst og fremst sú, að lengur tekur að ná í mann- skap. A þessum tíma, hvort sem hann væri 5 mín. eða lengri er augljóst, að eldurinn hefði meiri tíma til að eflast og skemma frá sér. Sama mætti segja um at- vinnulið sem væri til staöar en væri fámennt eða illa búið tækj- um. Þá getum við verið að tala um milljóna tjón. Við getum einnig hugsað málið út frá öðrum að- stæðum. Hvað gerist ef kviknar í Hefði Sólnin hf. ekki fjárfest f brunavömum er næsta vfst að útlitið væri svona. fyrirtæki t.d. að nóttu til. Þá vær- um við að tala um tuga milljóna tjón. Eitt atriði höfum við ekki minnst á, en það er kannski mikilvægasti þáttur slökkvistarfs: Björgun mannslífa. Oft hefur verið spurt Hvort hægt sé að meta mannslíf til fjár. Og að lokum mætti benda á tilfinningaþáttinn hjá fólki sem verður fyrir því að eldsvoði snertir það á einhvem máta. Fólk myndi áreiðanlega gefa mikið til að þessir atburðir hefðu aldrei gerst. En oftast er það hugsunin eftir atburðinn en ekki fyrir. Niðurstaða þessarar umræðu telj- Hvaða fyrirtæki fjárfesti 400.000 kr. í brunavömum og bjargaði þar með 150 milljóna veiðmæti?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.