Morgunblaðið - 12.12.1987, Blaðsíða 89

Morgunblaðið - 12.12.1987, Blaðsíða 89
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. DESEMffiEE 1S8OT VELVAKANDl SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGl TIL FÖSTUDAGS Þessir hringdu . . V íravirkisnæla Víravirkisnæla úr gulli, sem er í laginu eins og fíðrildi, tapaðist fyrir um það bii mánuði síðan. Um er að ræða erfðagrip sem er eigandanum mikils virði. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 23961. Fundarlaun. hvort frá Breiðholti eða Öskjuhlíð, því ég held að margur hafí ekki veitt því athygli hve þetta er fog- ur sjón.“ Þakkað fyrir skilvísi S.G. hringdi: „Ég auglýsti í Velvakanda eftir armbandi sem ég týndi fyrir nokkru og fékk það sent nýlega en fínnandi lét ekki nafs síns get- ið. Ég vil koma á framfæri þakklæti til viðkomandi mann- eskju og þakka fyrir skilvísina. Ég óska henni eða honum gleði- legra jóla.“ Dásamleg skemmtun Sveinn Sveinsson hringdi: „Hingað komu góðir menn til að skemmta okkur vistfólkinu á Hrafnistu í Reykjavík 1. desem- ber. Það voru Karvel Pálmason alþingismaður, Helgi Seljan fyrr- verandi alþingismaður og Sigurð- ur Sigurðsson tannlæknir, sem spilaði undir söng þeirra. Við vor- um svo hrifín af þeim og söng þeirra að við vildum alls ekki ekki af þeim missa. Ég undirritaður og sambýliskona mín, Helga Jóns- dóttir, viljum koma á framfæri þökkum til þeirra. Við óskum þeim gleðilegra jóla og óskum eftir að fá þá í heimsókn sem fyrst aftur." Ljósin í borginni G.H. hringdi: „Nú þegar skammdegið er svartast ber mikið á ljósadýrðinni hér í borginni. Margur lætur myrkrið fara í taugamar á sér og átta sig ekki á því að skamm- degið á einníg sína töfra. Það er gaman að virða fyrir sér borgina ljósum prýdda héðan úr Breiðholti þegar veður er gott, ekki síst nú þegar jólaljósin bætast við. Það er mikið lif í öllum þessum ljósum. Ég vil ráðleggja fólki að skoða þetta fallega fyrirbæri, annað- HUGBUNAÐUR KYIMIMIIXIG f versluninni Töivuvörum, Skeifunni 17, laugardaginn 12. desember nk. kl. 10-16. Kynnt verður sérstaklega staðgreiðslukerfi skatta og fyrirhugaðartollabreytingarsem hugbúnaðurinn tekur tillit til. ALLT HUGBÚNAÐUR býður m.a. lausnirá: * FJÁRHAGSBÓKHALDI * VIÐSKIPTAMANNAB ÓKHALDI * BIRGÐABÓKHALDI * LAUNABÓKHALDI * VERKBÓKHALDI HUGBÚIMAÐUR FYRIR ÞÁ, SEM HUGSA FRAM í TÍMANN TÖLVU mmmmmmMmBmmmmwmmmemmmm MHDIID HUGBUNAÐUR W iflltv irn SKHIFSTOFUTÆKI SKEIFAN 17 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 91-687175 Þetta er tvímælalaust ein af jólaplöt- unum í ár og örugglega vetrarplatan í ár. Full af góðum lögum Torfa Ólafs- sonar við Ijóð okkar betri skálda. Hlið B: Systkinin: Pálmi Gunnarsson Ljóð: Einar H. Kvaran Gamli bærinn: Torfi Ólafsson Ljóð: Jóhannes úr Kötlum Haustkvöld: Sigurður K. Sigurðsson Ljóð: Jóhann G. Sigurösson Kyssti mig sól: Hlíf Káradóttir Ljóð: Guðm. Böðvarsson Æskuást: Jóhann Helgason. Valgeir Skagfjörð (upplestur) Ljóð: Jónas Guðlaugsson Hliða A: Sólarlag: Eiríkur Hauksson Ljóð: Jóhann Sigurjónsson Þjóðin og ég: Bjarni Arason Ljóð: Steinn Steinarr Yngismey: Ingibjörg Ingadóttir Ljóð: Davíð Stefánsson Frostrósir: Berglind Björk Jónasd. Ljóð: Örn Arnarson Vorkveðja: Jóhann Helgason Ljóð: Jóhann G. Sigurðsson Til þess að flytja þessi lög hefur Torfi fengið til liðs við sig „super" hljóðfæraleikara og söngvara, sem allir hafa það sameiginlegt að vera svolítið sérstakir. sikarar: Söngvarar: agverk Berglind Björk Jónasdóttir : gítar Bjarni Arason i: hljómborð Eirikur Hauksson hljómborð Hlif Káradóttir flauta Ingibjörg Ingadóttir :k: slagverk Jóhann Helgason tarson: hljómborð Pálmi Gunnarsson oassi Sigurður K. Sigurðsson son: saxófónn Torfi Ólafsson tar Valgeir Skagfjörð (upplestur) Eigum við einnig eldri plötu Torfa, „Kvöldvísu", sem er gullmoli settur saman af góðum lögum höfundar og Ijóðum Steins Steinars. PÓSTKRÖFUR S. 29544 ★ LAUGAVEGI 33 * BORGARTÚNI 24 ★ KRINGLUNNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.