Morgunblaðið - 12.12.1987, Blaðsíða 62
62
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987
Blýfríar glerskálar, tilvaldar í örbylgjuofna
skálasett kr. 1.710,-
Jólaljósiní
Hafnarfjarðarkirkjugarði
verða afgreidd frá og með miðvikudeginum
16. desember til miðvikudagsins 23. desember.
Opið frá kl. 10-19 alla daga.
Guðjón Jónsson, sími 43494
Ingibjörg Jónsdóttir, sími 54004
Útsölustaðir:
Reykjavík: Rammagerðin, Kringlunni
Rammagerðin, Hafnarstræti 19
Seltjamarnes: Melanóra, Eiðistorgi
Kópavogur: Viðja, Smiðjuvegi 2
Blómahöllin, Hamraborg 1-3
Garðabær: Búkaup, Garðatorgi 1
Hafnarfjörður: Búsáhöld og leikfóng, Strand-
götu 11-13
Keflavík: Stapafell, Hafnargötu 29
Akranes: Blómaríkið, Kirkjubraut 15
Borgarnes: Húsprýði, Borgarbraut 4
Vestmannaeyjar: Sjónver, Heiðarvegi 6
Hellisandur: Versl. Blómsturvellir
Stykkishólmur: Húsið, Aðalgötu 22
ísafjörður: Straumur, Silfurgötu 5
Blönduós: Ósbær, Þverbraut 1
Akureyri: Blómaversl. Laufás, Hafnarstr. 96
Húsavík: Grímur og Árni, Túngötu 1
Egilsstaðabær: Versl. Sveins Guðmundss.
Selfoss: Blómahornið, Austurvegi 21
Járnhausinn
frumsýndur í
Stykkishólmi
Morgunblaðið/Árni Helgason
Jón Júlíusson leikstjórí og Jón Svanur Pétursson Ieiktjaldamálarí.
Atriði úr leikritinu Járahausinn sem Leikfélagið Grímnir í Stykkishólmi frumsýnir í dag.
áður aðstoðað leikfélagið við að
koma upp leikriti.
Jón Júlíusson var ánægður með
sitt lið þama upp á sviðinu. „Ætli
þau séu ekki komin yfir 20 leikritin
sem ég hef stýrt víðsvegar um
land,“ sagði Jón. „Ég hef alla mína
daga hrærst í þessum bransa, hann
er erfiður en ánægjan er alltaf við
hliðina."
— Arni.
Glæsilegjólaföt
Dökk, röndótt, tvíhneppt föt.
Vönduð efni, terylene/ull.
Frábærtískusnið.
Verð aðeins kr. 8900,00.
Andrés, Skólavörðustíg22, sími 18250.
Stykkishólmi.
LEIKFÉLAGIÐ Grímnir í Stykk-
ishólmi minnist um þessar
mundir 20 ára afmælis sins. í
tilefni af því frumsýnir leikfélag-
ið leikrítið Járnhausinn eftir
Jónas og Jón Múla Árnasyni í
dag, laugardaginn 12. desember.
Leikfélagið Grímnir hefur nú
starfað í 20 ár og á þessum árum
Kefir það sýnt yfir 20 verk. Starfið
byggist mikið upp á sjálfboðaliða-
störfum og leggja margir þar að
ómældan tíma. Mörg af þeim verk-
efnum sem það hefur fengist við
eru stór og erfið og hefur það haft
á að skipa góðum leikstjórum.
Fréttaritari Morgunblaðsins leit
inn á æfingu fýrir skömmu og voru
þar allir önnum kafnir og lítill frið-
ur til að taka menn tali. Fréttaritari
hitti þó að máli Kolbein Bjömsson
formann leikfélagsins. Hann sagði
að strax fyrir 1. október hefði verið
hafíst handa um val á leikriti og
eins að fá fólk í hlutverk en um
20 manns taka þátt í leikritinu.
Leikstjóri kom 8. október og hafa
nú æfingar staðið yfir stanslaust í
tvo mánuði. Leikritið verður síðan
frumsýnt í dag, en í gærkvöldi var
ellilífeyrisþegum í Stykkishólmi
boðið á forsýningu.
„Eftir aðstæðum hafa æfingar
gengið vel,“ sagði Kolbeinn. „Fólk
hefur lagt hart að sér og ég vona
að árangurinn verði eftir því. Leik-
stjórinn hefur góð tök á verkefninu
og tel ég okkur hafa verið heppin
með hann.“ Leikstjóri verksins er
Jón Júlíusson leikari en hann hefur
VATNSVIRKJANS
15—25% AFSLÁTTUR
Á BLÖNDUNAR- OG HREINLÆTISTÆKJUM
FRAM TIL JÓLA
V,
W VATNSVIRKINN HF.
ÁRMÚLA 21 SÍMAR 686455 — 685966
LYNGHÁLSf 3 SÍMAR 673415 — 673416
GEYMIÐ
B>ÍKLINGINN
1877 ÍSAFOLD 1987